Gunnar Nelson farinn aftur til Las Vegas: Aðstoðar McGregor í The Ultimate Fighter Stefán Árni Pálsson skrifar 10. ágúst 2015 15:30 Gunnar og McGregor eru miklir vinir. vísir/tvitter/getty Gunnar Nelson er á leið til Las Vegas þar sem hann mun aðstoða Conor McGregor við þjálfun á nýjustu seríu The Ultimate Fighter. Þetta kemur fram í frétt á vef MMA á Íslandi. Conor McGregor og Urijah Faber verða þjálfarnir í nýrri seríu sem verður frumsýnd á FOX 9. september. Okkar maður flaug út í morgun og verður með McGregor næstu tvær vikurnar. Hann mun koma til með að aðstoða McGregor sem þjálfar lið Evrópumanna. Bandaríkjamaðurinn Urijah Faber þjálfar lið Bandaríkjanna. Í þættinum berjast evrópskir og bandarískir bardagamenn gegn hvor öðrum. Morning pick up, back to Vegas! @luxurytransporticeland https://t.co/tBSz9CkykG pic.twitter.com/RNNbnAT6hW— Gunnar Nelson (@GunniNelson) August 10, 2015 MMA Tengdar fréttir Gunnar verður ekki í aðalbardaganum í Dublin Það varð ljóst í morgun að Gunnar Nelson verður ekki helsta aðdráttaraflið á UFC-kvöldi í Dublin þann 24. október. 29. júlí 2015 10:00 Hjón nefndu veikan son sinn í höfuðið á Gunnari Nelson Gunnar James Kenealy er rétt rúmlega vikugamall en hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu síðan hann fæddist. 5. ágúst 2015 19:26 Svona las Gunnar veikleika Thatch Frábær úttekt á því hvernig Gunnar nýtti sér veikleika Brandon Thatch og kom honum í gólfið. 15. júlí 2015 11:03 Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. 25. júlí 2015 10:33 Þjálfari Gunnars að stofna nýtt bardagafélag Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor, verður einn af forsprökkum nýs bardagafélags sem verður sett á stofn á næstunni. 2. ágúst 2015 22:02 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Gunnar Nelson er á leið til Las Vegas þar sem hann mun aðstoða Conor McGregor við þjálfun á nýjustu seríu The Ultimate Fighter. Þetta kemur fram í frétt á vef MMA á Íslandi. Conor McGregor og Urijah Faber verða þjálfarnir í nýrri seríu sem verður frumsýnd á FOX 9. september. Okkar maður flaug út í morgun og verður með McGregor næstu tvær vikurnar. Hann mun koma til með að aðstoða McGregor sem þjálfar lið Evrópumanna. Bandaríkjamaðurinn Urijah Faber þjálfar lið Bandaríkjanna. Í þættinum berjast evrópskir og bandarískir bardagamenn gegn hvor öðrum. Morning pick up, back to Vegas! @luxurytransporticeland https://t.co/tBSz9CkykG pic.twitter.com/RNNbnAT6hW— Gunnar Nelson (@GunniNelson) August 10, 2015
MMA Tengdar fréttir Gunnar verður ekki í aðalbardaganum í Dublin Það varð ljóst í morgun að Gunnar Nelson verður ekki helsta aðdráttaraflið á UFC-kvöldi í Dublin þann 24. október. 29. júlí 2015 10:00 Hjón nefndu veikan son sinn í höfuðið á Gunnari Nelson Gunnar James Kenealy er rétt rúmlega vikugamall en hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu síðan hann fæddist. 5. ágúst 2015 19:26 Svona las Gunnar veikleika Thatch Frábær úttekt á því hvernig Gunnar nýtti sér veikleika Brandon Thatch og kom honum í gólfið. 15. júlí 2015 11:03 Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. 25. júlí 2015 10:33 Þjálfari Gunnars að stofna nýtt bardagafélag Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor, verður einn af forsprökkum nýs bardagafélags sem verður sett á stofn á næstunni. 2. ágúst 2015 22:02 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Gunnar verður ekki í aðalbardaganum í Dublin Það varð ljóst í morgun að Gunnar Nelson verður ekki helsta aðdráttaraflið á UFC-kvöldi í Dublin þann 24. október. 29. júlí 2015 10:00
Hjón nefndu veikan son sinn í höfuðið á Gunnari Nelson Gunnar James Kenealy er rétt rúmlega vikugamall en hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu síðan hann fæddist. 5. ágúst 2015 19:26
Svona las Gunnar veikleika Thatch Frábær úttekt á því hvernig Gunnar nýtti sér veikleika Brandon Thatch og kom honum í gólfið. 15. júlí 2015 11:03
Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. 25. júlí 2015 10:33
Þjálfari Gunnars að stofna nýtt bardagafélag Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor, verður einn af forsprökkum nýs bardagafélags sem verður sett á stofn á næstunni. 2. ágúst 2015 22:02