Vatnsmiðlun myndi draga úr fegurð Dynjanda Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. maí 2015 15:45 Dynjandi í Arnarfirði Vísir/Jón Sigurður Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur kveðið á um að vatnsmiðlun úr Stóra-Eyjavatni fari ekki inn á aðalskipulag þar sem það myndi hafa neikvæð áhrif á vatnasvið Dynjanda - en fossinn er friðaður með lögum. Orkubú Vestfjarða hafði farið fram á miðlunina en skipulags- og mannvirkjanefnd lagðist gegn þeim tillögum af fyrrgreindum ástæðum en bb.is greindi fyrst frá málavöxtum. Orkubúið hafði lagt fram beiðni um að veita vatni úr Stóra-Eyjavatni til að auka framleiðslu Mjólkárvirkjunar í Arnarfirði. Orkubúið taldi það vænlegasta virkjunarkostinn þar sem innrennsli er 21 gígalítri á ári úr Stóra-Eyjavatni eða meðalrennsli upp á 0,67 rúmmetra á sekúndu. Í áliti skipulags- og mannvirkjanefnd sagði um hugmyndir Orkubúsins að ekki komi til greina að skerða náttúrulega fegurð Dynjanda með skerðingu á vatnasviði hans. Þá segir á vef Þingeyrar að Alþingi hafi samþykkt lög þann 12. maí 1926 um að heimila ráðherra að veita dönskum félögum sérleyfi í sextíu ár til að virkja Dynjandisá og önnur fallvötn í Arnarfirði. Rúmum aldarfjórðungi síðar var Rafmagnsveitum ríkisins heimilað að virkja Dynjandisá eða Mjólká en Mjólkárvirkjun var tekin í notkun sumarið 1958. Alþingi Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Sjá meira
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur kveðið á um að vatnsmiðlun úr Stóra-Eyjavatni fari ekki inn á aðalskipulag þar sem það myndi hafa neikvæð áhrif á vatnasvið Dynjanda - en fossinn er friðaður með lögum. Orkubú Vestfjarða hafði farið fram á miðlunina en skipulags- og mannvirkjanefnd lagðist gegn þeim tillögum af fyrrgreindum ástæðum en bb.is greindi fyrst frá málavöxtum. Orkubúið hafði lagt fram beiðni um að veita vatni úr Stóra-Eyjavatni til að auka framleiðslu Mjólkárvirkjunar í Arnarfirði. Orkubúið taldi það vænlegasta virkjunarkostinn þar sem innrennsli er 21 gígalítri á ári úr Stóra-Eyjavatni eða meðalrennsli upp á 0,67 rúmmetra á sekúndu. Í áliti skipulags- og mannvirkjanefnd sagði um hugmyndir Orkubúsins að ekki komi til greina að skerða náttúrulega fegurð Dynjanda með skerðingu á vatnasviði hans. Þá segir á vef Þingeyrar að Alþingi hafi samþykkt lög þann 12. maí 1926 um að heimila ráðherra að veita dönskum félögum sérleyfi í sextíu ár til að virkja Dynjandisá og önnur fallvötn í Arnarfirði. Rúmum aldarfjórðungi síðar var Rafmagnsveitum ríkisins heimilað að virkja Dynjandisá eða Mjólká en Mjólkárvirkjun var tekin í notkun sumarið 1958.
Alþingi Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Sjá meira