„Það er orðin býsna kindarleg stjórnin á þjóðþingi Íslendinga.“ Samúel Karl Ólason skrifar 12. júní 2015 14:25 Helgi Hjörvar. Vísir/Valli Helgi Hjörvar, formaður þingflokks Samfylkingarinnar, sagði Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, stjórna þingfundartímum á Alþingi. Össur Skarphéðinsson sló á svipaða strengi og sagði að á meðan hópur hjúkrunarfræðinga og „bhm-ara“ biðu örlaga sinna fyrir utan þinghúsið, væri þingfundi frestað meðan Bjarni Benediktsson héldi fundi um skattalækkanir í Valhöll. Helgi sagði að rétt væri að halda því til haga að þó rétt væri að þakka forseta Alþingis fyrir að hafa ekki haft þingfund strax í morgun, þá hefði stjórnarandstaðan ekki beðið um frest nema til tólf. „Það hlýtur að vekja sérstaka athygli að það sé formaður Sjálfstæðisflokksins sem að stýrir hér þingfundartíma eftir því hvenær hann þarf að halda ræður um skattalækkanir í Valholl. Það sé mikilvægara að halda fundi í Valhöll um skattalækkanir heldur en að koma þessu máli á dagskrá“ „Það er orðin býsna kindarleg stjórnin á þjóðþingi Íslendinga.“ Einar Kristinn Guðfinnsson, forseti Alþingis, sagði að þess hafi verið óskað að þingfundur færi ekki fram fyrr en eftir klukkan tólf. Í millitíðinni hafi verið boðaður fundur formanna flokkanna og forseta hafi verið ljóst að sá fundur gæti tekið alllangan tíma. „Þess vegna kaus forseti það að fresta því að þingfundur hæfist þar til klukkan hálf tvö. Til þess að minnsta kosti væri ekki hægt að kvarta undan því að það væri ekki skapað rými til þeirra nauðsynlegu funda sem forseti hefur fullkominn skilning á að þyrftu að eiga sér stað áður en þessi þingfundur hæfist.“ Hópur hjúkrunarfræðinga og bhm-ara bíður örlaga sinna fyrir utan þinghúsið. En þingfundi er frestað til hálftvö – meðan...Posted by Össur Skarphéðinsson on Friday, June 12, 2015 Alþingi Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sjá meira
Helgi Hjörvar, formaður þingflokks Samfylkingarinnar, sagði Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, stjórna þingfundartímum á Alþingi. Össur Skarphéðinsson sló á svipaða strengi og sagði að á meðan hópur hjúkrunarfræðinga og „bhm-ara“ biðu örlaga sinna fyrir utan þinghúsið, væri þingfundi frestað meðan Bjarni Benediktsson héldi fundi um skattalækkanir í Valhöll. Helgi sagði að rétt væri að halda því til haga að þó rétt væri að þakka forseta Alþingis fyrir að hafa ekki haft þingfund strax í morgun, þá hefði stjórnarandstaðan ekki beðið um frest nema til tólf. „Það hlýtur að vekja sérstaka athygli að það sé formaður Sjálfstæðisflokksins sem að stýrir hér þingfundartíma eftir því hvenær hann þarf að halda ræður um skattalækkanir í Valholl. Það sé mikilvægara að halda fundi í Valhöll um skattalækkanir heldur en að koma þessu máli á dagskrá“ „Það er orðin býsna kindarleg stjórnin á þjóðþingi Íslendinga.“ Einar Kristinn Guðfinnsson, forseti Alþingis, sagði að þess hafi verið óskað að þingfundur færi ekki fram fyrr en eftir klukkan tólf. Í millitíðinni hafi verið boðaður fundur formanna flokkanna og forseta hafi verið ljóst að sá fundur gæti tekið alllangan tíma. „Þess vegna kaus forseti það að fresta því að þingfundur hæfist þar til klukkan hálf tvö. Til þess að minnsta kosti væri ekki hægt að kvarta undan því að það væri ekki skapað rými til þeirra nauðsynlegu funda sem forseti hefur fullkominn skilning á að þyrftu að eiga sér stað áður en þessi þingfundur hæfist.“ Hópur hjúkrunarfræðinga og bhm-ara bíður örlaga sinna fyrir utan þinghúsið. En þingfundi er frestað til hálftvö – meðan...Posted by Össur Skarphéðinsson on Friday, June 12, 2015
Alþingi Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sjá meira