Snjall sími og smá skilaboð 23. nóvember 2012 06:00 Það er einkum þrennt sem truflar ökumenn við aksturinn og er ekki mikill gaumur gefinn en það er þegar þeir taka hendur af stýrinu, líta af veginum og eru ekki með hugann við aksturinn. Ökumenn taka hendur af stýri til að sötra kaffi eða gos, borða, snyrta sig, tala í síma, senda sms eða vafra um í snjallsíma, stilla útvarpið eða skipta um geisladisk í spilaranum eða þá lesa af staðsetningarbúnaði til að kanna hvort þeir séu ekki á réttri leið. Allt eru þetta eru dæmi um hegðun sem skerðir athygli ökumanna við akstur. Erlendar rannsóknir sýna að það veldur 35 prósenta athyglisskerðingu hjá ökumönnum að tala í síma og það er fjórum sinnum líklegra að þeir lendi í alvarlegum umferðarslysum. Einnig sýna rannsóknirnar að sama seinkun verður á viðbrögðum ökumanna við akstur hvort sem talað er í síma með handfrjálsum búnað eða ekki. Enn fremur skerðist viðbragstími ökumanna að meðaltali um 4,3 sekúndur og svo eru þeir 23 sinnum líklegri til að lenda í umferðarslysi við að senda sms undir stýri. Greinilegt er að að mörgu þarf að hyggja þegar sest er undir stýri. Ert þú með athyglina við aksturinn? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Mest lesið Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Skoðun Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Það er einkum þrennt sem truflar ökumenn við aksturinn og er ekki mikill gaumur gefinn en það er þegar þeir taka hendur af stýrinu, líta af veginum og eru ekki með hugann við aksturinn. Ökumenn taka hendur af stýri til að sötra kaffi eða gos, borða, snyrta sig, tala í síma, senda sms eða vafra um í snjallsíma, stilla útvarpið eða skipta um geisladisk í spilaranum eða þá lesa af staðsetningarbúnaði til að kanna hvort þeir séu ekki á réttri leið. Allt eru þetta eru dæmi um hegðun sem skerðir athygli ökumanna við akstur. Erlendar rannsóknir sýna að það veldur 35 prósenta athyglisskerðingu hjá ökumönnum að tala í síma og það er fjórum sinnum líklegra að þeir lendi í alvarlegum umferðarslysum. Einnig sýna rannsóknirnar að sama seinkun verður á viðbrögðum ökumanna við akstur hvort sem talað er í síma með handfrjálsum búnað eða ekki. Enn fremur skerðist viðbragstími ökumanna að meðaltali um 4,3 sekúndur og svo eru þeir 23 sinnum líklegri til að lenda í umferðarslysi við að senda sms undir stýri. Greinilegt er að að mörgu þarf að hyggja þegar sest er undir stýri. Ert þú með athyglina við aksturinn?
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar