Fækkuðu konum í fjármálageiranum á lista yfir 100 áhrifamestu konur landsins Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 10. júlí 2015 22:35 Vigdís Finnbogadóttir trónir á toppi listans. Vísir Tímaritið Frjáls verslun kom út í dag og fer til áskrifenda eftir helgi. Blaðið er helgað konum þetta sinnið sem er einkar viðeigandi þar sem konur fögnuðu 100 ára kosningaafmæli í síðasta mánuði eins og kunnugt er. Í tölublaðinu er birtur listi yfir hundrað áhrifamestu konur landsins árið 2015. Þar er efst á blaði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti lýðveldisins, en í blaðinu er einnig yfirgripsmikið viðtal við Vigdísi. „Listinn er með nokkuð breyttu sniði frá í fyrra vegna ábendinga þar um. Horft er meira til atvinnugreinaog einstakra sviða en áður – og ekki síst til sterkra fyrirmynda þegar kemur að velgengni,“ segir í blaðinu. Konum í fjármálageiranum var vísvitandi fækkað lítillega þar sem undanfarin ár hefur komið fram gagnrýni á vægi þeirra á listanum. Þær konur sem gegna stöðu ráðuneytisstjóra koma aftur inn á listann en þær voru fyrir utan hann í fyrra. Þá er áhrifakonum innan sveitarstjórna og í stjórnmálum gert hærra undir höfði en áður. Þá fer sú kona sem gegnir embætti hæstaréttardómara inn á listann í krafti fyrirmyndar og virðingar.“ Aðrar konur á listanum eru til dæmis Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, Kristín Eysteinsdóttir, Borgarleikhússtjóri, Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Já, Yrsa Sigurðardóttir, glæpasagnahöfundur og Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis. Alþingi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Tímaritið Frjáls verslun kom út í dag og fer til áskrifenda eftir helgi. Blaðið er helgað konum þetta sinnið sem er einkar viðeigandi þar sem konur fögnuðu 100 ára kosningaafmæli í síðasta mánuði eins og kunnugt er. Í tölublaðinu er birtur listi yfir hundrað áhrifamestu konur landsins árið 2015. Þar er efst á blaði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti lýðveldisins, en í blaðinu er einnig yfirgripsmikið viðtal við Vigdísi. „Listinn er með nokkuð breyttu sniði frá í fyrra vegna ábendinga þar um. Horft er meira til atvinnugreinaog einstakra sviða en áður – og ekki síst til sterkra fyrirmynda þegar kemur að velgengni,“ segir í blaðinu. Konum í fjármálageiranum var vísvitandi fækkað lítillega þar sem undanfarin ár hefur komið fram gagnrýni á vægi þeirra á listanum. Þær konur sem gegna stöðu ráðuneytisstjóra koma aftur inn á listann en þær voru fyrir utan hann í fyrra. Þá er áhrifakonum innan sveitarstjórna og í stjórnmálum gert hærra undir höfði en áður. Þá fer sú kona sem gegnir embætti hæstaréttardómara inn á listann í krafti fyrirmyndar og virðingar.“ Aðrar konur á listanum eru til dæmis Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, Kristín Eysteinsdóttir, Borgarleikhússtjóri, Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Já, Yrsa Sigurðardóttir, glæpasagnahöfundur og Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis.
Alþingi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira