Dramatík í Charlotte: Porzingis hélt sig hafa skorað flautukörfu og unnið leikinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. nóvember 2015 09:00 Lettneski nýliðinn Kristaps Porzingis hefur byrjað vel með New York Knicks í NBA-deildinni, en eins og Vísir greindi frá í gær er hann að troða sér inn í hjörtu stuðningsmanna liðsins. Porzingis var sekúndubroti frá því að slá enn frekar í gegn í nótt þegar hann hélt sig hafa skorað sigurkörfu um leið og leiktíminn rann út gegn Charlotte Hornets.Sjá einnig:Níu sigrar í röð hjá meisturunum | Myndbönd Charlotte komst yfir, 95-93 þegar 0,4 sekúndur voru eftir af leiknum, en liðið setti upp flott leikkerfi úr innkasti og skilaði Cody Zeller boltanum ofan í körfuna. Tveimur sekúndubrotum var bætt við fyrir lokasóknina hjá Knicks. Boltanum var kastað inn á hinn 221cm háa Kristaps Porzingis sem setti niður þrist af löngu færi og fagnaði eðlilega vel og innilega með liðsfélögum sínum. Þegar dómararnir skoðuðu upptökuna aftur kom í ljós að Lettinn var sekúndubroti frá því að sleppa boltanum áður en leiktíminn rann út og breyttist því hlátur í grátur hjá gestunum frá New York á sama tíma og allt varð vitlaust hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Charlotte. Porzingis átti annars fínan leik og skoraði tíu stig og tók fimmtán fráköst. Þessar dramatísku lokasekúndur má sjá í spilaranum hér að ofan. NBA Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Lettneski nýliðinn Kristaps Porzingis hefur byrjað vel með New York Knicks í NBA-deildinni, en eins og Vísir greindi frá í gær er hann að troða sér inn í hjörtu stuðningsmanna liðsins. Porzingis var sekúndubroti frá því að slá enn frekar í gegn í nótt þegar hann hélt sig hafa skorað sigurkörfu um leið og leiktíminn rann út gegn Charlotte Hornets.Sjá einnig:Níu sigrar í röð hjá meisturunum | Myndbönd Charlotte komst yfir, 95-93 þegar 0,4 sekúndur voru eftir af leiknum, en liðið setti upp flott leikkerfi úr innkasti og skilaði Cody Zeller boltanum ofan í körfuna. Tveimur sekúndubrotum var bætt við fyrir lokasóknina hjá Knicks. Boltanum var kastað inn á hinn 221cm háa Kristaps Porzingis sem setti niður þrist af löngu færi og fagnaði eðlilega vel og innilega með liðsfélögum sínum. Þegar dómararnir skoðuðu upptökuna aftur kom í ljós að Lettinn var sekúndubroti frá því að sleppa boltanum áður en leiktíminn rann út og breyttist því hlátur í grátur hjá gestunum frá New York á sama tíma og allt varð vitlaust hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Charlotte. Porzingis átti annars fínan leik og skoraði tíu stig og tók fimmtán fráköst. Þessar dramatísku lokasekúndur má sjá í spilaranum hér að ofan.
NBA Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira