Dóra María ekki í æfingahópi A-landsliðs kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2015 16:43 Dóra María Lárusdóttir. Vísir/Daníel Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingar landsliðsins 24. og 25. janúar næstkomandi en æfingarnar munu fara fram í Kórnum í Kópavogi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Leikmennirnir 23 koma frá sjö félögum, sex Pepsi-deildarfélögum og svo einu erlendu félagi. Fjórtán af leikmönnunum 23 koma frá tveimur félögum, Breiðabliki og Stjörnunni, sjö frá hvoru félagi. Önnur félög sem eiga fulltrúa í hópnum eru ÍBV, Selfoss, Valur og Þór, auk Alta IF í Noregi. Valskonan Dóra María Lárusdóttir er ekki í æfingahópnum en óvíst er hvort hún haldi áfram knattspyrnuiðkun en landsliðsþjálfarinn sagði í viðtali við Fréttablaðið á dögunum að hann vonaðist til þess að hún héldi áfram.Leikmenn sem taka þátt í landsliðsæfingum A-landsliðs kvenna 24.- 25. janúar:Alta IF Þórdís Hrönn SigfúsdóttirBreiðablik Fanndís Friðriksdóttir Guðrún Arnardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Jóna Kristín Hauksdóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir Rakel Hönnudóttir Sonný Lára Þráinsdóttir (Markvörður)ÍBV Kristín Erna Sigurlásdóttir Sigríður Lára GarðarsdóttirSelfoss Guðmunda Brynja ÓladóttirStjarnan Anna Björk Kristjánsdóttir Anna María Baldursdóttir Ásgerður St. Baldursdóttir Harpa Þorsteinsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir Lára Kristín Pedersen Sandra Sigurðardóttir (Markvörður)Valur Elín Metta Jensen Hildur Antonsdóttir Svava Rós GuðmundsdóttirÞór/KA Arna Sif Ásgrímsdóttir Katrín Ásbjörnsdóttir Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Systurnar sameinaðar á ný Dætur Ragnheiðar Víkingsdóttur, eins sigursælasta leikmanns kvennaliðs Vals frá upphafi, munu aftur spila hlið við hlið á næsta tímabili, því báðar hafa þær skrifað undir samning við Pepsi-deildar lið Vals. 12. janúar 2015 16:00 Elín Metta með tvö mörk þegar 23 ára stelpurnar unnu A-landslið Póllands Íslenska 23 árs landsliðið vann 3-1 sigur á A-landsliði Póllands í vináttulandsleik í Kórnum í kvöld en fjórir eldri leikmenn spiluðu með íslenska liðinu í leiknum. 14. janúar 2015 19:57 Landsliðsþjálfarinn vonar að Dóra María haldi áfram Orðrómur hefur verið uppi um að Dóra María Lárusdóttir, ein af fjórum konum í 100-leikja klúbbi landsliðsins, gæti lagt skóna á hilluna á árinu. 14. janúar 2015 08:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingar landsliðsins 24. og 25. janúar næstkomandi en æfingarnar munu fara fram í Kórnum í Kópavogi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Leikmennirnir 23 koma frá sjö félögum, sex Pepsi-deildarfélögum og svo einu erlendu félagi. Fjórtán af leikmönnunum 23 koma frá tveimur félögum, Breiðabliki og Stjörnunni, sjö frá hvoru félagi. Önnur félög sem eiga fulltrúa í hópnum eru ÍBV, Selfoss, Valur og Þór, auk Alta IF í Noregi. Valskonan Dóra María Lárusdóttir er ekki í æfingahópnum en óvíst er hvort hún haldi áfram knattspyrnuiðkun en landsliðsþjálfarinn sagði í viðtali við Fréttablaðið á dögunum að hann vonaðist til þess að hún héldi áfram.Leikmenn sem taka þátt í landsliðsæfingum A-landsliðs kvenna 24.- 25. janúar:Alta IF Þórdís Hrönn SigfúsdóttirBreiðablik Fanndís Friðriksdóttir Guðrún Arnardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Jóna Kristín Hauksdóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir Rakel Hönnudóttir Sonný Lára Þráinsdóttir (Markvörður)ÍBV Kristín Erna Sigurlásdóttir Sigríður Lára GarðarsdóttirSelfoss Guðmunda Brynja ÓladóttirStjarnan Anna Björk Kristjánsdóttir Anna María Baldursdóttir Ásgerður St. Baldursdóttir Harpa Þorsteinsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir Lára Kristín Pedersen Sandra Sigurðardóttir (Markvörður)Valur Elín Metta Jensen Hildur Antonsdóttir Svava Rós GuðmundsdóttirÞór/KA Arna Sif Ásgrímsdóttir Katrín Ásbjörnsdóttir
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Systurnar sameinaðar á ný Dætur Ragnheiðar Víkingsdóttur, eins sigursælasta leikmanns kvennaliðs Vals frá upphafi, munu aftur spila hlið við hlið á næsta tímabili, því báðar hafa þær skrifað undir samning við Pepsi-deildar lið Vals. 12. janúar 2015 16:00 Elín Metta með tvö mörk þegar 23 ára stelpurnar unnu A-landslið Póllands Íslenska 23 árs landsliðið vann 3-1 sigur á A-landsliði Póllands í vináttulandsleik í Kórnum í kvöld en fjórir eldri leikmenn spiluðu með íslenska liðinu í leiknum. 14. janúar 2015 19:57 Landsliðsþjálfarinn vonar að Dóra María haldi áfram Orðrómur hefur verið uppi um að Dóra María Lárusdóttir, ein af fjórum konum í 100-leikja klúbbi landsliðsins, gæti lagt skóna á hilluna á árinu. 14. janúar 2015 08:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjá meira
Systurnar sameinaðar á ný Dætur Ragnheiðar Víkingsdóttur, eins sigursælasta leikmanns kvennaliðs Vals frá upphafi, munu aftur spila hlið við hlið á næsta tímabili, því báðar hafa þær skrifað undir samning við Pepsi-deildar lið Vals. 12. janúar 2015 16:00
Elín Metta með tvö mörk þegar 23 ára stelpurnar unnu A-landslið Póllands Íslenska 23 árs landsliðið vann 3-1 sigur á A-landsliði Póllands í vináttulandsleik í Kórnum í kvöld en fjórir eldri leikmenn spiluðu með íslenska liðinu í leiknum. 14. janúar 2015 19:57
Landsliðsþjálfarinn vonar að Dóra María haldi áfram Orðrómur hefur verið uppi um að Dóra María Lárusdóttir, ein af fjórum konum í 100-leikja klúbbi landsliðsins, gæti lagt skóna á hilluna á árinu. 14. janúar 2015 08:30