Fyrstu körfur tíu nýliða í NBA | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. október 2015 15:00 Stuðningsmenn Knicks trylltust af reiði þegar Porzingis var valinn en hann fer vel af stað. vísir/getty Nýliðarnir í NBA-deildinni eru byrjaðir að láta til sín taka, en nýtt tímabil hófst aðfaranótt miðvikudagsins. Í nótt voru margir nýliðar á ferðinni, en Karl Anthony Towns, sem var valinn fyrstur af Minnesota Timberwolves, skoraði 14 stig og tók tólf fráköst í eins stigs sigri á Los Angeles Lakers. Tveir evrópskir nýliðar; Lettinn Kristaps Porzingis hjá Knicks og Króatinn Mario Hezonja hjá Orlando Magic, áttu einnig fína leiki í nótt. Lettinn stóri, sem var valinn fjórði í nýliðavalinu, skoraði 16 stig og tók fimm fráköst auk þess sem hann varði eitt skot þegar Knicks vann öruggan sigur á Bucks, 122-97. Skyttan Mario Hezonja kom inn af bekknum fyrir Orlando í eins stigs tapi gegn Washington og skoraði ellefu stig og gaf tvær stoðsendingar á 25 mínútum. Hann hitti úr þremur af fimm þriggja stiga skotum sínum. Hér að neðan má sjá fyrstur körfur tíu nýliða deildarinnar og flott myndband þar sem fyrstu körfur margra af skærustu stjörnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina eru teknar saman.Röðin á nýliðunum í myndbandinu (nýliðavalið): 1. Karl-Anthony Towns, Minnesota Timberwolves (1) 2. D'Angelo Russell, Los Angels Lakers (2) 3. Justise Winslow, Miami Heat (10) 4. Jahil Okafor, Philadelphia 76ers (3) 5. Rondae Hollis-Jefferson, Brooklyn Nets (23) 6. Mario Hezonja, Orlando Magic (5) 7. Emmanuel Mudiay, Denver Nuggets (7) 8. Kristaps Porzingis, NY Knicks (4) 9. Devin Booker, Phoenix Suns (13) 10. Willie Cauley-Stein, Sacramento Kings (6)Nýliðarnir skora: Fyrstu körfur stærstu nafnanna: NBA Tengdar fréttir NBA: OKC vann San Antonio og bæði Chicago og Detroit byrja 2-0 | Myndbönd Fjölmörg lið hófu NBA-tímabilið sitt í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. Tvö þeirra, Chicago Bulls og Detoit Pistons, fögnuðu hinsvegar sigri annað kvöldið í röð. New Orleans Pelicans var aftur á móti fyrsta liðið til að tapa tveimur leikjum á þessu tímabili. 29. október 2015 07:00 Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. 29. október 2015 10:30 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Nýliðarnir í NBA-deildinni eru byrjaðir að láta til sín taka, en nýtt tímabil hófst aðfaranótt miðvikudagsins. Í nótt voru margir nýliðar á ferðinni, en Karl Anthony Towns, sem var valinn fyrstur af Minnesota Timberwolves, skoraði 14 stig og tók tólf fráköst í eins stigs sigri á Los Angeles Lakers. Tveir evrópskir nýliðar; Lettinn Kristaps Porzingis hjá Knicks og Króatinn Mario Hezonja hjá Orlando Magic, áttu einnig fína leiki í nótt. Lettinn stóri, sem var valinn fjórði í nýliðavalinu, skoraði 16 stig og tók fimm fráköst auk þess sem hann varði eitt skot þegar Knicks vann öruggan sigur á Bucks, 122-97. Skyttan Mario Hezonja kom inn af bekknum fyrir Orlando í eins stigs tapi gegn Washington og skoraði ellefu stig og gaf tvær stoðsendingar á 25 mínútum. Hann hitti úr þremur af fimm þriggja stiga skotum sínum. Hér að neðan má sjá fyrstur körfur tíu nýliða deildarinnar og flott myndband þar sem fyrstu körfur margra af skærustu stjörnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina eru teknar saman.Röðin á nýliðunum í myndbandinu (nýliðavalið): 1. Karl-Anthony Towns, Minnesota Timberwolves (1) 2. D'Angelo Russell, Los Angels Lakers (2) 3. Justise Winslow, Miami Heat (10) 4. Jahil Okafor, Philadelphia 76ers (3) 5. Rondae Hollis-Jefferson, Brooklyn Nets (23) 6. Mario Hezonja, Orlando Magic (5) 7. Emmanuel Mudiay, Denver Nuggets (7) 8. Kristaps Porzingis, NY Knicks (4) 9. Devin Booker, Phoenix Suns (13) 10. Willie Cauley-Stein, Sacramento Kings (6)Nýliðarnir skora: Fyrstu körfur stærstu nafnanna:
NBA Tengdar fréttir NBA: OKC vann San Antonio og bæði Chicago og Detroit byrja 2-0 | Myndbönd Fjölmörg lið hófu NBA-tímabilið sitt í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. Tvö þeirra, Chicago Bulls og Detoit Pistons, fögnuðu hinsvegar sigri annað kvöldið í röð. New Orleans Pelicans var aftur á móti fyrsta liðið til að tapa tveimur leikjum á þessu tímabili. 29. október 2015 07:00 Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. 29. október 2015 10:30 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
NBA: OKC vann San Antonio og bæði Chicago og Detroit byrja 2-0 | Myndbönd Fjölmörg lið hófu NBA-tímabilið sitt í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. Tvö þeirra, Chicago Bulls og Detoit Pistons, fögnuðu hinsvegar sigri annað kvöldið í röð. New Orleans Pelicans var aftur á móti fyrsta liðið til að tapa tveimur leikjum á þessu tímabili. 29. október 2015 07:00
Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. 29. október 2015 10:30