NBA-leikmenn hjálpuðu Áströlum að tryggja sér sæti á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2015 16:30 Matthew Dellavedova og Patty Mills halda á verðlaunagripnum og liðsfélagar þeirra eru fyrir aftan. Vísir/Getty Karlalandslið Ástralíu verður með í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í Ríó á næsta ári en það var ljóst eftir að Ástralir unnu Nýja-Sjáland í leikjum um laust sæti. Ástralir vann seinni leikinn 89-79 í Wellington á Nýja-Sjálandi og þar með samanlagt 2-0 en fyrri leikurinn í Melbourne endaði 71-59 fyrir ástralska landsliðið. Þetta var ekki bara keppni um sæti á Ólympíuleikunum heldur einnig keppni um hvor þjóðin fagnaði sigri í Eyjaálfukeppninni. NBA-leikmenn Ástrala voru með landsliðinu að þessu sinni og þeir áttu mikinn þátt í góðum sigrum liðsins en ástralskri leikmenn hafa verið áberandi í úrslitakeppni NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Matthew Dellavedova, bakvörður Cleveland Cavaliers, sló í gegn í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár en hann var bæði stigahæstur hjá ástralska landsliðinu (14 stig) og sá sá sem gaf flestar stoðsendingar (5). Andrew Bogut, miðherji NBA-meistara Golden State Warriors, var með 10 stig og 11 fráköst í leiknum. Patty Mills, bakvörður San Antonio Spurs, sló í gegn í úrslitakeppninni fyrir tveimur árum en hann var stighæstur í fyrri leiknum með 17 stig auk þess að gefa 4 stoðsendingar eins og Matthew Dellavedova. Mills lét sér nægja að skora 9 stig í seinni leiknum. Cameron Bairstow, framherji Chicago Bulls, var nýliði hjá Bulls á síðasta tímabili en fékk ekki mörg tækifæri. Hann var með 10 stig í seinni leiknum og frákastahæstur í þeim fyrri. Ástralir hafa verið fastagestir í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna en þetta verða tólftu leikarnir í röð þar sem þeir vinna sér þátttökurétt. Ástralir hafa komist í átta liða úrslitin á síðustu tveimur leikjum og endað í 7. sæti á þeim báðum. Körfubolti NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Körfubolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Sjá meira
Karlalandslið Ástralíu verður með í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í Ríó á næsta ári en það var ljóst eftir að Ástralir unnu Nýja-Sjáland í leikjum um laust sæti. Ástralir vann seinni leikinn 89-79 í Wellington á Nýja-Sjálandi og þar með samanlagt 2-0 en fyrri leikurinn í Melbourne endaði 71-59 fyrir ástralska landsliðið. Þetta var ekki bara keppni um sæti á Ólympíuleikunum heldur einnig keppni um hvor þjóðin fagnaði sigri í Eyjaálfukeppninni. NBA-leikmenn Ástrala voru með landsliðinu að þessu sinni og þeir áttu mikinn þátt í góðum sigrum liðsins en ástralskri leikmenn hafa verið áberandi í úrslitakeppni NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Matthew Dellavedova, bakvörður Cleveland Cavaliers, sló í gegn í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár en hann var bæði stigahæstur hjá ástralska landsliðinu (14 stig) og sá sá sem gaf flestar stoðsendingar (5). Andrew Bogut, miðherji NBA-meistara Golden State Warriors, var með 10 stig og 11 fráköst í leiknum. Patty Mills, bakvörður San Antonio Spurs, sló í gegn í úrslitakeppninni fyrir tveimur árum en hann var stighæstur í fyrri leiknum með 17 stig auk þess að gefa 4 stoðsendingar eins og Matthew Dellavedova. Mills lét sér nægja að skora 9 stig í seinni leiknum. Cameron Bairstow, framherji Chicago Bulls, var nýliði hjá Bulls á síðasta tímabili en fékk ekki mörg tækifæri. Hann var með 10 stig í seinni leiknum og frákastahæstur í þeim fyrri. Ástralir hafa verið fastagestir í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna en þetta verða tólftu leikarnir í röð þar sem þeir vinna sér þátttökurétt. Ástralir hafa komist í átta liða úrslitin á síðustu tveimur leikjum og endað í 7. sæti á þeim báðum.
Körfubolti NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Körfubolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Sjá meira