Steph Curry búinn að ná pabba sínum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 22:45 Dell Curry og Stephen Curry. Vísir/Getty Stephen Curry hefur farið á kostum með Golden State Warriors liðinu í upphafi NBA-tímabilsins og tekið upp þráðinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var bæði kosinn besti leikmaður deildarinnar og vann titilinn. Stephen Curry hefur verið óstöðvandi í fyrstu ellefu leikjum Golden State Warriors og er ein af aðalástæðunum fyrir því að NBA-meistararnir hafa unnið alla ellefu leiki sína. Curry skoraði fimm þrista í síðasta leik sem þýddi að hann var búinn að skora 57 þriggja stiga körfur í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins eða 5,2 þrista í leik. Stephen Curry náði með þessu að komast fram úr föður sínum Dell Curry en Stephen Curry hefur nú skorað 1248 þrista á NBA-ferlinum eða þremur meira en pabbi sinn. Dell Curry spilaði í NBA-deildinni frá 1986 til 2000 með Utah Jazz, Cleveland Cavaliers, Charlotte Hornets, Milwaukee Bucks og Toronto Raptors. Dell Curry hitti úr 1245 af 3098 þriggja stiga skotum á NBA-ferlinum sem gerir 40,2 prósent nýtingu. Stephen Curry hefur nú hitt úr 1248 af 2830 þriggja stiga skotum sínum sem gerir 44,41 prósent nýtingu. Þetta er aðeins sjöunda tímabil Stephen Curry á ferlinum en strákurinn er bara 27 ára gamall og á því eftir að bæta mörgum þristum við á ferlinum. Metið á Ray Allen sem eru 2973 þristar. Curry er eins og er í 40. sæti listans ásamt Derek Fisher en vantar bara átta þrista til að komast upp í 36. sæti. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem NBA-deildin setti saman í tilefni þess að Stephen Curry fór fram úr föður sínum. NBA Tengdar fréttir Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. 17. júní 2015 14:30 Sigurganga Golden State heldur áfram | Cleveland tapaði Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors. 15. nóvember 2015 11:30 Curry sendi móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sínum Stephen Curry, varð á dögunum NBA-meistari í fyrsta sinn, þegar Golden State Warriors vann Cleveland í lokaúrslitunum en áður hafði Curry verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. 25. júní 2015 15:30 Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30 Curry með 53 stig í sigri Golden State | Myndbönd Stephen Curry héldu engin bönd þegar Golden State Warriors vann 14 stiga sigur, 134-120, á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í nótt. 1. nóvember 2015 11:13 NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00 Tíu í röð hjá Golden State | Sjáðu allar körfunar hans Curry Stephen Curry skoraði 46 stig gegn Minnesota í NBA-deildinni í nótt en meistararnir eru enn ósigraðir. 13. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Sjá meira
Stephen Curry hefur farið á kostum með Golden State Warriors liðinu í upphafi NBA-tímabilsins og tekið upp þráðinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var bæði kosinn besti leikmaður deildarinnar og vann titilinn. Stephen Curry hefur verið óstöðvandi í fyrstu ellefu leikjum Golden State Warriors og er ein af aðalástæðunum fyrir því að NBA-meistararnir hafa unnið alla ellefu leiki sína. Curry skoraði fimm þrista í síðasta leik sem þýddi að hann var búinn að skora 57 þriggja stiga körfur í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins eða 5,2 þrista í leik. Stephen Curry náði með þessu að komast fram úr föður sínum Dell Curry en Stephen Curry hefur nú skorað 1248 þrista á NBA-ferlinum eða þremur meira en pabbi sinn. Dell Curry spilaði í NBA-deildinni frá 1986 til 2000 með Utah Jazz, Cleveland Cavaliers, Charlotte Hornets, Milwaukee Bucks og Toronto Raptors. Dell Curry hitti úr 1245 af 3098 þriggja stiga skotum á NBA-ferlinum sem gerir 40,2 prósent nýtingu. Stephen Curry hefur nú hitt úr 1248 af 2830 þriggja stiga skotum sínum sem gerir 44,41 prósent nýtingu. Þetta er aðeins sjöunda tímabil Stephen Curry á ferlinum en strákurinn er bara 27 ára gamall og á því eftir að bæta mörgum þristum við á ferlinum. Metið á Ray Allen sem eru 2973 þristar. Curry er eins og er í 40. sæti listans ásamt Derek Fisher en vantar bara átta þrista til að komast upp í 36. sæti. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem NBA-deildin setti saman í tilefni þess að Stephen Curry fór fram úr föður sínum.
NBA Tengdar fréttir Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. 17. júní 2015 14:30 Sigurganga Golden State heldur áfram | Cleveland tapaði Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors. 15. nóvember 2015 11:30 Curry sendi móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sínum Stephen Curry, varð á dögunum NBA-meistari í fyrsta sinn, þegar Golden State Warriors vann Cleveland í lokaúrslitunum en áður hafði Curry verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. 25. júní 2015 15:30 Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30 Curry með 53 stig í sigri Golden State | Myndbönd Stephen Curry héldu engin bönd þegar Golden State Warriors vann 14 stiga sigur, 134-120, á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í nótt. 1. nóvember 2015 11:13 NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00 Tíu í röð hjá Golden State | Sjáðu allar körfunar hans Curry Stephen Curry skoraði 46 stig gegn Minnesota í NBA-deildinni í nótt en meistararnir eru enn ósigraðir. 13. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Sjá meira
Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. 17. júní 2015 14:30
Sigurganga Golden State heldur áfram | Cleveland tapaði Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors. 15. nóvember 2015 11:30
Curry sendi móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sínum Stephen Curry, varð á dögunum NBA-meistari í fyrsta sinn, þegar Golden State Warriors vann Cleveland í lokaúrslitunum en áður hafði Curry verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. 25. júní 2015 15:30
Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30
Curry með 53 stig í sigri Golden State | Myndbönd Stephen Curry héldu engin bönd þegar Golden State Warriors vann 14 stiga sigur, 134-120, á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í nótt. 1. nóvember 2015 11:13
NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00
Tíu í röð hjá Golden State | Sjáðu allar körfunar hans Curry Stephen Curry skoraði 46 stig gegn Minnesota í NBA-deildinni í nótt en meistararnir eru enn ósigraðir. 13. nóvember 2015 07:00
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn