Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Árni Sæberg skrifar 26. nóvember 2025 11:40 Baldvin Már Kristjánsson er verjandi lögmannsins sem sætir nú gæsluvarðhaldi í fangelsinu á Hólmsheiði. Vísir Verjandi lögmanns sem sætir gæsluvarðhaldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi segir málið ekki það fyrsta sinnar tegundar. Hann þekki til minnst tveggja annarra mála þar sem lögmenn hafa sætt gæsluvarðhaldi en að rannsóknir þeirra mála hafi að lokum verið felldar niður. Hann og umbjóðandi hans búist fastlega við því að sú verði niðurstaðan í máli lögmannsins. Baldvin Már Kristjánsson, lögmaður hjá Delikt lögmönnum, er verjandi annars lögmanns sem var handtekinn á þriðjudag í síðustu viku og úrskurðaður í gæsluvarðhald. Héraðsdómur Norðurlands eystra framlengdi gæsluvarðhald yfir honum í gær. Baldvin Már segir í samtali við fréttastofu að úrskurður héraðsdóms hafi verið kærður til Landsréttar. Erfitt sé að segja til um það hvenær niðurstaða Landsréttar muni liggja fyrir. Neitar staðfastlega sök „Eðli máls samkvæmt fer ekki vel um neinn í gæsluvarðhaldi,“ segir hann. Umbjóðandi hans hafi staðfastlega neitað sök hvað allar sakargiftir málsins varðar. Líkt og kom fram í tilkynningu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í gær er lögmaðurinn grunaður um skipulagða brotastarfsemi sem felst í skipulagðri starfsemi sem felst í að aðstoða útlendinga við að koma ólöglega til landsins, peningaþvætti og fíkniefnamisferli. Aðfinnsluvert að lögreglan hafi stigið fram „Mér persónulega finnst það aðfinnsluvert að lögreglan hafi stigið fram að fyrra bragði og hafið opinbera umfjöllun um mál sem er væntanlega á frumstigi rannsóknar,“ segir Baldvin Már. Þá segir hann að þetta sé ekki í fyrsta skiptið sem lögmaður er úrskurðaður í gæsluvarðhald. „Ég þekki til að minnsta kosti tveggja mála þar sem lögmenn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Svo eftir því sem rannsókn málsins vindur fram, þá leiðir það til þess að lögregla fellir málið niður á síðari stigum. Við teljum að það verði niðurstaðan í máli þessu.“ Lögmennska Lögreglumál Tengdar fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Starfandi lögmaður sem handtekinn var fyrir viku og úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um skipulagða brotastarfsemi neitar sök og hefur kært úrskurðinn til Landsréttar. Maðurinn er meðal annars grunaður um að hafa aðstoðað fólk við að koma til landsins með ólögmætum hætti. 25. nóvember 2025 23:56 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Baldvin Már Kristjánsson, lögmaður hjá Delikt lögmönnum, er verjandi annars lögmanns sem var handtekinn á þriðjudag í síðustu viku og úrskurðaður í gæsluvarðhald. Héraðsdómur Norðurlands eystra framlengdi gæsluvarðhald yfir honum í gær. Baldvin Már segir í samtali við fréttastofu að úrskurður héraðsdóms hafi verið kærður til Landsréttar. Erfitt sé að segja til um það hvenær niðurstaða Landsréttar muni liggja fyrir. Neitar staðfastlega sök „Eðli máls samkvæmt fer ekki vel um neinn í gæsluvarðhaldi,“ segir hann. Umbjóðandi hans hafi staðfastlega neitað sök hvað allar sakargiftir málsins varðar. Líkt og kom fram í tilkynningu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í gær er lögmaðurinn grunaður um skipulagða brotastarfsemi sem felst í skipulagðri starfsemi sem felst í að aðstoða útlendinga við að koma ólöglega til landsins, peningaþvætti og fíkniefnamisferli. Aðfinnsluvert að lögreglan hafi stigið fram „Mér persónulega finnst það aðfinnsluvert að lögreglan hafi stigið fram að fyrra bragði og hafið opinbera umfjöllun um mál sem er væntanlega á frumstigi rannsóknar,“ segir Baldvin Már. Þá segir hann að þetta sé ekki í fyrsta skiptið sem lögmaður er úrskurðaður í gæsluvarðhald. „Ég þekki til að minnsta kosti tveggja mála þar sem lögmenn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Svo eftir því sem rannsókn málsins vindur fram, þá leiðir það til þess að lögregla fellir málið niður á síðari stigum. Við teljum að það verði niðurstaðan í máli þessu.“
Lögmennska Lögreglumál Tengdar fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Starfandi lögmaður sem handtekinn var fyrir viku og úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um skipulagða brotastarfsemi neitar sök og hefur kært úrskurðinn til Landsréttar. Maðurinn er meðal annars grunaður um að hafa aðstoðað fólk við að koma til landsins með ólögmætum hætti. 25. nóvember 2025 23:56 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Starfandi lögmaður sem handtekinn var fyrir viku og úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um skipulagða brotastarfsemi neitar sök og hefur kært úrskurðinn til Landsréttar. Maðurinn er meðal annars grunaður um að hafa aðstoðað fólk við að koma til landsins með ólögmætum hætti. 25. nóvember 2025 23:56