Hlustaðu á ræðuna: Hróp og köll gerð að utanríkisráðherra Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. júní 2015 14:16 Gunnar Bragi Sveinsson vísir/daníel Þingfundur hófst nú klukkan hálf tvö. Eina málið á dagskrá er frumvarp til laga sem kemur til með að binda enda á verkföll BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Enn hefur ekki tekist að taka málið sjálft á dagskrá þar sem þingmenn hafa haldið ítrekaðar ræður um fundarstjórn forseta. Fjöldi þingmanna minnihlutans hafa spurt hví það er ekki Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sem flytur málið heldur Sigurður Ingi Jóhannsson, atvinnuvegaráðherra. Við þeirri spurningu hefur enn ekki fengist svar. „Það er gaman að sjá hve stjórnarandstaðan nýtur sín í sviðsljósinu. Hvernig var þetta þegar sett voru lög á flugvirkja? Ekki var talað um hroka og kjarkleysi þá,“ sagði utanríkisráðherra þegar hann steig upp í pontu. „Hverjir voru það sem þorðu að taka á kröfuhöfum? Hverjir lækkuðu lánin heimilanna?“ Upptöku af ræðunni má heyra í fréttinni en ræða utanríkisráðherra féll í grýttan jarðveg hjá þingmönnum sem gerðu hróp og köll að honum. Úr salnum var kallað „æj kommon“ og þegar ráðherra hafði lokið máli sínu heyrðist „Velkominn heim frá Finnlandi!“ Valgerður Bjarnadóttir minnti ríkisstjórnina á orð sem finna má í stjórnarsáttmála hennar. „Ríkisstjórnin mun leitast við að virkja samtakamátt þjóðarinnar og vinna gegn því sundurlyndi og tortryggni sem einkennt hefur íslensk stjórnmál og umræðu í samfélaginu um nokkurt skeið.“ Mikill hiti er á þinginu og ljóst að fjörugar umræður eru framundan. Alþingi Verkfall 2016 Tengdar fréttir Segja lög á verkfallið nauðsynleg til að gæta almannahagsmuna Frumvarpið komið á vef Alþingis. Áætlað er að þingfundur hefjist klukkan 13.30. 12. júní 2015 11:53 Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. 12. júní 2015 10:53 Formenn BHM og hjúkrunarfræðinga segja lagasetningu undirstrika sýndarviðræður stjórnvalda Hvetja alþingismenn til þess að samþykkja ekki lög á verkföll. 12. júní 2015 12:00 Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Sjá meira
Þingfundur hófst nú klukkan hálf tvö. Eina málið á dagskrá er frumvarp til laga sem kemur til með að binda enda á verkföll BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Enn hefur ekki tekist að taka málið sjálft á dagskrá þar sem þingmenn hafa haldið ítrekaðar ræður um fundarstjórn forseta. Fjöldi þingmanna minnihlutans hafa spurt hví það er ekki Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sem flytur málið heldur Sigurður Ingi Jóhannsson, atvinnuvegaráðherra. Við þeirri spurningu hefur enn ekki fengist svar. „Það er gaman að sjá hve stjórnarandstaðan nýtur sín í sviðsljósinu. Hvernig var þetta þegar sett voru lög á flugvirkja? Ekki var talað um hroka og kjarkleysi þá,“ sagði utanríkisráðherra þegar hann steig upp í pontu. „Hverjir voru það sem þorðu að taka á kröfuhöfum? Hverjir lækkuðu lánin heimilanna?“ Upptöku af ræðunni má heyra í fréttinni en ræða utanríkisráðherra féll í grýttan jarðveg hjá þingmönnum sem gerðu hróp og köll að honum. Úr salnum var kallað „æj kommon“ og þegar ráðherra hafði lokið máli sínu heyrðist „Velkominn heim frá Finnlandi!“ Valgerður Bjarnadóttir minnti ríkisstjórnina á orð sem finna má í stjórnarsáttmála hennar. „Ríkisstjórnin mun leitast við að virkja samtakamátt þjóðarinnar og vinna gegn því sundurlyndi og tortryggni sem einkennt hefur íslensk stjórnmál og umræðu í samfélaginu um nokkurt skeið.“ Mikill hiti er á þinginu og ljóst að fjörugar umræður eru framundan.
Alþingi Verkfall 2016 Tengdar fréttir Segja lög á verkfallið nauðsynleg til að gæta almannahagsmuna Frumvarpið komið á vef Alþingis. Áætlað er að þingfundur hefjist klukkan 13.30. 12. júní 2015 11:53 Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. 12. júní 2015 10:53 Formenn BHM og hjúkrunarfræðinga segja lagasetningu undirstrika sýndarviðræður stjórnvalda Hvetja alþingismenn til þess að samþykkja ekki lög á verkföll. 12. júní 2015 12:00 Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Sjá meira
Segja lög á verkfallið nauðsynleg til að gæta almannahagsmuna Frumvarpið komið á vef Alþingis. Áætlað er að þingfundur hefjist klukkan 13.30. 12. júní 2015 11:53
Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. 12. júní 2015 10:53
Formenn BHM og hjúkrunarfræðinga segja lagasetningu undirstrika sýndarviðræður stjórnvalda Hvetja alþingismenn til þess að samþykkja ekki lög á verkföll. 12. júní 2015 12:00