NBA-leikmenn hjálpuðu Áströlum að tryggja sér sæti á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2015 16:30 Matthew Dellavedova og Patty Mills halda á verðlaunagripnum og liðsfélagar þeirra eru fyrir aftan. Vísir/Getty Karlalandslið Ástralíu verður með í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í Ríó á næsta ári en það var ljóst eftir að Ástralir unnu Nýja-Sjáland í leikjum um laust sæti. Ástralir vann seinni leikinn 89-79 í Wellington á Nýja-Sjálandi og þar með samanlagt 2-0 en fyrri leikurinn í Melbourne endaði 71-59 fyrir ástralska landsliðið. Þetta var ekki bara keppni um sæti á Ólympíuleikunum heldur einnig keppni um hvor þjóðin fagnaði sigri í Eyjaálfukeppninni. NBA-leikmenn Ástrala voru með landsliðinu að þessu sinni og þeir áttu mikinn þátt í góðum sigrum liðsins en ástralskri leikmenn hafa verið áberandi í úrslitakeppni NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Matthew Dellavedova, bakvörður Cleveland Cavaliers, sló í gegn í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár en hann var bæði stigahæstur hjá ástralska landsliðinu (14 stig) og sá sá sem gaf flestar stoðsendingar (5). Andrew Bogut, miðherji NBA-meistara Golden State Warriors, var með 10 stig og 11 fráköst í leiknum. Patty Mills, bakvörður San Antonio Spurs, sló í gegn í úrslitakeppninni fyrir tveimur árum en hann var stighæstur í fyrri leiknum með 17 stig auk þess að gefa 4 stoðsendingar eins og Matthew Dellavedova. Mills lét sér nægja að skora 9 stig í seinni leiknum. Cameron Bairstow, framherji Chicago Bulls, var nýliði hjá Bulls á síðasta tímabili en fékk ekki mörg tækifæri. Hann var með 10 stig í seinni leiknum og frákastahæstur í þeim fyrri. Ástralir hafa verið fastagestir í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna en þetta verða tólftu leikarnir í röð þar sem þeir vinna sér þátttökurétt. Ástralir hafa komist í átta liða úrslitin á síðustu tveimur leikjum og endað í 7. sæti á þeim báðum. Körfubolti NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Karlalandslið Ástralíu verður með í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í Ríó á næsta ári en það var ljóst eftir að Ástralir unnu Nýja-Sjáland í leikjum um laust sæti. Ástralir vann seinni leikinn 89-79 í Wellington á Nýja-Sjálandi og þar með samanlagt 2-0 en fyrri leikurinn í Melbourne endaði 71-59 fyrir ástralska landsliðið. Þetta var ekki bara keppni um sæti á Ólympíuleikunum heldur einnig keppni um hvor þjóðin fagnaði sigri í Eyjaálfukeppninni. NBA-leikmenn Ástrala voru með landsliðinu að þessu sinni og þeir áttu mikinn þátt í góðum sigrum liðsins en ástralskri leikmenn hafa verið áberandi í úrslitakeppni NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Matthew Dellavedova, bakvörður Cleveland Cavaliers, sló í gegn í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár en hann var bæði stigahæstur hjá ástralska landsliðinu (14 stig) og sá sá sem gaf flestar stoðsendingar (5). Andrew Bogut, miðherji NBA-meistara Golden State Warriors, var með 10 stig og 11 fráköst í leiknum. Patty Mills, bakvörður San Antonio Spurs, sló í gegn í úrslitakeppninni fyrir tveimur árum en hann var stighæstur í fyrri leiknum með 17 stig auk þess að gefa 4 stoðsendingar eins og Matthew Dellavedova. Mills lét sér nægja að skora 9 stig í seinni leiknum. Cameron Bairstow, framherji Chicago Bulls, var nýliði hjá Bulls á síðasta tímabili en fékk ekki mörg tækifæri. Hann var með 10 stig í seinni leiknum og frákastahæstur í þeim fyrri. Ástralir hafa verið fastagestir í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna en þetta verða tólftu leikarnir í röð þar sem þeir vinna sér þátttökurétt. Ástralir hafa komist í átta liða úrslitin á síðustu tveimur leikjum og endað í 7. sæti á þeim báðum.
Körfubolti NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira