Víkingur og Leiknir með fullt hús stiga í Lengjubikarnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2015 21:00 Stefán Þór Pálsson skoraði tvö mörk fyrir Víkinga. vísir/pjetur Víkingar fylgdu sigrinum á KR í 1. umferð Lengjubikarsins eftir með öruggum sigri á Selfossi í Egilshöllinni í dag. Lokatölur 3-1, Víkingi í vil. Stefán Þór Pálsson kom Víkingi í 2-0 í fyrri hálfleik og Andri Rúnar Bjarnason bætti þriðja markinu við á 64. mínútu. Andrew James Pew minnkaði muninn á 80. mínútu en níu mínútum síðar var Einar Ottó Antonsson rekinn af velli með rautt spjald. Í sama riðli unnu Leiknismenn Gróttu með fjórum mörkum gegn tveimur í Egilshöllinni. Fyrirliðinn Ólafur Hrannar Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Leikni og þeir Atli Arnarson og Kristjánn Páll Jónsson sitt markið hvor. Agnar Guðjónsson og Guðmundur Marteinn Hafsteinsson skoruðu mörk Gróttu sem eru nýliðar í 1. deild. Seltirningar eru með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar á meðan Leiknismenn eru með fullt hús stiga.Leiknismenn lögðu Gróttu.vísir/pjeturÍ riðli 1 gerðu Víkingur Ólafsvík og Þróttur 1-1 jafntefli en leikið var í Akraneshöllinni. Þetta var fyrsti leikur Ólsara í Lengjubikarnum í ár. Aron Ýmir Pétursson kom Þrótti yfir á 47. mínútu en Eyþór Helgi Birgisson jafnaði metin tíu mínútum síðar.Guðmundur Reynir Gunnarsson lék sinn fyrsta leik með Víkingi í dag en hann gekk nýverið til liðs við Ólsara frá KR. Þróttarar eru með fjögur stig í riðli 1, líkt og Fylkir. HK situr á toppnum með sex stig. Í riðli 3 vann Fjarðabyggð 3-1 sigur á Haukum en leikið var í Reykjaneshöllinni. Alexander Aron Davorsson skoraði tvívegis fyrir Austfirðinga og Brynjar Jónasson skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu á 63. mínútu. Andri Fannar Freysson skoraði mark Hauka sem hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa. Fjarðabyggð er með þrjú stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en Austfirðingar eru nýliðar í 1. deild. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðmundur Reynir spilar með Ólsurum í sumar: Verður að vera flygill á staðnum Bakvörðurinn tekur skóna af hillunni og spilar í 1. deild karla í sumar. 20. febrúar 2015 12:17 Keflavík vann Suðurnesjaslaginn | Fjör í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í gær. ÍA, Keflavík, Fylkir og Þróttur unnu sína leiki og Selfoss og Grótta skildu jöfn. 15. febrúar 2015 11:00 Mætti poppa upp og stílfæra Reykjavíkurmótið Atvinnumenn sem koma að utan í íslenska fótboltann missa af mörgum mótsleikjum í byrjun hvers árs. FIFA-reglur sem ekki er hægt að breyta. 20. febrúar 2015 08:30 Víkingssigur gegn KR í sjö marka leik | Sjáðu mörkin Þrír aðrir leikir voru í A-deild Lengjubikar karla í dag og kvöld. 15. febrúar 2015 23:19 KR enn án stiga í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. 21. febrúar 2015 22:45 Sjáið mörkin í 1-1 jafntefli Vals og Stjörnunnar í kvöld | Myndband Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Vals gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í fyrsta leik Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld en leikið var í Egilshöllinni. 13. febrúar 2015 21:57 Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
