Lífið

Elín Sif, Frikki Dór og Björn Jörundur í úrslit

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Friðrik Dór, Elín Sif og Björn Jörundur og félagar keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins.
Friðrik Dór, Elín Sif og Björn Jörundur og félagar keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Mynd/RÚV
Elín Sif, Friðrik Dór og Björn Jörundur og félagar komust í kvöld áfram í úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins.

Elín Sif flutti lagið „Í kvöld“, Friðrik Dór söng lagið „Í síðasta skipti“ og lag Björns Jörundar og félaga heitir „Piltur og stúlka“.

Seinni undankeppnin fer fram næstkomandi laugardag en sjálft úrslitakvöldið fer fram 14. febrúar. Þá kemur í ljós hvaða lag og flytjendur fara fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision.


Tengdar fréttir

Frægir popparar nýliðar í Eurovision

Á meðal helstu flytjenda í undankeppni Eurovision þetta árið hafa átta af tólf ekki tekið þátt áður. Alls bárust 258 lög í keppnina og hefur lögunum verið fjölgað.

Þau taka þátt í Eurovision

Í dag var tilkynnt hvaða tólf lög hafa verið valin í undankeppni Eurovision 2015 hér á landi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×