Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. nóvember 2014 07:00 Löng umfjöllun um kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson er á vef New York Times en blaðamaður ritsins ferðaðist til Íslands og eyddi tíma með Hafþóri í sínu daglega starfi. Hafþór er orðinn vel þekktur um heim allan eftir að hann lék Fjallið svokallaða í síðustu seríu af Game of Thrones. Hann segir i viðtali við New York Times að honum hafi fundist skrýtið að leika karakterinn en meðal þess sem hann þurfti að gera var að leika í afar blóðugri bardagasenu. „Kannski hugsar fólk þetta ekki en ég fékk illt í hjartað,“ segir Hafþór þegar blaðamaður spyr hann út í atriðið þar sem hann kramdi höfuð Oberyn prins, sem leikinn er af Pedro Pascal. „Mér fannst þetta ganga vel miðað við að þetta var allt nýtt fyrir mér. Ég hafði enga reynslu í leiklist og ég hafði enga reynslu af því að kremja andlit manns með höndunum,“ bætir hann við. Hafþór býður blaðamanni einnig með sér í Jakaból á æfingu og segist hafa verið ósköp venjulegur, íslenskur strákur á uppvaxtarárunum. „Þetta er ekki flókið fyrir stráka hér. Við viljum allir bara vera sterkir,“ segir hann. Þá fer blaðamaður einnig með Fjallinu í matarboð með fjölskyldunni þar sem skemmtisögur eru sagðar af kraftakarlinum. Í lok greinarinnar kemur fram að Hafþór hafi ekki hreppt hlutverk illmennisins í nýjustu Bond-myndinni. Það féll í í skaut fyrrverandi glímukappans, Dave Batista.Umfjöllunina um Hafþór má lesa í heild sinni hér.Hafþór sem Fjallið. Game of Thrones Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Löng umfjöllun um kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson er á vef New York Times en blaðamaður ritsins ferðaðist til Íslands og eyddi tíma með Hafþóri í sínu daglega starfi. Hafþór er orðinn vel þekktur um heim allan eftir að hann lék Fjallið svokallaða í síðustu seríu af Game of Thrones. Hann segir i viðtali við New York Times að honum hafi fundist skrýtið að leika karakterinn en meðal þess sem hann þurfti að gera var að leika í afar blóðugri bardagasenu. „Kannski hugsar fólk þetta ekki en ég fékk illt í hjartað,“ segir Hafþór þegar blaðamaður spyr hann út í atriðið þar sem hann kramdi höfuð Oberyn prins, sem leikinn er af Pedro Pascal. „Mér fannst þetta ganga vel miðað við að þetta var allt nýtt fyrir mér. Ég hafði enga reynslu í leiklist og ég hafði enga reynslu af því að kremja andlit manns með höndunum,“ bætir hann við. Hafþór býður blaðamanni einnig með sér í Jakaból á æfingu og segist hafa verið ósköp venjulegur, íslenskur strákur á uppvaxtarárunum. „Þetta er ekki flókið fyrir stráka hér. Við viljum allir bara vera sterkir,“ segir hann. Þá fer blaðamaður einnig með Fjallinu í matarboð með fjölskyldunni þar sem skemmtisögur eru sagðar af kraftakarlinum. Í lok greinarinnar kemur fram að Hafþór hafi ekki hreppt hlutverk illmennisins í nýjustu Bond-myndinni. Það féll í í skaut fyrrverandi glímukappans, Dave Batista.Umfjöllunina um Hafþór má lesa í heild sinni hér.Hafþór sem Fjallið.
Game of Thrones Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira