Utanríkisráðherra í Eþíópíu á ráðstefnu um þróunarsamvinnu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. júlí 2015 11:08 Gunnar Bragi á fundinum í Addis Ababa. mynd/utanríkisráðuneytið Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, er um þessar mundir staddur á alþjóðlegri ráðstefnu um fjármögnun þróunarsamvinnu. Ráðstefnan fer fram dagana 13.-16. júlí í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, en um leið varð Gunnar Bragi fyrsti ráðherra ríkisstjórnarinnar til að ferðast til Afríku. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu kemur fram að í gær hafi ráðherrann flutt ávarp á málstofu á vegum SE4ALL (sjálbær orka fyrir alla). Í ávarpinu lagði hann áherslu á mikilvægi jarðhitanýtingar í þróunarsamvinnu og greindi frá áherslum og stuðningi Íslands á því sviði. Einnig sagði hann frá frumkvæði Íslands og IRENA samtakanna um stofnun samstöðuhóps um nýtingu jarðhita á heimsvísu. Þeim hópi verður ýtt úr vör í París í desember. Auk Gunnars Braga ávörpuðu Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og Jim Yong Kim, forseti Alþjóðabankans, málstofuna. Ráðherrann tók einnig þátt í málstofu um fjárfestingu í jafnrétti kynjanna. Í erindi sínu lýsti hann yfir ánægju með hversu vel hafi tekist til að samþætta kynjasjónarmið í gegnum allt samningaferlið um fjármögnun þróunarsamvinnu. Í kjölfar ráðstefnunnar mun Gunnar Bragi ferðast til Malaví þar sem hann mun funda með ráðamönnum og heimsækja verkefni Íslands á sviði þróunarsamvinnu. Alþingi Tengdar fréttir Ræða Gunnars Braga nú grípandi popplag Gunnar Bragi Sveinsson er orðinn poppstjarna. 15. júní 2015 10:52 Sitjandi ríkisstjórn meira á flakki en sú sem var á undan henni Gunnar Bragi Sveinsson er ferðast mest að ráðherrum síðustu og núverandi stjórnar. Kostnaður við ferðalög stjórnanna á fjögurra ára tímabili nemur minnst 260 milljónum króna. 8. júlí 2015 07:30 Borgarstjóri og ráðherra rífast um Hvassahraun: „Þið ætlið að hrekja völlinn í burtu“ Gunnar Bragi Sveinsson segir borgina eiga að bera kostnaðinn af framkvæmdum í Hvassahrauni. 26. júní 2015 14:33 Gunnar Bragi ræddi varnarmál í Pentagon Fundaði í gær með aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna. 2. júlí 2015 09:38 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, er um þessar mundir staddur á alþjóðlegri ráðstefnu um fjármögnun þróunarsamvinnu. Ráðstefnan fer fram dagana 13.-16. júlí í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, en um leið varð Gunnar Bragi fyrsti ráðherra ríkisstjórnarinnar til að ferðast til Afríku. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu kemur fram að í gær hafi ráðherrann flutt ávarp á málstofu á vegum SE4ALL (sjálbær orka fyrir alla). Í ávarpinu lagði hann áherslu á mikilvægi jarðhitanýtingar í þróunarsamvinnu og greindi frá áherslum og stuðningi Íslands á því sviði. Einnig sagði hann frá frumkvæði Íslands og IRENA samtakanna um stofnun samstöðuhóps um nýtingu jarðhita á heimsvísu. Þeim hópi verður ýtt úr vör í París í desember. Auk Gunnars Braga ávörpuðu Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og Jim Yong Kim, forseti Alþjóðabankans, málstofuna. Ráðherrann tók einnig þátt í málstofu um fjárfestingu í jafnrétti kynjanna. Í erindi sínu lýsti hann yfir ánægju með hversu vel hafi tekist til að samþætta kynjasjónarmið í gegnum allt samningaferlið um fjármögnun þróunarsamvinnu. Í kjölfar ráðstefnunnar mun Gunnar Bragi ferðast til Malaví þar sem hann mun funda með ráðamönnum og heimsækja verkefni Íslands á sviði þróunarsamvinnu.
Alþingi Tengdar fréttir Ræða Gunnars Braga nú grípandi popplag Gunnar Bragi Sveinsson er orðinn poppstjarna. 15. júní 2015 10:52 Sitjandi ríkisstjórn meira á flakki en sú sem var á undan henni Gunnar Bragi Sveinsson er ferðast mest að ráðherrum síðustu og núverandi stjórnar. Kostnaður við ferðalög stjórnanna á fjögurra ára tímabili nemur minnst 260 milljónum króna. 8. júlí 2015 07:30 Borgarstjóri og ráðherra rífast um Hvassahraun: „Þið ætlið að hrekja völlinn í burtu“ Gunnar Bragi Sveinsson segir borgina eiga að bera kostnaðinn af framkvæmdum í Hvassahrauni. 26. júní 2015 14:33 Gunnar Bragi ræddi varnarmál í Pentagon Fundaði í gær með aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna. 2. júlí 2015 09:38 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Ræða Gunnars Braga nú grípandi popplag Gunnar Bragi Sveinsson er orðinn poppstjarna. 15. júní 2015 10:52
Sitjandi ríkisstjórn meira á flakki en sú sem var á undan henni Gunnar Bragi Sveinsson er ferðast mest að ráðherrum síðustu og núverandi stjórnar. Kostnaður við ferðalög stjórnanna á fjögurra ára tímabili nemur minnst 260 milljónum króna. 8. júlí 2015 07:30
Borgarstjóri og ráðherra rífast um Hvassahraun: „Þið ætlið að hrekja völlinn í burtu“ Gunnar Bragi Sveinsson segir borgina eiga að bera kostnaðinn af framkvæmdum í Hvassahrauni. 26. júní 2015 14:33
Gunnar Bragi ræddi varnarmál í Pentagon Fundaði í gær með aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna. 2. júlí 2015 09:38
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent