Frábær árangur TBR í Frakklandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2014 20:45 TBR-liðið fagnar sigrinum vel og innilega í dag. MYND/badmintoneurope.com TBR kom badminton-heiminum verulega á óvart í dag þegar liðið vann öruggan sigur, 5-2, á Recreativo Ies La Orden, sterku spænsku liði, í Evrópukeppni félagsliða. Keppnin fer fram í Amiens í Frakklandi en TBR tapaði fyrsta leiknum fyrir Van Zundert VELO, gríðarlega sterku liði frá Hollandi, 7-0. Tyrkneska liðið sem átti einnig að vera í riðlinum dró sig aftur á móti úr keppni. TBR fékk sigur gegn tyrkneska liðinu líkt og spænska liðið og var því um hreinan úrslitaleik að ræða hjá TBR og Recreativo í dag um hvort liðið myndi fylgja því hollenska í átta liða úrslitin.Margrét Jóhannsdóttir kom TBR í 1-0 með sigri í einliðaleik en JónasBaldursson tapaði í einliðaleik og staðan því jöfn, 1-1. TBR vann svo báða tvíliðaleikina; fyrst völtuðu Margrét og RakelJóhannesdóttir yfir sína andstæðinga, 21-8 og 21-7, og svo unnu Atli Jóhannsson og DaníelThomsen sína andstæðinga, 30-29 og 21-13. Spænska liðið minnkaði muninn í 3-1 með sigri í tvenndarleik þar sem Kristófer Darri Finsson og Rakel Jóhannesdóttir kepptu fyrir TBR. En lengra komst það ekki því Atli Jóhannesson og og SaraHögnadóttir unnu síðustu einliðaleiki dagsins og innsigluðu sigurinn, 5-2. „Það er langt síðan við komust í átta liða úrslit í Evrópukeppninni. Þetta er ungt lið sem hefur staðið sig frábærlega og það mega allir í liðinu vera stoltir af afreki sínu hérna í Amiens,“ segir SkúliSigurðsson, þjálfari TBR-liðsins, í viðtali við vef Badminton Europe. TBR á mjög erfitt verkefni fyrir höndum í átta liða úrslitum en þar mætir það Primorye Vladivostok frá Rússlandi sem talið er sigurstranglegast á mótinu. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Sjá meira
TBR kom badminton-heiminum verulega á óvart í dag þegar liðið vann öruggan sigur, 5-2, á Recreativo Ies La Orden, sterku spænsku liði, í Evrópukeppni félagsliða. Keppnin fer fram í Amiens í Frakklandi en TBR tapaði fyrsta leiknum fyrir Van Zundert VELO, gríðarlega sterku liði frá Hollandi, 7-0. Tyrkneska liðið sem átti einnig að vera í riðlinum dró sig aftur á móti úr keppni. TBR fékk sigur gegn tyrkneska liðinu líkt og spænska liðið og var því um hreinan úrslitaleik að ræða hjá TBR og Recreativo í dag um hvort liðið myndi fylgja því hollenska í átta liða úrslitin.Margrét Jóhannsdóttir kom TBR í 1-0 með sigri í einliðaleik en JónasBaldursson tapaði í einliðaleik og staðan því jöfn, 1-1. TBR vann svo báða tvíliðaleikina; fyrst völtuðu Margrét og RakelJóhannesdóttir yfir sína andstæðinga, 21-8 og 21-7, og svo unnu Atli Jóhannsson og DaníelThomsen sína andstæðinga, 30-29 og 21-13. Spænska liðið minnkaði muninn í 3-1 með sigri í tvenndarleik þar sem Kristófer Darri Finsson og Rakel Jóhannesdóttir kepptu fyrir TBR. En lengra komst það ekki því Atli Jóhannesson og og SaraHögnadóttir unnu síðustu einliðaleiki dagsins og innsigluðu sigurinn, 5-2. „Það er langt síðan við komust í átta liða úrslit í Evrópukeppninni. Þetta er ungt lið sem hefur staðið sig frábærlega og það mega allir í liðinu vera stoltir af afreki sínu hérna í Amiens,“ segir SkúliSigurðsson, þjálfari TBR-liðsins, í viðtali við vef Badminton Europe. TBR á mjög erfitt verkefni fyrir höndum í átta liða úrslitum en þar mætir það Primorye Vladivostok frá Rússlandi sem talið er sigurstranglegast á mótinu.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Sjá meira