Sjö tíma NFL-veisla í kvöld 18. janúar 2015 14:00 Í kvöld og nótt kemur í ljós hvaða lið leika til úrslita í stærsta íþróttaviðburði ársins - Super Bowl. Báðir undanúrslitaleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Klukkan 20.00 hefst leikur meistara Seattle Seahawks og Green Bay Packers. Hörkuleikur tveggja frábærra liða. Meistarar Seahawks þó taldir líklegri enda með besta varnarlið deildarinnar og frábæran heimavöll. Klukkan 23.30 er síðan komið að leik New England Patriots og Indianapolis Colts. New England verið á mikilli siglingu og farið illa með Colts í síðustu leikjum. Enginn skildi þó afskrifa leikstjórnanda Colts, Andrew Luck, en hann verður fljótlega orðinn besti leikmaður deildarinnar. Líkt og á síðasta ári verður útsending Stöðvar 2 Sport glæsileg. Andri Ólafsson mun stýra pallborðsumræðum sem hefjast í hálfleik á fyrri leiknum. Andri mun fá til sín góða gesti sem munu taka við boltanum í leikhléum og greina það sem er að gerast hverju sinni. Tómas Þór Þórðarson og Henry Birgir Gunnarsson lýsa síðan leikjunum. Íþróttadeild hvetur áhorfendur til að taka virkan þátt í umræðum á Twitter meðan á leik stendur og verður notast við kassamerkið #NFLisland. NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
Í kvöld og nótt kemur í ljós hvaða lið leika til úrslita í stærsta íþróttaviðburði ársins - Super Bowl. Báðir undanúrslitaleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Klukkan 20.00 hefst leikur meistara Seattle Seahawks og Green Bay Packers. Hörkuleikur tveggja frábærra liða. Meistarar Seahawks þó taldir líklegri enda með besta varnarlið deildarinnar og frábæran heimavöll. Klukkan 23.30 er síðan komið að leik New England Patriots og Indianapolis Colts. New England verið á mikilli siglingu og farið illa með Colts í síðustu leikjum. Enginn skildi þó afskrifa leikstjórnanda Colts, Andrew Luck, en hann verður fljótlega orðinn besti leikmaður deildarinnar. Líkt og á síðasta ári verður útsending Stöðvar 2 Sport glæsileg. Andri Ólafsson mun stýra pallborðsumræðum sem hefjast í hálfleik á fyrri leiknum. Andri mun fá til sín góða gesti sem munu taka við boltanum í leikhléum og greina það sem er að gerast hverju sinni. Tómas Þór Þórðarson og Henry Birgir Gunnarsson lýsa síðan leikjunum. Íþróttadeild hvetur áhorfendur til að taka virkan þátt í umræðum á Twitter meðan á leik stendur og verður notast við kassamerkið #NFLisland.
NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira