Lögreglan býr sig undir mótmæli á Austurvelli Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. mars 2015 16:38 Lögreglumenn setja upp girðingar við þinghúsið vegna mótmælanna í dag. Vísir/Vilhelm Búið er að boða til þriðju mótmælanna á Austurvelli nú klukkan 17 og hafa á annað þúsund manns boðað komu sína. Mótmæla á aðgerðum ríkisstjórnarinnar í Evrópusambandsmálum, líkt og í gær, þegar um 7000 manns komu saman á Austurvelli.Uppfært 17.37: Mótmælin eru nú hafin. Lögregla telur að um það bil fjögur hundruð manns séu saman komin á Austurvelli. Í fundarboði sem nú gengur á Facebook segir: „Mætum og látum í okkur heyra á mánudaginn kl. 17:00. Við megum ekki láta bjóða okkur þessa framkomu ríkisstjórnarinnar sem er að sýna Alþingi og þjóðinni óvirðingu og dónaskap:“ Lögreglan undirbýr nú mótmælin og setur upp vegartálma við þinghúsið þar sem þingfundur stendur nú yfir. Mikill hiti er í þingmönnum og hefur ekkert annað komist á dagskrá þingsins síðan fundur hófst klukkan 15 en umræða um ákvörðun ríkisstjórnarinnar varðandi ESB. Það má því fastlega búast við því að það verði enn heitar umræður á þingi klukkan 17 þegar mótmælin hefjast.Vísir/Kolbeinn Proppé Alþingi Tengdar fréttir Hiti í þingmönnum: Alþingi í beinni Gagnrýna ríkisstjórnina harðlega. 16. mars 2015 15:18 Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Búið er að boða til þriðju mótmælanna á Austurvelli nú klukkan 17 og hafa á annað þúsund manns boðað komu sína. Mótmæla á aðgerðum ríkisstjórnarinnar í Evrópusambandsmálum, líkt og í gær, þegar um 7000 manns komu saman á Austurvelli.Uppfært 17.37: Mótmælin eru nú hafin. Lögregla telur að um það bil fjögur hundruð manns séu saman komin á Austurvelli. Í fundarboði sem nú gengur á Facebook segir: „Mætum og látum í okkur heyra á mánudaginn kl. 17:00. Við megum ekki láta bjóða okkur þessa framkomu ríkisstjórnarinnar sem er að sýna Alþingi og þjóðinni óvirðingu og dónaskap:“ Lögreglan undirbýr nú mótmælin og setur upp vegartálma við þinghúsið þar sem þingfundur stendur nú yfir. Mikill hiti er í þingmönnum og hefur ekkert annað komist á dagskrá þingsins síðan fundur hófst klukkan 15 en umræða um ákvörðun ríkisstjórnarinnar varðandi ESB. Það má því fastlega búast við því að það verði enn heitar umræður á þingi klukkan 17 þegar mótmælin hefjast.Vísir/Kolbeinn Proppé
Alþingi Tengdar fréttir Hiti í þingmönnum: Alþingi í beinni Gagnrýna ríkisstjórnina harðlega. 16. mars 2015 15:18 Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16