Tebow er mættur aftur | Myndband 18. ágúst 2015 07:00 Tebow á ferðinni í gær. vísir/getty Einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, Tim Tebow, snéri aftur á völlinn í NFL-deildinni um helgina. Þá spilaði hann fyrir Philadelphia Eagles gegn Indianapolis Colts í æfingaleik. Tebow er að reyna að fá fastan samning hjá félaginu. Tebow var ekki með samning í fyrra og margir héldu að NFL-ferli hans væri lokið. Þjálfari Eagles, Chip Kelly, sér hins vegar ýmislegt í Tebow og gaf honum tækifæri. Hann nýtti tækifærið vel í gær. Kláraði sex af tólf sendingum sínum, hljóp 15 jarda og skoraði svo snertimark sjálfur. Flott frammistaða. Stuðningsmenn Eagles vilja hafa Tebow í sínu liði og þeir stóðu á fætur er hann kom af bekknum. „Ég var mjög þakklátur og þessar móttökur skiptu mig miklu máli," sagði Tebow brosmildur í leikslok. Sjá má tilþrif hins 28 ára gamla Tebow hér að neðan. NFL Tengdar fréttir Gaf eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda Einn af leikstjórnendum Philadelphia Eagles var beðinn á dögunum um eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda. Tebow lét undan og skrifaði á biblíuna en hann er strangtrúaður. 13. ágúst 2015 23:15 Biðja páfann um að blessa hnén á Bradford Stuðningsmenn Philadelphia Eagles leita allra leið til þess að halda leikstjórnandanum sínum í lagi í vetur. 12. ágúst 2015 22:30 Kraftaverkamaðurinn Tim Tebow mættur til Philadelphia Philadelphia Eagles tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við leikstjórnandann Tim Tebow. 20. apríl 2015 22:04 Tebow-geðveikin hafin í Philadelphia Þegar leikstjórnandinn Tim Tebow samdi við Philadelphia Eagles á dögunum fór allt á hvolf. 24. apríl 2015 23:15 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Sjá meira
Einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, Tim Tebow, snéri aftur á völlinn í NFL-deildinni um helgina. Þá spilaði hann fyrir Philadelphia Eagles gegn Indianapolis Colts í æfingaleik. Tebow er að reyna að fá fastan samning hjá félaginu. Tebow var ekki með samning í fyrra og margir héldu að NFL-ferli hans væri lokið. Þjálfari Eagles, Chip Kelly, sér hins vegar ýmislegt í Tebow og gaf honum tækifæri. Hann nýtti tækifærið vel í gær. Kláraði sex af tólf sendingum sínum, hljóp 15 jarda og skoraði svo snertimark sjálfur. Flott frammistaða. Stuðningsmenn Eagles vilja hafa Tebow í sínu liði og þeir stóðu á fætur er hann kom af bekknum. „Ég var mjög þakklátur og þessar móttökur skiptu mig miklu máli," sagði Tebow brosmildur í leikslok. Sjá má tilþrif hins 28 ára gamla Tebow hér að neðan.
NFL Tengdar fréttir Gaf eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda Einn af leikstjórnendum Philadelphia Eagles var beðinn á dögunum um eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda. Tebow lét undan og skrifaði á biblíuna en hann er strangtrúaður. 13. ágúst 2015 23:15 Biðja páfann um að blessa hnén á Bradford Stuðningsmenn Philadelphia Eagles leita allra leið til þess að halda leikstjórnandanum sínum í lagi í vetur. 12. ágúst 2015 22:30 Kraftaverkamaðurinn Tim Tebow mættur til Philadelphia Philadelphia Eagles tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við leikstjórnandann Tim Tebow. 20. apríl 2015 22:04 Tebow-geðveikin hafin í Philadelphia Þegar leikstjórnandinn Tim Tebow samdi við Philadelphia Eagles á dögunum fór allt á hvolf. 24. apríl 2015 23:15 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Sjá meira
Gaf eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda Einn af leikstjórnendum Philadelphia Eagles var beðinn á dögunum um eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda. Tebow lét undan og skrifaði á biblíuna en hann er strangtrúaður. 13. ágúst 2015 23:15
Biðja páfann um að blessa hnén á Bradford Stuðningsmenn Philadelphia Eagles leita allra leið til þess að halda leikstjórnandanum sínum í lagi í vetur. 12. ágúst 2015 22:30
Kraftaverkamaðurinn Tim Tebow mættur til Philadelphia Philadelphia Eagles tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við leikstjórnandann Tim Tebow. 20. apríl 2015 22:04
Tebow-geðveikin hafin í Philadelphia Þegar leikstjórnandinn Tim Tebow samdi við Philadelphia Eagles á dögunum fór allt á hvolf. 24. apríl 2015 23:15