Peyton kvaddi gamla heimavöllinn með tapi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. nóvember 2015 11:00 Peyton gengur niðurlútur af velli eftir leikinn í nótt. vísir/getty Peyton Manning, leikstjórnandi Denver, snéri aftur til Indianapolis í gær en hann lék með Indianapolis Colts í þrettán ár áður en hann fór til Denver. Þetta er líklega síðasta tímabil þessa 39 ára gamla leikmanns í deildinni og því líklega hans síðasta för þangað. Þetta var í annað sinn sem hann fer þangað með Denver og aftur mátti Peyton sætta sig við tap. Hans menn mættu illa stemmdir, lentu 17-0 undir en komu til baka. Það dugði samt ekki til og Colts vann frekar óvæntan sigur. Þetta var fyrsta tap Denver í vetur en New England Patriots, Carolina Panthers og Cincinnati Bengals hafa unnið alla leiki sína.Andrew Luck, leikstjórnandi Colts, fagnar sætum sigri.vísir/gettyCarolina fékk sitt stærsta próf í vetur er Green Bay kom í heimsókn. Carolina leysti það með sóma og sendi út skýr skilaboð með frábærum sigri. Þetta var í fyrsta sinn síðan 2010 sem Green Bay tapar tveim leikjum í röð. New England lenti í engu veseni með slakt lið Redskins en varð fyrir því óhappi að missa hlauparann Dion Lewis af velli vegna meiðsla og óvíst með framhaldið hjá honum.Úrslit: Buffalo-Miami 33-17 Carolina-Green Bay 37-29 Minnesota-St. Louis 21-18 New England-Washington 27-10 New Orleans-Tennessee 29-34 NY Jets-Jacksonville 28-23 Pittsburgh-Oakland 38-35 San Francisco-Atlanta 17-16 Tamba Bay-NY Giants 18-32 Indianapolis-Denver 27-24 Dallas-Philadelphia 27-33Í nótt: San Diego - ChicagoStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira
Peyton Manning, leikstjórnandi Denver, snéri aftur til Indianapolis í gær en hann lék með Indianapolis Colts í þrettán ár áður en hann fór til Denver. Þetta er líklega síðasta tímabil þessa 39 ára gamla leikmanns í deildinni og því líklega hans síðasta för þangað. Þetta var í annað sinn sem hann fer þangað með Denver og aftur mátti Peyton sætta sig við tap. Hans menn mættu illa stemmdir, lentu 17-0 undir en komu til baka. Það dugði samt ekki til og Colts vann frekar óvæntan sigur. Þetta var fyrsta tap Denver í vetur en New England Patriots, Carolina Panthers og Cincinnati Bengals hafa unnið alla leiki sína.Andrew Luck, leikstjórnandi Colts, fagnar sætum sigri.vísir/gettyCarolina fékk sitt stærsta próf í vetur er Green Bay kom í heimsókn. Carolina leysti það með sóma og sendi út skýr skilaboð með frábærum sigri. Þetta var í fyrsta sinn síðan 2010 sem Green Bay tapar tveim leikjum í röð. New England lenti í engu veseni með slakt lið Redskins en varð fyrir því óhappi að missa hlauparann Dion Lewis af velli vegna meiðsla og óvíst með framhaldið hjá honum.Úrslit: Buffalo-Miami 33-17 Carolina-Green Bay 37-29 Minnesota-St. Louis 21-18 New England-Washington 27-10 New Orleans-Tennessee 29-34 NY Jets-Jacksonville 28-23 Pittsburgh-Oakland 38-35 San Francisco-Atlanta 17-16 Tamba Bay-NY Giants 18-32 Indianapolis-Denver 27-24 Dallas-Philadelphia 27-33Í nótt: San Diego - ChicagoStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira