Conor McGregor og Urijah Faber verða þjálfarnir í nýrri seríu sem verður frumsýnd á FOX 9. september.
Okkar maður flaug út í morgun og verður með McGregor næstu tvær vikurnar. Hann mun koma til með að aðstoða McGregor sem þjálfar lið Evrópumanna. Bandaríkjamaðurinn Urijah Faber þjálfar lið Bandaríkjanna.
Í þættinum berjast evrópskir og bandarískir bardagamenn gegn hvor öðrum.
Morning pick up, back to Vegas! @luxurytransporticeland https://t.co/tBSz9CkykG pic.twitter.com/RNNbnAT6hW
— Gunnar Nelson (@GunniNelson) August 10, 2015