KR komst upp í annað sæti Pepsi-deildar karla í kvöld með 1-0 sigri á nýliðum Leiknis á heimavelli.
Eina mark leiksins skoraði Þorsteinn Már Ragnarsson í síðari hálfleik er hann stýrði sendingu Jacob Schoop úr aukaspyrnu í netið.
Eyjólfur Tómasson, markvörður Leiknis, virtist þó missa boltann í markið en hann fékk svo að líta rauða spjaldið síðar í leiknum.
Markið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Sjáðu markið sem kom KR í annað sætið
Eiríkur Stefan Ásgeirsson skrifar
Mest lesið



Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield
Enski boltinn

Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný
Fótbolti





ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin
Íslenski boltinn
