Það skiptir máli hverja við kjósum Helga Vala Helgadóttir skrifar 26. apríl 2013 21:00 Það skiptir máli hvernig við kjósum. Við kjósum ekki bara flokka, heldur erum við að koma fólkinu af listum flokkanna inn á þing, í vinnu fyrir okkur. Ef ég fengi að ráða myndi ég óska eftir persónukjöri, svo ég gæti ráðið gott flokk úr öllum flokkum í vinnu hjá mér. En það er ekki í boði og því verðum við að muna að það skiptir máli hvaða flokka við kjósum. Skúli Helgason er einn þeirra sem dettur út af þingi ef útkoman verður eins og kannanir dagsins sýna. Skúli skipar þriðja sæti á lista Samfylkingar í Reykjavík norður. Skúli leiddi á þinginu vinnuna um græna hagkerfið, lagði fram þingsályktun um eflingu íslenskrar tónlistar, hann talar fyrir nýrri atvinnustefnu, er baráttumaður fyrir þjóðareign auðlinda, nýrri stjórnarskrá, breyttu fiskveiðistjórnunarkerfi og bættri meðferð kynferðisbrotamála svo eitthvað sé nefnt. Skúli er einn þeirra þingmanna sem þingmenn annarra flokka tala vel um, vegna þess að hann er sáttasemjari - maður sem getur leitt ólík öfl saman. Það væri ferlegt ef við misstum hann út af þingi og þess vegna verður Samfylkingin að ná þremur þingmönnum inn í Reykjavík norður. Höfum þetta í huga á morgun þegar við göngum til kosninga. Það skiptir máli hvernig við kjósum því þegar upp er staðið erum við að ráða einstaklinga í vinnu hjá okkur! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Vala Helgadóttir Mest lesið Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann Skoðun Við getum öll bjargað lífi Kristófer Kristófersson Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson Skoðun Að bjarga þjóð Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Fyrir hvern erum við að byggja? Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir Skoðun Nýtt örorkulífeyriskerfi Inga Sæland Skoðun Að bera harm sinn í hljóði Gunnhildur Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Það sem gerist þegar formúlur og fordómar hafa of mikil áhrif Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Látum verkin tala fyrir börnin á Gaza Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Tvær sögur Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Stærsta kjarabót öryrkja í áratugi Ingjibjörg Isaksen skrifar Skoðun Að bjarga þjóð Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Háskóli Íslands. Opinn og alþjóðlegur? Styrmir Hallsson,Abdullah Arif skrifar Skoðun Nýtt örorkulífeyriskerfi Inga Sæland skrifar Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Að bera harm sinn í hljóði Gunnhildur Ólafsdóttir skrifar Skoðun Velferð sem virkar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Gleðileg ný fiskveiðiáramót …von eða ótti? Arnar Laxdal skrifar Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Áhrif, evran, innviðir, öryggi Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Hugleiðing um rauð epli og skynjun veruleikans Gauti Páll Jónsson skrifar Skoðun Tumi þumall og blaðurmaðurinn Kristján Logason skrifar Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Stefnum á að veita 1000 börnum innblástur fyrir framtíðina Dr. Bryony Mathew skrifar Skoðun Samgönguáætlun – skuldbinding, ekki kosningaloforð skrifar Skoðun Menntun til framtíðar Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Við getum öll bjargað lífi Kristófer Kristófersson skrifar Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Menntastefna stjórnvalda – ferð án fyrirheits? Sigvaldi Egill Lárusson skrifar Skoðun Fyrir hvern erum við að byggja? Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Beint og milliliðalaust Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Áfengissala: Þrýstingur úr tveimur áttum Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hver vill heyra um eitthvað jákvætt sem er gert í skólunum? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Enn af ferðum Angelu Müller. Eru erlendir ferðamenn afætur? BJarnheiður Hallsdóttir skrifar Sjá meira
Það skiptir máli hvernig við kjósum. Við kjósum ekki bara flokka, heldur erum við að koma fólkinu af listum flokkanna inn á þing, í vinnu fyrir okkur. Ef ég fengi að ráða myndi ég óska eftir persónukjöri, svo ég gæti ráðið gott flokk úr öllum flokkum í vinnu hjá mér. En það er ekki í boði og því verðum við að muna að það skiptir máli hvaða flokka við kjósum. Skúli Helgason er einn þeirra sem dettur út af þingi ef útkoman verður eins og kannanir dagsins sýna. Skúli skipar þriðja sæti á lista Samfylkingar í Reykjavík norður. Skúli leiddi á þinginu vinnuna um græna hagkerfið, lagði fram þingsályktun um eflingu íslenskrar tónlistar, hann talar fyrir nýrri atvinnustefnu, er baráttumaður fyrir þjóðareign auðlinda, nýrri stjórnarskrá, breyttu fiskveiðistjórnunarkerfi og bættri meðferð kynferðisbrotamála svo eitthvað sé nefnt. Skúli er einn þeirra þingmanna sem þingmenn annarra flokka tala vel um, vegna þess að hann er sáttasemjari - maður sem getur leitt ólík öfl saman. Það væri ferlegt ef við misstum hann út af þingi og þess vegna verður Samfylkingin að ná þremur þingmönnum inn í Reykjavík norður. Höfum þetta í huga á morgun þegar við göngum til kosninga. Það skiptir máli hvernig við kjósum því þegar upp er staðið erum við að ráða einstaklinga í vinnu hjá okkur!
Skoðun Það sem gerist þegar formúlur og fordómar hafa of mikil áhrif Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Hver vill heyra um eitthvað jákvætt sem er gert í skólunum? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Enn af ferðum Angelu Müller. Eru erlendir ferðamenn afætur? BJarnheiður Hallsdóttir skrifar