Víkingar fylgdu sigrinum á KR í 1. umferð Lengjubikarsins eftir með öruggum sigri á Selfossi í Egilshöllinni í dag. Lokatölur 3-1, Víkingi í vil. Stefán Þór Pálsson kom Víkingi í 2-0 í fyrri hálfleik og Andri Rúnar Bjarnason bætti þriðja markinu við á 64. mínútu. Andrew James Pew minnkaði muninn á 80. mínútu en níu mínútum síðar var Einar Ottó Antonsson rekinn af velli með rautt spjald. Í sama riðli unnu Leiknismenn Gróttu með fjórum mörkum gegn tveimur í Egilshöllinni. Fyrirliðinn Ólafur Hrannar Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Leikni og þeir Atli Arnarson og Kristjánn Páll Jónsson sitt markið hvor. Agnar Guðjónsson og Guðmundur Marteinn Hafsteinsson skoruðu mörk Gróttu sem eru nýliðar í 1. deild. Seltirningar eru með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar á meðan Leiknismenn eru með fullt hús stiga.Leiknismenn lögðu Gróttu.vísir/pjeturÍ riðli 1 gerðu Víkingur Ólafsvík og Þróttur 1-1 jafntefli en leikið var í Akraneshöllinni. Þetta var fyrsti leikur Ólsara í Lengjubikarnum í ár. Aron Ýmir Pétursson kom Þrótti yfir á 47. mínútu en Eyþór Helgi Birgisson jafnaði metin tíu mínútum síðar.Guðmundur Reynir Gunnarsson lék sinn fyrsta leik með Víkingi í dag en hann gekk nýverið til liðs við Ólsara frá KR. Þróttarar eru með fjögur stig í riðli 1, líkt og Fylkir. HK situr á toppnum með sex stig. Í riðli 3 vann Fjarðabyggð 3-1 sigur á Haukum en leikið var í Reykjaneshöllinni. Alexander Aron Davorsson skoraði tvívegis fyrir Austfirðinga og Brynjar Jónasson skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu á 63. mínútu. Andri Fannar Freysson skoraði mark Hauka sem hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa. Fjarðabyggð er með þrjú stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en Austfirðingar eru nýliðar í 1. deild.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðmundur Reynir spilar með Ólsurum í sumar: Verður að vera flygill á staðnum Bakvörðurinn tekur skóna af hillunni og spilar í 1. deild karla í sumar. 20. febrúar 2015 12:17 Keflavík vann Suðurnesjaslaginn | Fjör í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í gær. ÍA, Keflavík, Fylkir og Þróttur unnu sína leiki og Selfoss og Grótta skildu jöfn. 15. febrúar 2015 11:00 Mætti poppa upp og stílfæra Reykjavíkurmótið Atvinnumenn sem koma að utan í íslenska fótboltann missa af mörgum mótsleikjum í byrjun hvers árs. FIFA-reglur sem ekki er hægt að breyta. 20. febrúar 2015 08:30 Víkingssigur gegn KR í sjö marka leik | Sjáðu mörkin Þrír aðrir leikir voru í A-deild Lengjubikar karla í dag og kvöld. 15. febrúar 2015 23:19 KR enn án stiga í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. 21. febrúar 2015 22:45 Sjáið mörkin í 1-1 jafntefli Vals og Stjörnunnar í kvöld | Myndband Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Vals gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í fyrsta leik Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld en leikið var í Egilshöllinni. 13. febrúar 2015 21:57 Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
Guðmundur Reynir spilar með Ólsurum í sumar: Verður að vera flygill á staðnum Bakvörðurinn tekur skóna af hillunni og spilar í 1. deild karla í sumar. 20. febrúar 2015 12:17
Keflavík vann Suðurnesjaslaginn | Fjör í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í gær. ÍA, Keflavík, Fylkir og Þróttur unnu sína leiki og Selfoss og Grótta skildu jöfn. 15. febrúar 2015 11:00
Mætti poppa upp og stílfæra Reykjavíkurmótið Atvinnumenn sem koma að utan í íslenska fótboltann missa af mörgum mótsleikjum í byrjun hvers árs. FIFA-reglur sem ekki er hægt að breyta. 20. febrúar 2015 08:30
Víkingssigur gegn KR í sjö marka leik | Sjáðu mörkin Þrír aðrir leikir voru í A-deild Lengjubikar karla í dag og kvöld. 15. febrúar 2015 23:19
KR enn án stiga í Lengjubikarnum Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. 21. febrúar 2015 22:45
Sjáið mörkin í 1-1 jafntefli Vals og Stjörnunnar í kvöld | Myndband Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Vals gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í fyrsta leik Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld en leikið var í Egilshöllinni. 13. febrúar 2015 21:57