ÍBV semur við Jose Enrique Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2015 10:28 Jose Enrique við undirritun samningsins. mynd/íbv ÍBV hefur samið við Spánverjann Jose Enrique Vegara Seoane um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi-deildinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍBV. Jose er 26 ára gamall en hann er með bandarískt vegabréf. „Jose kom á reynslu til félagsins fyrr í sumar þar sem að hann stóð sig vel á æfingum en leikmaðurinn er sóknarmaður sem einnig getur leyst stöðu framliggjandi miðjumanns. Leikmaðurinn hefur undanfarin ár spilað í Bandaríkjunum með liðum San Jacinto og Austin Aztex,“ segir í fréttatilkynningunni. „Knattspyrnuráð ÍBV býður Sito eins og hann er jafnan kallaður velkominn á Eyjuna fögru og væntir mikils af honum í baráttunni sem framundan er.“ ÍBV, sem bar sigurorð af Breiðabliki um helgina, er í 11. sæti Pepsi-deildarinnar með átta stig. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tryggvi rekinn frá ÍBV | Braut af sér í starfi Tryggvi Guðmundsson er hættur sem aðstoðarþjálfari ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu en þar segir: 29. júní 2015 10:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28. júní 2015 00:01 Tryggvi mætti á æfingu undir áhrifum: „Ég gerði mistök“ Tryggvi Guðmundsson segist ætla að skoða sín mál eftir að vera rekinn frá ÍBV. 29. júní 2015 11:13 Glenn ekki með Eyjaliðinu í næstu leikjum Jonathan Glenn, markahæsti leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, verður ekki með Eyjaliðinu í næstu leikjum því hann er að fara að keppa með landsliði sínu Trínidad og Tóbagó. Þetta kom fram í Pepsi-mörkunum í kvöld. 29. júní 2015 22:17 Sjáið viðtalið við Tryggva: Ég þarf að fara að fullorðnast Tryggvi Guðmundsson var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld þar sem hann fór yfir atburði helgarinnar með Sighvati Jónssyni. 29. júní 2015 19:02 Sead Gavranovic látinn fara frá ÍBV Danski framherjinn kom aðeins við sögu í einum leik hjá Eyjamönnum í Pepsi-deildinni. 30. júní 2015 15:36 Uppbótartíminn: Hrækt á besta vin Gunnars Nelson | Myndbönd Tíunda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 30. júní 2015 10:00 Avni Pepa: Ég vildi ekki taka þátt í því og fór því til Íslands Avni Pepa var eins og klettur í vörn ÍBV sem vann sigur á Breiðabliki í 10. umferð Pepsi-deildarinnar. Hann er landsliðsmaður Kósóvó þrátt fyrir að hafa aldrei búið í landinu. 1. júlí 2015 07:45 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Sjá meira
ÍBV hefur samið við Spánverjann Jose Enrique Vegara Seoane um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi-deildinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍBV. Jose er 26 ára gamall en hann er með bandarískt vegabréf. „Jose kom á reynslu til félagsins fyrr í sumar þar sem að hann stóð sig vel á æfingum en leikmaðurinn er sóknarmaður sem einnig getur leyst stöðu framliggjandi miðjumanns. Leikmaðurinn hefur undanfarin ár spilað í Bandaríkjunum með liðum San Jacinto og Austin Aztex,“ segir í fréttatilkynningunni. „Knattspyrnuráð ÍBV býður Sito eins og hann er jafnan kallaður velkominn á Eyjuna fögru og væntir mikils af honum í baráttunni sem framundan er.“ ÍBV, sem bar sigurorð af Breiðabliki um helgina, er í 11. sæti Pepsi-deildarinnar með átta stig.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tryggvi rekinn frá ÍBV | Braut af sér í starfi Tryggvi Guðmundsson er hættur sem aðstoðarþjálfari ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu en þar segir: 29. júní 2015 10:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28. júní 2015 00:01 Tryggvi mætti á æfingu undir áhrifum: „Ég gerði mistök“ Tryggvi Guðmundsson segist ætla að skoða sín mál eftir að vera rekinn frá ÍBV. 29. júní 2015 11:13 Glenn ekki með Eyjaliðinu í næstu leikjum Jonathan Glenn, markahæsti leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, verður ekki með Eyjaliðinu í næstu leikjum því hann er að fara að keppa með landsliði sínu Trínidad og Tóbagó. Þetta kom fram í Pepsi-mörkunum í kvöld. 29. júní 2015 22:17 Sjáið viðtalið við Tryggva: Ég þarf að fara að fullorðnast Tryggvi Guðmundsson var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld þar sem hann fór yfir atburði helgarinnar með Sighvati Jónssyni. 29. júní 2015 19:02 Sead Gavranovic látinn fara frá ÍBV Danski framherjinn kom aðeins við sögu í einum leik hjá Eyjamönnum í Pepsi-deildinni. 30. júní 2015 15:36 Uppbótartíminn: Hrækt á besta vin Gunnars Nelson | Myndbönd Tíunda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 30. júní 2015 10:00 Avni Pepa: Ég vildi ekki taka þátt í því og fór því til Íslands Avni Pepa var eins og klettur í vörn ÍBV sem vann sigur á Breiðabliki í 10. umferð Pepsi-deildarinnar. Hann er landsliðsmaður Kósóvó þrátt fyrir að hafa aldrei búið í landinu. 1. júlí 2015 07:45 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Sjá meira
Tryggvi rekinn frá ÍBV | Braut af sér í starfi Tryggvi Guðmundsson er hættur sem aðstoðarþjálfari ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu en þar segir: 29. júní 2015 10:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28. júní 2015 00:01
Tryggvi mætti á æfingu undir áhrifum: „Ég gerði mistök“ Tryggvi Guðmundsson segist ætla að skoða sín mál eftir að vera rekinn frá ÍBV. 29. júní 2015 11:13
Glenn ekki með Eyjaliðinu í næstu leikjum Jonathan Glenn, markahæsti leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, verður ekki með Eyjaliðinu í næstu leikjum því hann er að fara að keppa með landsliði sínu Trínidad og Tóbagó. Þetta kom fram í Pepsi-mörkunum í kvöld. 29. júní 2015 22:17
Sjáið viðtalið við Tryggva: Ég þarf að fara að fullorðnast Tryggvi Guðmundsson var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld þar sem hann fór yfir atburði helgarinnar með Sighvati Jónssyni. 29. júní 2015 19:02
Sead Gavranovic látinn fara frá ÍBV Danski framherjinn kom aðeins við sögu í einum leik hjá Eyjamönnum í Pepsi-deildinni. 30. júní 2015 15:36
Uppbótartíminn: Hrækt á besta vin Gunnars Nelson | Myndbönd Tíunda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 30. júní 2015 10:00
Avni Pepa: Ég vildi ekki taka þátt í því og fór því til Íslands Avni Pepa var eins og klettur í vörn ÍBV sem vann sigur á Breiðabliki í 10. umferð Pepsi-deildarinnar. Hann er landsliðsmaður Kósóvó þrátt fyrir að hafa aldrei búið í landinu. 1. júlí 2015 07:45