Miðasalan hafin á leiki íslensku stelpnanna á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2013 18:05 Mynd/Nordic Photos/Getty Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í eldlínunni í sumar þegar liðið verður meðal þátttökuliða á Evrópumótinu í Svíþjóð en íslensku stelpurnar eru í riðli með Noregi, Þýskalandi og Hollandi. Knattspyrnusambandið vakti athygli á því í frétt á heimasíðu sinni í dag að miðasalan sé farin í gang á leiki íslenska liðsins en miðapantanir þurfa að berast í síðasta lagi fyrir 22. febrúar næstkomandi.Fréttin á heimasíðu KSÍ: Miðasala á leiki Íslands á úrslitakeppni EM kvenna 2013, sem fram fer í Svíþjóð 10. - 28. júlí, er hafin. Skila skal miðapöntunum til KSÍ og þurfa þær að berast í síðasta lagi 22. febrúar næstkomandi. Miðapöntunum skal skila á þar til gerðu eyðublaði sem er að finna á heimasíðu KSÍ, www.ksi.is .Leikir Íslands í riðlakeppninni eru: Noregur – Ísland 11. júlí kl. 18:00 Kalmar Arena, Kalmar Ísland – Þýskaland 14. júlí kl. 20:30 Växjo Arena, Växjo Holland – Ísland 17. júlí kl. 18:00 Växjo Arena, VäxjoMiðaverð er eftirfarandi: Svæði 1 (Cat 1) kr. 4.400 m sendingarkostnaði Svæði 2 (Cat 2 ) kr. 3.400 m sendingarkostnaði Svæði 3 (Cat 3 ) kr. 2.400 m sendingarkostnaði Barnamiðar (börn 16 ára og yngri) kr. 1.200 m sendingarkostnaði Ef keypt er á alla leikina 3 hjá Íslandi í einu er verðið svona: Svæði 1 (Cat 1) kr. 9.400 m sendingarkostnaði Svæði 2 (Cat 2 ) kr. 7.000 m sendingarkostnaði Svæði 3 (Cat 3 ) kr. 4.800 m sendingarkostnaði Skila þarf inn miðapöntun til KSÍ á þar til gerðu eyðublaði í síðasta lagi föstudaginn 22. febrúar. Hægt er að senda eyðublaðið í tölvupósti á ragnheidur@ksi.is eða faxa til KSÍ í númerið 568 9793. Miða á aðra leiki en leiki Íslands er hægt að nálgast á http://www.ticnet.se/ frá og með 14. febrúar. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í eldlínunni í sumar þegar liðið verður meðal þátttökuliða á Evrópumótinu í Svíþjóð en íslensku stelpurnar eru í riðli með Noregi, Þýskalandi og Hollandi. Knattspyrnusambandið vakti athygli á því í frétt á heimasíðu sinni í dag að miðasalan sé farin í gang á leiki íslenska liðsins en miðapantanir þurfa að berast í síðasta lagi fyrir 22. febrúar næstkomandi.Fréttin á heimasíðu KSÍ: Miðasala á leiki Íslands á úrslitakeppni EM kvenna 2013, sem fram fer í Svíþjóð 10. - 28. júlí, er hafin. Skila skal miðapöntunum til KSÍ og þurfa þær að berast í síðasta lagi 22. febrúar næstkomandi. Miðapöntunum skal skila á þar til gerðu eyðublaði sem er að finna á heimasíðu KSÍ, www.ksi.is .Leikir Íslands í riðlakeppninni eru: Noregur – Ísland 11. júlí kl. 18:00 Kalmar Arena, Kalmar Ísland – Þýskaland 14. júlí kl. 20:30 Växjo Arena, Växjo Holland – Ísland 17. júlí kl. 18:00 Växjo Arena, VäxjoMiðaverð er eftirfarandi: Svæði 1 (Cat 1) kr. 4.400 m sendingarkostnaði Svæði 2 (Cat 2 ) kr. 3.400 m sendingarkostnaði Svæði 3 (Cat 3 ) kr. 2.400 m sendingarkostnaði Barnamiðar (börn 16 ára og yngri) kr. 1.200 m sendingarkostnaði Ef keypt er á alla leikina 3 hjá Íslandi í einu er verðið svona: Svæði 1 (Cat 1) kr. 9.400 m sendingarkostnaði Svæði 2 (Cat 2 ) kr. 7.000 m sendingarkostnaði Svæði 3 (Cat 3 ) kr. 4.800 m sendingarkostnaði Skila þarf inn miðapöntun til KSÍ á þar til gerðu eyðublaði í síðasta lagi föstudaginn 22. febrúar. Hægt er að senda eyðublaðið í tölvupósti á ragnheidur@ksi.is eða faxa til KSÍ í númerið 568 9793. Miða á aðra leiki en leiki Íslands er hægt að nálgast á http://www.ticnet.se/ frá og með 14. febrúar.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira