Grét inn í klefa vegna andláts vinar síns en innsiglaði svo sigurinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. október 2014 23:30 Oscar Taveraz til vinstri lét lífið í nótt, en góðvinur hans Juan Perez fagnaði sigri til heiðurs honum. vísir/getty Bandaríska MLB-deildin í hafnabolta missti einn sinn efnilegasta leikmann í nótt þegar Oscar Taveras sem spilar með St. Louis Cardinals lést í bílslysi í heimalandi sínu Dominíska lýðveldinu. Þegar fréttirnar bárust í nótt var leikur fimm í lokaúrslitum MLB-deildarinnar í gangi, en þar eigast við Kansas City Royals og San Francisco Giants. Leikmenn hópuðust í gryfjuna þar sem sjónvarpsfréttafólkið hafði aðstöðu til að fá frekari fregnir af þessum hæfileikaríka pilti, en leikurinn hélt þó áfram.Juan Perez, leikmaður Giants, var góðvinur Tavarez, og kom einn þjálfara liðsins að honum grátandi inn í klefa eftir fimmtu lotu. Samherji hans fylgdi í kjölfarið og sagði Perez að hætta skoða símann sinn og fletta upp fleiri fréttum af andláti Tavarez. Perez henti símanum frá sér og hélt leik áfram. Í tilfinningalegu uppnámi mætti hann á plötuna til að slá í áttundu lotu og innsiglaði 5-0 sigur sinna manna með höggi sem skilaði tveimur stigum. Perez var bugaður maður eftir leik þegar hann ræddi við blaðamenn. „Ég reyndi bara að gleyma þessu á meðan ég var að slá. Þetta er svo ótrúlegt. Þessi ungi maður var hérna fyrir tveimur vikum og nú er hann látinn eftir bílslys. Þetta er svo sorlegt að ég trúi þessu varla,“ sagði Juan Perez.That Double was 4 U Oscar! I'll remember the Good Times. God Bless U Bro. I'll miss U man. My condolences! pic.twitter.com/vjQaZiymaF— Juan Carlos Perez (@juan_perez24) October 27, 2014 Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira
Bandaríska MLB-deildin í hafnabolta missti einn sinn efnilegasta leikmann í nótt þegar Oscar Taveras sem spilar með St. Louis Cardinals lést í bílslysi í heimalandi sínu Dominíska lýðveldinu. Þegar fréttirnar bárust í nótt var leikur fimm í lokaúrslitum MLB-deildarinnar í gangi, en þar eigast við Kansas City Royals og San Francisco Giants. Leikmenn hópuðust í gryfjuna þar sem sjónvarpsfréttafólkið hafði aðstöðu til að fá frekari fregnir af þessum hæfileikaríka pilti, en leikurinn hélt þó áfram.Juan Perez, leikmaður Giants, var góðvinur Tavarez, og kom einn þjálfara liðsins að honum grátandi inn í klefa eftir fimmtu lotu. Samherji hans fylgdi í kjölfarið og sagði Perez að hætta skoða símann sinn og fletta upp fleiri fréttum af andláti Tavarez. Perez henti símanum frá sér og hélt leik áfram. Í tilfinningalegu uppnámi mætti hann á plötuna til að slá í áttundu lotu og innsiglaði 5-0 sigur sinna manna með höggi sem skilaði tveimur stigum. Perez var bugaður maður eftir leik þegar hann ræddi við blaðamenn. „Ég reyndi bara að gleyma þessu á meðan ég var að slá. Þetta er svo ótrúlegt. Þessi ungi maður var hérna fyrir tveimur vikum og nú er hann látinn eftir bílslys. Þetta er svo sorlegt að ég trúi þessu varla,“ sagði Juan Perez.That Double was 4 U Oscar! I'll remember the Good Times. God Bless U Bro. I'll miss U man. My condolences! pic.twitter.com/vjQaZiymaF— Juan Carlos Perez (@juan_perez24) October 27, 2014
Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira