Unnur Brá íhugar framboð Aðalsteinn Kjartansson skrifar 2. október 2015 12:36 Unnur Brá liggur nú undir feldi. vísir/daníel Almennur félagsfundur í Sjálfstæðisfélaginu Kára í Rangárþingi eystra skoraði á Unni Brá í gær um að gefa kost á sér í embætti varaformanns flokksins en í gær tilkynnti Hanna Birna Kristjánsdóttir, núverandi varaformaður, að hún ætlaði ekki að gefa kost á áframhaldandi setu. Vísað hún til lekamálsins í því samhengi, en málið varð til þess að hún sagði af sér sem innanríkisráðherra síðastliðinn vetur. Unnur Brá segir að henni þyki vænt um áskorunina. „Þetta gerðist nú allt saman í gær að Hanna Birna ákvað að gefa ekki kost á sér en mér þykir afskaplega vænt um að fá þessa yfirlýsingu og þar kemur fram ósk eða krafa um breiða forystu í Sjálfstæðisflokknum. Það er einfaldlega eitthvað sem ég þarf að íhuga, hvort ég svari því kalli,“ segir hún.Þannig þú hefur ekki tekið afstöðu eða ákvörðun um hvort þú gefir kost á þér eða ekki? „Ég hef ekki tekið ákvörðun um það en þessi ósk um breiða forystu, um að forysta flokksins endurspegli breiðan aldurshóp og eins bæði landsbyggðina og höfuðborgarsvæðið, er eitthvað sem bæði ég og aðrir sjálfstæðismenn þurfa að íhuga,“ svarar hún.Þannig að það kemur til greina að þú gefir kost á þér? „Ég er að íhuga málið.“ Unnur Brá segir að það muni ekki ráða úrslitum um ákvörðun um framboð hverjir aðrir gefi mögulega kost á sér í embættið. Lagt hefur verið að Ólöfu Nordal innanríkisráðherra um að gefa kost á sér. Unnur Brá segist gera ráð fyrir því að fleiri Sjálfstæðismenn íhugi stöðu sína. Alþingi Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fleiri fréttir Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Sjá meira
Almennur félagsfundur í Sjálfstæðisfélaginu Kára í Rangárþingi eystra skoraði á Unni Brá í gær um að gefa kost á sér í embætti varaformanns flokksins en í gær tilkynnti Hanna Birna Kristjánsdóttir, núverandi varaformaður, að hún ætlaði ekki að gefa kost á áframhaldandi setu. Vísað hún til lekamálsins í því samhengi, en málið varð til þess að hún sagði af sér sem innanríkisráðherra síðastliðinn vetur. Unnur Brá segir að henni þyki vænt um áskorunina. „Þetta gerðist nú allt saman í gær að Hanna Birna ákvað að gefa ekki kost á sér en mér þykir afskaplega vænt um að fá þessa yfirlýsingu og þar kemur fram ósk eða krafa um breiða forystu í Sjálfstæðisflokknum. Það er einfaldlega eitthvað sem ég þarf að íhuga, hvort ég svari því kalli,“ segir hún.Þannig þú hefur ekki tekið afstöðu eða ákvörðun um hvort þú gefir kost á þér eða ekki? „Ég hef ekki tekið ákvörðun um það en þessi ósk um breiða forystu, um að forysta flokksins endurspegli breiðan aldurshóp og eins bæði landsbyggðina og höfuðborgarsvæðið, er eitthvað sem bæði ég og aðrir sjálfstæðismenn þurfa að íhuga,“ svarar hún.Þannig að það kemur til greina að þú gefir kost á þér? „Ég er að íhuga málið.“ Unnur Brá segir að það muni ekki ráða úrslitum um ákvörðun um framboð hverjir aðrir gefi mögulega kost á sér í embættið. Lagt hefur verið að Ólöfu Nordal innanríkisráðherra um að gefa kost á sér. Unnur Brá segist gera ráð fyrir því að fleiri Sjálfstæðismenn íhugi stöðu sína.
Alþingi Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fleiri fréttir Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Sjá meira