Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. ágúst 2025 09:01 Mjólkurbaðaður fyrirliði Vestra, Elmar Atli Garðarsson, lyftir bikarnum. vísir/ernir Vestri varð í gær bikarmeistari karla í fótbolta í fyrsta sinn eftir sigur á Val, 1-0, á Laugardalsvelli. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti á 24. mínútu. Eldri bróðir hans hjá Val, Patrick, fór meiddur af velli í seinni hálfleik. Síðar kom í ljós að hann sleit hásin. Vestri hefur klifið metorðastigann undanfarin ár. Haustið 2023 vann liðið sér sæti í Bestu deildinni og hélt sér þar í fyrra. Í sumar hefur svo gengið vel hjá Vestramönnum. Þeir eru í 5. sæti Bestu deildarinnar og eru nú bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Sigurinn í gær þýðir líka að Vestri leikur í Evrópukeppni í fyrsta sinn á næsta tímabili. Ernir Eyjólfsson var á Laugardalsvellinum í gær og myndaði leikinn fyrir Vísi. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá þessari sögulegu stund Vestra. Leikmenn Vestra brýna sig fyrir leik.vísir/ernir Ísfirðingar fagna glæsimarki Jeppe Pedersen.vísir/ernir Gunnar Jónas Hauksson átti góðan leik.vísir/ernir Gustav Kjeldsen, Guy Smit og Eiður Aron Sigurbjörnsson héldu sóknarmönnum Vals í skefjum.vísir/ernir Atgangur upp við mark Vestra.vísir/ernir Smit ver skalla Albins Skoglund meistaralega.vísir/ernir Ágúst Eðvald Hlynsson í baráttu við Bjarna Mark Antonsson.vísir/ernir Vladimir Tufegdzic kominn einn gegn Frederick Schram, markverði Vals.vísir/ernir Varnarveggur býður upp á skemmtileg svipbrigði.vísir/ernir Stuðningsmenn Vestra ærðust af fögnuði þegar lokaflautið gall.vísir/ernir Bikarinn hafinn á loft.vísir/ernir Vestri er fyrsta liðið síðan Fram 1979 til að vinna Val í bikarúrslitaleik karla.vísir/ernir Ágúst og Tufegdzic voru óþreytandi í framlínu Vestra í kvöld og fögnuðu vel í leikslok.vísir/ernir Fatai Gbadamosi hefur verið einn besti leikmaður Vestra í sumar.vísir/ernir Davíð Smári Lamude hefur náð eftirtektarverðum árangri síðan hann tók við Vestra fyrir tímabilið 2023.vísir/ernir Mjólkurbikar karla Vestri Valur Tengdar fréttir „Það er æfing á morgun“ Davíð Smári Lamude var í skýjunum eftir að hafa unnið Val 0-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu Vestra og Davíð var afar ánægður með að vera hluti af þeirri sögu. 22. ágúst 2025 22:20 „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Vestri vann 0-1 sigur gegn Val í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu félagsins. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins og sagði að þetta hafi verið hans flottasta mark á ferlinum. 22. ágúst 2025 22:00 Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. 22. ágúst 2025 21:54 „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ „Þetta er óraunveruleg upplifun. Ég neitaði að trúa þessu fyrr en dómarinn flautaði leikinn af“ sagði bikarmeistarinn Guy Smit, sem var að vinna sinn fyrsta titil hér á landi líkt og flestallir leikmenn Vestra. Hann segir það frekar sturlað að lið frá Ísafirði sé bikarmeistari. 22. ágúst 2025 21:38 Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti á 24. mínútu. Eldri bróðir hans hjá Val, Patrick, fór meiddur af velli í seinni hálfleik. Síðar kom í ljós að hann sleit hásin. Vestri hefur klifið metorðastigann undanfarin ár. Haustið 2023 vann liðið sér sæti í Bestu deildinni og hélt sér þar í fyrra. Í sumar hefur svo gengið vel hjá Vestramönnum. Þeir eru í 5. sæti Bestu deildarinnar og eru nú bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Sigurinn í gær þýðir líka að Vestri leikur í Evrópukeppni í fyrsta sinn á næsta tímabili. Ernir Eyjólfsson var á Laugardalsvellinum í gær og myndaði leikinn fyrir Vísi. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá þessari sögulegu stund Vestra. Leikmenn Vestra brýna sig fyrir leik.vísir/ernir Ísfirðingar fagna glæsimarki Jeppe Pedersen.vísir/ernir Gunnar Jónas Hauksson átti góðan leik.vísir/ernir Gustav Kjeldsen, Guy Smit og Eiður Aron Sigurbjörnsson héldu sóknarmönnum Vals í skefjum.vísir/ernir Atgangur upp við mark Vestra.vísir/ernir Smit ver skalla Albins Skoglund meistaralega.vísir/ernir Ágúst Eðvald Hlynsson í baráttu við Bjarna Mark Antonsson.vísir/ernir Vladimir Tufegdzic kominn einn gegn Frederick Schram, markverði Vals.vísir/ernir Varnarveggur býður upp á skemmtileg svipbrigði.vísir/ernir Stuðningsmenn Vestra ærðust af fögnuði þegar lokaflautið gall.vísir/ernir Bikarinn hafinn á loft.vísir/ernir Vestri er fyrsta liðið síðan Fram 1979 til að vinna Val í bikarúrslitaleik karla.vísir/ernir Ágúst og Tufegdzic voru óþreytandi í framlínu Vestra í kvöld og fögnuðu vel í leikslok.vísir/ernir Fatai Gbadamosi hefur verið einn besti leikmaður Vestra í sumar.vísir/ernir Davíð Smári Lamude hefur náð eftirtektarverðum árangri síðan hann tók við Vestra fyrir tímabilið 2023.vísir/ernir
Mjólkurbikar karla Vestri Valur Tengdar fréttir „Það er æfing á morgun“ Davíð Smári Lamude var í skýjunum eftir að hafa unnið Val 0-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu Vestra og Davíð var afar ánægður með að vera hluti af þeirri sögu. 22. ágúst 2025 22:20 „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Vestri vann 0-1 sigur gegn Val í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu félagsins. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins og sagði að þetta hafi verið hans flottasta mark á ferlinum. 22. ágúst 2025 22:00 Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. 22. ágúst 2025 21:54 „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ „Þetta er óraunveruleg upplifun. Ég neitaði að trúa þessu fyrr en dómarinn flautaði leikinn af“ sagði bikarmeistarinn Guy Smit, sem var að vinna sinn fyrsta titil hér á landi líkt og flestallir leikmenn Vestra. Hann segir það frekar sturlað að lið frá Ísafirði sé bikarmeistari. 22. ágúst 2025 21:38 Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
„Það er æfing á morgun“ Davíð Smári Lamude var í skýjunum eftir að hafa unnið Val 0-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu Vestra og Davíð var afar ánægður með að vera hluti af þeirri sögu. 22. ágúst 2025 22:20
„Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Vestri vann 0-1 sigur gegn Val í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu félagsins. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins og sagði að þetta hafi verið hans flottasta mark á ferlinum. 22. ágúst 2025 22:00
Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. 22. ágúst 2025 21:54
„Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ „Þetta er óraunveruleg upplifun. Ég neitaði að trúa þessu fyrr en dómarinn flautaði leikinn af“ sagði bikarmeistarinn Guy Smit, sem var að vinna sinn fyrsta titil hér á landi líkt og flestallir leikmenn Vestra. Hann segir það frekar sturlað að lið frá Ísafirði sé bikarmeistari. 22. ágúst 2025 21:38
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn