Segir merkum laxastofni í Þjórsá stefnt í hættu verði af Hvammsvirkjun Viktoría Hermannsdóttir skrifar 31. júlí 2015 18:05 Formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna segir merkum laxastofni í Þjórsá stefnt í hættu láti stjórnvöld verða að því að byggja Hvammsvirkjun. Raunverulegt mat á áhrifum virkjunarinnar á laxastofninn hafi ekki farið fram eins og lög geri ráð fyrir. Alþingi samþykkti að færa Hvammsvirkjun, sem er efsta virkjunin af þremur sem Landsvirkjun vill reisa í neðri hluta Þjórsár, í nýtingarflokk Rammaáætlunar. „Við erum að tala um að þarna eigi að fara fram þjóðnýting, áður en þjóðnýting fer fram þá þarf að fara fram miklar viðræður og samræður við fólkið sem á landið þarna og það hefur aldrei í raun verið gert. Það hefur verið tekinn einn og einn landeigandi þarna og reynt að gera samning við hann en það vantar heildstæða samninga,“ segir Orri Vigfússon formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna. Orri segir að ef að virkjuninni verði þá sé laxastofnum í ánni stefnt í hættu. Þekkingu um þá sé ábótavant og það ætti að vera forgangsatriði að gera ítarlega úttekt á lífríki árinnar „Þarna í Þjórsá er stærsti, villti, sjálfbæri laxastofninn á Íslandi og þó að víðar væri leitað.“ Og honum er stefnt í hættu? „Honum er stefnt í mikinn voða, já. Gerð var rannsókn á lífríki Þjórsár árið 2002 en Orri segir þá rannsókn úrelta að mörgu leyti og þörf sé á ítarlegri rannsóknum til að meta hugsanleg áhrif virkjana í Neðri- Þjórs, sem og árangur af mótvægisaðgerðum. Í þetta mat vanti mikið af nauðsynlegum upplýsingum til að hægt sé að taka upplýsta ákvörðun um málið. „Eins og til dæmis lífslíkur á laxinum í framtíðinni, og allt smádýralíf og fleira og fleira sem við höfum lagt fram og þetta allt saman vantar. Og núna þegar þetta umhverfismat á að fara fram núna þá viljum við að það verði byrjað á því að gera þetta. Allt aðrar forsendur hafi legið að baki matinu frá 2002. „Þetta er allt gjörbreytt og það þarf að gera þetta alveg frá grunni aftur í dag.“ Alþingi Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna segir merkum laxastofni í Þjórsá stefnt í hættu láti stjórnvöld verða að því að byggja Hvammsvirkjun. Raunverulegt mat á áhrifum virkjunarinnar á laxastofninn hafi ekki farið fram eins og lög geri ráð fyrir. Alþingi samþykkti að færa Hvammsvirkjun, sem er efsta virkjunin af þremur sem Landsvirkjun vill reisa í neðri hluta Þjórsár, í nýtingarflokk Rammaáætlunar. „Við erum að tala um að þarna eigi að fara fram þjóðnýting, áður en þjóðnýting fer fram þá þarf að fara fram miklar viðræður og samræður við fólkið sem á landið þarna og það hefur aldrei í raun verið gert. Það hefur verið tekinn einn og einn landeigandi þarna og reynt að gera samning við hann en það vantar heildstæða samninga,“ segir Orri Vigfússon formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna. Orri segir að ef að virkjuninni verði þá sé laxastofnum í ánni stefnt í hættu. Þekkingu um þá sé ábótavant og það ætti að vera forgangsatriði að gera ítarlega úttekt á lífríki árinnar „Þarna í Þjórsá er stærsti, villti, sjálfbæri laxastofninn á Íslandi og þó að víðar væri leitað.“ Og honum er stefnt í hættu? „Honum er stefnt í mikinn voða, já. Gerð var rannsókn á lífríki Þjórsár árið 2002 en Orri segir þá rannsókn úrelta að mörgu leyti og þörf sé á ítarlegri rannsóknum til að meta hugsanleg áhrif virkjana í Neðri- Þjórs, sem og árangur af mótvægisaðgerðum. Í þetta mat vanti mikið af nauðsynlegum upplýsingum til að hægt sé að taka upplýsta ákvörðun um málið. „Eins og til dæmis lífslíkur á laxinum í framtíðinni, og allt smádýralíf og fleira og fleira sem við höfum lagt fram og þetta allt saman vantar. Og núna þegar þetta umhverfismat á að fara fram núna þá viljum við að það verði byrjað á því að gera þetta. Allt aðrar forsendur hafi legið að baki matinu frá 2002. „Þetta er allt gjörbreytt og það þarf að gera þetta alveg frá grunni aftur í dag.“
Alþingi Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent