Frábær árangur TBR í Frakklandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2014 20:45 TBR-liðið fagnar sigrinum vel og innilega í dag. MYND/badmintoneurope.com TBR kom badminton-heiminum verulega á óvart í dag þegar liðið vann öruggan sigur, 5-2, á Recreativo Ies La Orden, sterku spænsku liði, í Evrópukeppni félagsliða. Keppnin fer fram í Amiens í Frakklandi en TBR tapaði fyrsta leiknum fyrir Van Zundert VELO, gríðarlega sterku liði frá Hollandi, 7-0. Tyrkneska liðið sem átti einnig að vera í riðlinum dró sig aftur á móti úr keppni. TBR fékk sigur gegn tyrkneska liðinu líkt og spænska liðið og var því um hreinan úrslitaleik að ræða hjá TBR og Recreativo í dag um hvort liðið myndi fylgja því hollenska í átta liða úrslitin.Margrét Jóhannsdóttir kom TBR í 1-0 með sigri í einliðaleik en JónasBaldursson tapaði í einliðaleik og staðan því jöfn, 1-1. TBR vann svo báða tvíliðaleikina; fyrst völtuðu Margrét og RakelJóhannesdóttir yfir sína andstæðinga, 21-8 og 21-7, og svo unnu Atli Jóhannsson og DaníelThomsen sína andstæðinga, 30-29 og 21-13. Spænska liðið minnkaði muninn í 3-1 með sigri í tvenndarleik þar sem Kristófer Darri Finsson og Rakel Jóhannesdóttir kepptu fyrir TBR. En lengra komst það ekki því Atli Jóhannesson og og SaraHögnadóttir unnu síðustu einliðaleiki dagsins og innsigluðu sigurinn, 5-2. „Það er langt síðan við komust í átta liða úrslit í Evrópukeppninni. Þetta er ungt lið sem hefur staðið sig frábærlega og það mega allir í liðinu vera stoltir af afreki sínu hérna í Amiens,“ segir SkúliSigurðsson, þjálfari TBR-liðsins, í viðtali við vef Badminton Europe. TBR á mjög erfitt verkefni fyrir höndum í átta liða úrslitum en þar mætir það Primorye Vladivostok frá Rússlandi sem talið er sigurstranglegast á mótinu. Íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
TBR kom badminton-heiminum verulega á óvart í dag þegar liðið vann öruggan sigur, 5-2, á Recreativo Ies La Orden, sterku spænsku liði, í Evrópukeppni félagsliða. Keppnin fer fram í Amiens í Frakklandi en TBR tapaði fyrsta leiknum fyrir Van Zundert VELO, gríðarlega sterku liði frá Hollandi, 7-0. Tyrkneska liðið sem átti einnig að vera í riðlinum dró sig aftur á móti úr keppni. TBR fékk sigur gegn tyrkneska liðinu líkt og spænska liðið og var því um hreinan úrslitaleik að ræða hjá TBR og Recreativo í dag um hvort liðið myndi fylgja því hollenska í átta liða úrslitin.Margrét Jóhannsdóttir kom TBR í 1-0 með sigri í einliðaleik en JónasBaldursson tapaði í einliðaleik og staðan því jöfn, 1-1. TBR vann svo báða tvíliðaleikina; fyrst völtuðu Margrét og RakelJóhannesdóttir yfir sína andstæðinga, 21-8 og 21-7, og svo unnu Atli Jóhannsson og DaníelThomsen sína andstæðinga, 30-29 og 21-13. Spænska liðið minnkaði muninn í 3-1 með sigri í tvenndarleik þar sem Kristófer Darri Finsson og Rakel Jóhannesdóttir kepptu fyrir TBR. En lengra komst það ekki því Atli Jóhannesson og og SaraHögnadóttir unnu síðustu einliðaleiki dagsins og innsigluðu sigurinn, 5-2. „Það er langt síðan við komust í átta liða úrslit í Evrópukeppninni. Þetta er ungt lið sem hefur staðið sig frábærlega og það mega allir í liðinu vera stoltir af afreki sínu hérna í Amiens,“ segir SkúliSigurðsson, þjálfari TBR-liðsins, í viðtali við vef Badminton Europe. TBR á mjög erfitt verkefni fyrir höndum í átta liða úrslitum en þar mætir það Primorye Vladivostok frá Rússlandi sem talið er sigurstranglegast á mótinu.
Íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Sjá meira