Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. nóvember 2014 07:00 Löng umfjöllun um kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson er á vef New York Times en blaðamaður ritsins ferðaðist til Íslands og eyddi tíma með Hafþóri í sínu daglega starfi. Hafþór er orðinn vel þekktur um heim allan eftir að hann lék Fjallið svokallaða í síðustu seríu af Game of Thrones. Hann segir i viðtali við New York Times að honum hafi fundist skrýtið að leika karakterinn en meðal þess sem hann þurfti að gera var að leika í afar blóðugri bardagasenu. „Kannski hugsar fólk þetta ekki en ég fékk illt í hjartað,“ segir Hafþór þegar blaðamaður spyr hann út í atriðið þar sem hann kramdi höfuð Oberyn prins, sem leikinn er af Pedro Pascal. „Mér fannst þetta ganga vel miðað við að þetta var allt nýtt fyrir mér. Ég hafði enga reynslu í leiklist og ég hafði enga reynslu af því að kremja andlit manns með höndunum,“ bætir hann við. Hafþór býður blaðamanni einnig með sér í Jakaból á æfingu og segist hafa verið ósköp venjulegur, íslenskur strákur á uppvaxtarárunum. „Þetta er ekki flókið fyrir stráka hér. Við viljum allir bara vera sterkir,“ segir hann. Þá fer blaðamaður einnig með Fjallinu í matarboð með fjölskyldunni þar sem skemmtisögur eru sagðar af kraftakarlinum. Í lok greinarinnar kemur fram að Hafþór hafi ekki hreppt hlutverk illmennisins í nýjustu Bond-myndinni. Það féll í í skaut fyrrverandi glímukappans, Dave Batista.Umfjöllunina um Hafþór má lesa í heild sinni hér.Hafþór sem Fjallið. Game of Thrones Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Sjá meira
Löng umfjöllun um kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson er á vef New York Times en blaðamaður ritsins ferðaðist til Íslands og eyddi tíma með Hafþóri í sínu daglega starfi. Hafþór er orðinn vel þekktur um heim allan eftir að hann lék Fjallið svokallaða í síðustu seríu af Game of Thrones. Hann segir i viðtali við New York Times að honum hafi fundist skrýtið að leika karakterinn en meðal þess sem hann þurfti að gera var að leika í afar blóðugri bardagasenu. „Kannski hugsar fólk þetta ekki en ég fékk illt í hjartað,“ segir Hafþór þegar blaðamaður spyr hann út í atriðið þar sem hann kramdi höfuð Oberyn prins, sem leikinn er af Pedro Pascal. „Mér fannst þetta ganga vel miðað við að þetta var allt nýtt fyrir mér. Ég hafði enga reynslu í leiklist og ég hafði enga reynslu af því að kremja andlit manns með höndunum,“ bætir hann við. Hafþór býður blaðamanni einnig með sér í Jakaból á æfingu og segist hafa verið ósköp venjulegur, íslenskur strákur á uppvaxtarárunum. „Þetta er ekki flókið fyrir stráka hér. Við viljum allir bara vera sterkir,“ segir hann. Þá fer blaðamaður einnig með Fjallinu í matarboð með fjölskyldunni þar sem skemmtisögur eru sagðar af kraftakarlinum. Í lok greinarinnar kemur fram að Hafþór hafi ekki hreppt hlutverk illmennisins í nýjustu Bond-myndinni. Það féll í í skaut fyrrverandi glímukappans, Dave Batista.Umfjöllunina um Hafþór má lesa í heild sinni hér.Hafþór sem Fjallið.
Game of Thrones Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Sjá meira