Sjö tíma NFL-veisla í kvöld 18. janúar 2015 14:00 Í kvöld og nótt kemur í ljós hvaða lið leika til úrslita í stærsta íþróttaviðburði ársins - Super Bowl. Báðir undanúrslitaleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Klukkan 20.00 hefst leikur meistara Seattle Seahawks og Green Bay Packers. Hörkuleikur tveggja frábærra liða. Meistarar Seahawks þó taldir líklegri enda með besta varnarlið deildarinnar og frábæran heimavöll. Klukkan 23.30 er síðan komið að leik New England Patriots og Indianapolis Colts. New England verið á mikilli siglingu og farið illa með Colts í síðustu leikjum. Enginn skildi þó afskrifa leikstjórnanda Colts, Andrew Luck, en hann verður fljótlega orðinn besti leikmaður deildarinnar. Líkt og á síðasta ári verður útsending Stöðvar 2 Sport glæsileg. Andri Ólafsson mun stýra pallborðsumræðum sem hefjast í hálfleik á fyrri leiknum. Andri mun fá til sín góða gesti sem munu taka við boltanum í leikhléum og greina það sem er að gerast hverju sinni. Tómas Þór Þórðarson og Henry Birgir Gunnarsson lýsa síðan leikjunum. Íþróttadeild hvetur áhorfendur til að taka virkan þátt í umræðum á Twitter meðan á leik stendur og verður notast við kassamerkið #NFLisland. NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sjá meira
Í kvöld og nótt kemur í ljós hvaða lið leika til úrslita í stærsta íþróttaviðburði ársins - Super Bowl. Báðir undanúrslitaleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Klukkan 20.00 hefst leikur meistara Seattle Seahawks og Green Bay Packers. Hörkuleikur tveggja frábærra liða. Meistarar Seahawks þó taldir líklegri enda með besta varnarlið deildarinnar og frábæran heimavöll. Klukkan 23.30 er síðan komið að leik New England Patriots og Indianapolis Colts. New England verið á mikilli siglingu og farið illa með Colts í síðustu leikjum. Enginn skildi þó afskrifa leikstjórnanda Colts, Andrew Luck, en hann verður fljótlega orðinn besti leikmaður deildarinnar. Líkt og á síðasta ári verður útsending Stöðvar 2 Sport glæsileg. Andri Ólafsson mun stýra pallborðsumræðum sem hefjast í hálfleik á fyrri leiknum. Andri mun fá til sín góða gesti sem munu taka við boltanum í leikhléum og greina það sem er að gerast hverju sinni. Tómas Þór Þórðarson og Henry Birgir Gunnarsson lýsa síðan leikjunum. Íþróttadeild hvetur áhorfendur til að taka virkan þátt í umræðum á Twitter meðan á leik stendur og verður notast við kassamerkið #NFLisland.
NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sjá meira