Grét inn í klefa vegna andláts vinar síns en innsiglaði svo sigurinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. október 2014 23:30 Oscar Taveraz til vinstri lét lífið í nótt, en góðvinur hans Juan Perez fagnaði sigri til heiðurs honum. vísir/getty Bandaríska MLB-deildin í hafnabolta missti einn sinn efnilegasta leikmann í nótt þegar Oscar Taveras sem spilar með St. Louis Cardinals lést í bílslysi í heimalandi sínu Dominíska lýðveldinu. Þegar fréttirnar bárust í nótt var leikur fimm í lokaúrslitum MLB-deildarinnar í gangi, en þar eigast við Kansas City Royals og San Francisco Giants. Leikmenn hópuðust í gryfjuna þar sem sjónvarpsfréttafólkið hafði aðstöðu til að fá frekari fregnir af þessum hæfileikaríka pilti, en leikurinn hélt þó áfram.Juan Perez, leikmaður Giants, var góðvinur Tavarez, og kom einn þjálfara liðsins að honum grátandi inn í klefa eftir fimmtu lotu. Samherji hans fylgdi í kjölfarið og sagði Perez að hætta skoða símann sinn og fletta upp fleiri fréttum af andláti Tavarez. Perez henti símanum frá sér og hélt leik áfram. Í tilfinningalegu uppnámi mætti hann á plötuna til að slá í áttundu lotu og innsiglaði 5-0 sigur sinna manna með höggi sem skilaði tveimur stigum. Perez var bugaður maður eftir leik þegar hann ræddi við blaðamenn. „Ég reyndi bara að gleyma þessu á meðan ég var að slá. Þetta er svo ótrúlegt. Þessi ungi maður var hérna fyrir tveimur vikum og nú er hann látinn eftir bílslys. Þetta er svo sorlegt að ég trúi þessu varla,“ sagði Juan Perez.That Double was 4 U Oscar! I'll remember the Good Times. God Bless U Bro. I'll miss U man. My condolences! pic.twitter.com/vjQaZiymaF— Juan Carlos Perez (@juan_perez24) October 27, 2014 Íþróttir Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Bandaríska MLB-deildin í hafnabolta missti einn sinn efnilegasta leikmann í nótt þegar Oscar Taveras sem spilar með St. Louis Cardinals lést í bílslysi í heimalandi sínu Dominíska lýðveldinu. Þegar fréttirnar bárust í nótt var leikur fimm í lokaúrslitum MLB-deildarinnar í gangi, en þar eigast við Kansas City Royals og San Francisco Giants. Leikmenn hópuðust í gryfjuna þar sem sjónvarpsfréttafólkið hafði aðstöðu til að fá frekari fregnir af þessum hæfileikaríka pilti, en leikurinn hélt þó áfram.Juan Perez, leikmaður Giants, var góðvinur Tavarez, og kom einn þjálfara liðsins að honum grátandi inn í klefa eftir fimmtu lotu. Samherji hans fylgdi í kjölfarið og sagði Perez að hætta skoða símann sinn og fletta upp fleiri fréttum af andláti Tavarez. Perez henti símanum frá sér og hélt leik áfram. Í tilfinningalegu uppnámi mætti hann á plötuna til að slá í áttundu lotu og innsiglaði 5-0 sigur sinna manna með höggi sem skilaði tveimur stigum. Perez var bugaður maður eftir leik þegar hann ræddi við blaðamenn. „Ég reyndi bara að gleyma þessu á meðan ég var að slá. Þetta er svo ótrúlegt. Þessi ungi maður var hérna fyrir tveimur vikum og nú er hann látinn eftir bílslys. Þetta er svo sorlegt að ég trúi þessu varla,“ sagði Juan Perez.That Double was 4 U Oscar! I'll remember the Good Times. God Bless U Bro. I'll miss U man. My condolences! pic.twitter.com/vjQaZiymaF— Juan Carlos Perez (@juan_perez24) October 27, 2014
Íþróttir Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira