Sjáðu ræðu Helga Hrafns: „Hleypið mér úr þessu partýi, hér er allt í steik“ Bjarki Ármannsson skrifar 2. júlí 2015 08:37 Framlag Helga Hrafns Gunnarssonar, þingflokksformanns Pírata, til eldhúsdagsumræðna Alþingis í gærkvöldi vakti mikla athygli. Helgi kom víða við í ræðu sinni en henni lauk á því að hann fór með texta úr lagi Jónasar Sigurðssonar og Ritvéla framtíðarinnar, Hleypið mér úr þessu partýi. Á meðan á flutningnum stóð lifnaði nokkuð yfir áður þungum salnum og lauk Helgi ræðu sinni með kröftugu: „Ég hef fengið nóg af þessu rugli. Tökum þetta upp á annað plan,“ áður en hann gekk úr pontu. Myndband af ræðu Helga Hrafns, þar sem störf þingsins og fundarstjórn forseta eru einnig gagnrýnd og líkt við sjónvarpsþáttinn Game of Thrones, má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Flutningur Helga á Hleypið mér úr þessu partýi hefst eftir um fimm mínútur og 38 sekúndur. Alþingi Game of Thrones Tengdar fréttir Eldhúsdagsumræður: Þingflokksformaður Framsóknar taldi makrílfrumvarpið mæta öllum kröfum stjórnarandstöðunnar Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti "óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag.“ 1. júlí 2015 20:41 „Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59 Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14 Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Sjá meira
Framlag Helga Hrafns Gunnarssonar, þingflokksformanns Pírata, til eldhúsdagsumræðna Alþingis í gærkvöldi vakti mikla athygli. Helgi kom víða við í ræðu sinni en henni lauk á því að hann fór með texta úr lagi Jónasar Sigurðssonar og Ritvéla framtíðarinnar, Hleypið mér úr þessu partýi. Á meðan á flutningnum stóð lifnaði nokkuð yfir áður þungum salnum og lauk Helgi ræðu sinni með kröftugu: „Ég hef fengið nóg af þessu rugli. Tökum þetta upp á annað plan,“ áður en hann gekk úr pontu. Myndband af ræðu Helga Hrafns, þar sem störf þingsins og fundarstjórn forseta eru einnig gagnrýnd og líkt við sjónvarpsþáttinn Game of Thrones, má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Flutningur Helga á Hleypið mér úr þessu partýi hefst eftir um fimm mínútur og 38 sekúndur.
Alþingi Game of Thrones Tengdar fréttir Eldhúsdagsumræður: Þingflokksformaður Framsóknar taldi makrílfrumvarpið mæta öllum kröfum stjórnarandstöðunnar Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti "óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag.“ 1. júlí 2015 20:41 „Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59 Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14 Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Sjá meira
Eldhúsdagsumræður: Þingflokksformaður Framsóknar taldi makrílfrumvarpið mæta öllum kröfum stjórnarandstöðunnar Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti "óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag.“ 1. júlí 2015 20:41
„Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59
Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14
Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16