Vigdís Hauks sakar borgarstjórann um lygar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 16. júlí 2015 14:11 Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknar og formaður fjárlaganefndar, segir nefndina aldrei hafa óskað eftir skýrslu frá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um nýjan Landspítala, líkt og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fullyrti í Bítinu á dögunum. Sakar hún hann um að fara með fleipur í þessum efnum. „Fjárlaganefnd hefur aldrei farið fram á að farið yrði yfir útreikninga Hagfræðistofnunar og ég biðst undan því að sitja undir slíkum ósannindum frá borgarstjóra Reykjavíkur – við vitum að hann er kominn í mikil vandræði með rekstur borgarinnar,“ skrifar Vigdís.„Borgarstjórinn lýgur,“ skrifar Vigdís.Dagur sagði í viðtalinu að fjárlaganefnd hefði óskað eftir skýrslunni fyrir um einu og hálfu ári síðan. Mikilvægt væri að bíða niðurstaðna áður en lengra yrði haldið í umræðunni um staðsetningu spítalans. Á Facebook-síðu Samtaka um betri spítala segir að fulltrúar samtakanna hafi fundað með Hagfræðistofnun um málið í gær. Þar hafi komið í ljós um væri að ræða skýrslu sem háskólayfirvöld óskuðu eftir en að fulltrúar Hagfræðistofnunar hefðu tekið sérstaklega fram að ekkert hafi verið komið inn á staðsetningu spítalans við vinnslu skýrslunnar. Samtökin hafi því óskað eftir því við háskólarektor að fá skýrsluna afhenta. „Þetta er önnur skýrslan um nýjan LSH sem samtökin komast á snoðir um og ekki hefur verið birt opinberlega.“Viðtalið við Dag B. Eggertsson má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. Dagur borgarstjóri fullyrti í Bítinu á Bylgjunni þann 7. júlí að fjárlaganefnd Alþingis hefði pantað skýrslu um nýjan...Posted by Samtök um Betri spítala á betri stað on 15. júlí 2015 Alþingi Tengdar fréttir Bjarni á móti einkaframkvæmd við fjármögnun nýs spítala Fjármálaráðherra er mótfallinn því að Landspítalinn fari í einkaframkvæmd eins og með eignatryggðri fjármögnun. Hann segir almennt ekki hafa gefist vel að einkaaðilar byggi tekjumódel sitt á leigugreiðslum ríkisins. Ólíklegt er að nýr spítali verði reistur fyrir eigið fé ríkisins á næstunni. 13. ágúst 2014 21:10 Forgangsröðun og fjármögnun nýs spítala Fáir læknar tjáðu sig um vinnuaðstöðu og tækjakost á LSH fyrir verkfall. Fyrst í lok janúar birtist grein í Mbl. eftir Stefán A. Matthíasson lækni, sem sagði að í stað byggingar sjúkrahótels væri fjármunum betur varið til kaupa á tækjum, sem bráðvantar. 15. apríl 2015 07:00 Spítalinn verður ekki byggður nema annað verði skorið niður Bjarni Benediktsson segir að nýr spítali verði ekki byggður á meðan skuldastaða ríkissjóðs er jafn slæm og raun ber vitni. 25. september 2014 11:48 Flestir vilja spítala fyrir fé kröfuhafa Meira en tveir af hverjum þremur svarendum telja rétt að nýta hluta af fé frá kröfuhöfum til þess að byggja nýjan spítala. Varaformaður fjárlaganefndar segir gott að fólk vilji forgangsraða í þágu grunnþjónustunnar og byggja nýjan spítala. 18. júní 2015 07:00 Gæti tafið byggingu nýs Landsspítala um 10 til 15 ár Borgin á lóðirnar sem forsætisráðherra telur hagkvæmt að selja. 2. apríl 2015 18:53 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknar og formaður fjárlaganefndar, segir nefndina aldrei hafa óskað eftir skýrslu frá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um nýjan Landspítala, líkt og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fullyrti í Bítinu á dögunum. Sakar hún hann um að fara með fleipur í þessum efnum. „Fjárlaganefnd hefur aldrei farið fram á að farið yrði yfir útreikninga Hagfræðistofnunar og ég biðst undan því að sitja undir slíkum ósannindum frá borgarstjóra Reykjavíkur – við vitum að hann er kominn í mikil vandræði með rekstur borgarinnar,“ skrifar Vigdís.