Ráðherra sagður magalenda í húsnæðismálunum: Eygló neitar að draga frumvörpin til baka Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 16. maí 2015 18:45 Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segir það rangt að frumvörp hennar hafi verið dregin til baka. Vísir/Ernir Fjármálaráðuneytið hefur undanfarnar sjö vikur haft til umsagnar frumvörp Eyglóar Harðardóttur félagsmálaráðherra um húsnæðisbætur og um stofnframlög vegna félagslegra íbúða. Ráðuneytið lýsti því síðan óvænt yfir í gær að frumvörpin hefðu verið dregin til baka. Eygló brást skjótt við og sagði þetta rangt. Hún segir að fjármálaráðuneytið hefði vissulega óskað eftir því að hún drægi frumvörpin til baka en hún hefði ekki orðið við því. Hún útilokar ekki að gera breytingar á frumvarpinu í tengslum við kjaraviðræður og koma til móts við þær breytingar sem fulltrúar launþega þeir vilji gera en þar sé einkum horft til fólks með lægstu launin.. Að öðrum kosti verði þau lögð fram óbreytt og því sé mikilvægt að ljúka við kostnaðargreininguna í ráðuneytinu.Kosningaloforð orðin skiptimyntHávær orðrómur hefur verið um ágreining milli stjórnarflokkanna og fullyrt að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki viljað veita málunum brautargengi. Mikla athygli vakti þegar ráðherra sendi orkustangir í fjármálaráðuneytið til að flýta fyrir kostnaðargreiningu. „Ég hef einfaldlega óskað eftir því að ráðuneytið kostnaðarmeti þessi frumvörp, síðan mun ég leggja þau fyrir ríkisstjórn. Vonandi fá þau brautargengi þar og síðan í þinginu,“ segir Eygló. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, segir að félagsmálaráðherra sé að magalenda í húsnæðismálunum. Hún hafi notað mikinn tíma, sinn eigin og fjölda annarra, til að móta stefnu í húsnæðismálum. Stefnu sem nú sé komið í ljós að ríkisstjórnin styðji ekki. „Sjálfstæðisflokkurinn er kominn með kosningaloforð Framsóknarflokksins og ætlar að nota þau sem skiptimynt í kjaraviðræðum og ætlar að hafa það eftir sínu höfði hver niðurstaðan verður,“ segir Sigríður Ingibjörg. Alþingi Mest lesið „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Fleiri fréttir Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Sjá meira
Fjármálaráðuneytið hefur undanfarnar sjö vikur haft til umsagnar frumvörp Eyglóar Harðardóttur félagsmálaráðherra um húsnæðisbætur og um stofnframlög vegna félagslegra íbúða. Ráðuneytið lýsti því síðan óvænt yfir í gær að frumvörpin hefðu verið dregin til baka. Eygló brást skjótt við og sagði þetta rangt. Hún segir að fjármálaráðuneytið hefði vissulega óskað eftir því að hún drægi frumvörpin til baka en hún hefði ekki orðið við því. Hún útilokar ekki að gera breytingar á frumvarpinu í tengslum við kjaraviðræður og koma til móts við þær breytingar sem fulltrúar launþega þeir vilji gera en þar sé einkum horft til fólks með lægstu launin.. Að öðrum kosti verði þau lögð fram óbreytt og því sé mikilvægt að ljúka við kostnaðargreininguna í ráðuneytinu.Kosningaloforð orðin skiptimyntHávær orðrómur hefur verið um ágreining milli stjórnarflokkanna og fullyrt að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki viljað veita málunum brautargengi. Mikla athygli vakti þegar ráðherra sendi orkustangir í fjármálaráðuneytið til að flýta fyrir kostnaðargreiningu. „Ég hef einfaldlega óskað eftir því að ráðuneytið kostnaðarmeti þessi frumvörp, síðan mun ég leggja þau fyrir ríkisstjórn. Vonandi fá þau brautargengi þar og síðan í þinginu,“ segir Eygló. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, segir að félagsmálaráðherra sé að magalenda í húsnæðismálunum. Hún hafi notað mikinn tíma, sinn eigin og fjölda annarra, til að móta stefnu í húsnæðismálum. Stefnu sem nú sé komið í ljós að ríkisstjórnin styðji ekki. „Sjálfstæðisflokkurinn er kominn með kosningaloforð Framsóknarflokksins og ætlar að nota þau sem skiptimynt í kjaraviðræðum og ætlar að hafa það eftir sínu höfði hver niðurstaðan verður,“ segir Sigríður Ingibjörg.
Alþingi Mest lesið „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Fleiri fréttir Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Sjá meira