„Borgarstjórinn lýgur,“ skrifar Vigdís.Dagur sagði í viðtalinu að fjárlaganefnd hefði óskað eftir skýrslunni fyrir um einu og hálfu ári síðan. Mikilvægt væri að bíða niðurstaðna áður en lengra yrði haldið í umræðunni um staðsetningu spítalans. Á Facebook-síðu Samtaka um betri spítala segir að fulltrúar samtakanna hafi fundað með Hagfræðistofnun um málið í gær. Þar hafi komið í ljós um væri að ræða skýrslu sem háskólayfirvöld óskuðu eftir en að fulltrúar Hagfræðistofnunar hefðu tekið sérstaklega fram að ekkert hafi verið komið inn á staðsetningu spítalans við vinnslu skýrslunnar. Samtökin hafi því óskað eftir því við háskólarektor að fá skýrsluna afhenta. „Þetta er önnur skýrslan um nýjan LSH sem samtökin komast á snoðir um og ekki hefur verið birt opinberlega.“Viðtalið við Dag B. Eggertsson má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. Dagur borgarstjóri fullyrti í Bítinu á Bylgjunni þann 7. júlí að fjárlaganefnd Alþingis hefði pantað skýrslu um nýjan...Posted by Samtök um Betri spítala á betri stað on 15. júlí 2015
Alþingi Tengdar fréttir Bjarni á móti einkaframkvæmd við fjármögnun nýs spítala Fjármálaráðherra er mótfallinn því að Landspítalinn fari í einkaframkvæmd eins og með eignatryggðri fjármögnun. Hann segir almennt ekki hafa gefist vel að einkaaðilar byggi tekjumódel sitt á leigugreiðslum ríkisins. Ólíklegt er að nýr spítali verði reistur fyrir eigið fé ríkisins á næstunni. 13. ágúst 2014 21:10 Forgangsröðun og fjármögnun nýs spítala Fáir læknar tjáðu sig um vinnuaðstöðu og tækjakost á LSH fyrir verkfall. Fyrst í lok janúar birtist grein í Mbl. eftir Stefán A. Matthíasson lækni, sem sagði að í stað byggingar sjúkrahótels væri fjármunum betur varið til kaupa á tækjum, sem bráðvantar. 15. apríl 2015 07:00 Spítalinn verður ekki byggður nema annað verði skorið niður Bjarni Benediktsson segir að nýr spítali verði ekki byggður á meðan skuldastaða ríkissjóðs er jafn slæm og raun ber vitni. 25. september 2014 11:48 Flestir vilja spítala fyrir fé kröfuhafa Meira en tveir af hverjum þremur svarendum telja rétt að nýta hluta af fé frá kröfuhöfum til þess að byggja nýjan spítala. Varaformaður fjárlaganefndar segir gott að fólk vilji forgangsraða í þágu grunnþjónustunnar og byggja nýjan spítala. 18. júní 2015 07:00 Gæti tafið byggingu nýs Landsspítala um 10 til 15 ár Borgin á lóðirnar sem forsætisráðherra telur hagkvæmt að selja. 2. apríl 2015 18:53 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Bjarni á móti einkaframkvæmd við fjármögnun nýs spítala Fjármálaráðherra er mótfallinn því að Landspítalinn fari í einkaframkvæmd eins og með eignatryggðri fjármögnun. Hann segir almennt ekki hafa gefist vel að einkaaðilar byggi tekjumódel sitt á leigugreiðslum ríkisins. Ólíklegt er að nýr spítali verði reistur fyrir eigið fé ríkisins á næstunni. 13. ágúst 2014 21:10
Forgangsröðun og fjármögnun nýs spítala Fáir læknar tjáðu sig um vinnuaðstöðu og tækjakost á LSH fyrir verkfall. Fyrst í lok janúar birtist grein í Mbl. eftir Stefán A. Matthíasson lækni, sem sagði að í stað byggingar sjúkrahótels væri fjármunum betur varið til kaupa á tækjum, sem bráðvantar. 15. apríl 2015 07:00
Spítalinn verður ekki byggður nema annað verði skorið niður Bjarni Benediktsson segir að nýr spítali verði ekki byggður á meðan skuldastaða ríkissjóðs er jafn slæm og raun ber vitni. 25. september 2014 11:48
Flestir vilja spítala fyrir fé kröfuhafa Meira en tveir af hverjum þremur svarendum telja rétt að nýta hluta af fé frá kröfuhöfum til þess að byggja nýjan spítala. Varaformaður fjárlaganefndar segir gott að fólk vilji forgangsraða í þágu grunnþjónustunnar og byggja nýjan spítala. 18. júní 2015 07:00
Gæti tafið byggingu nýs Landsspítala um 10 til 15 ár Borgin á lóðirnar sem forsætisráðherra telur hagkvæmt að selja. 2. apríl 2015 18:53
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent