NBA í nótt: Miami vann Lakers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2012 09:00 James í baráttu við Matt Barnes í nótt. Nordic Photos / Getty Images Það var stórslagur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá hafði Miami Heat betur gegn LA Lakers, 98-87. Tveir aðrir leikir voru einnig á dagskrá. LeBron James náði að hrista af sér flensuveikindi og skoraði 31 stig í leiknum auk þess að taka átta fráköst og gefa átta stoðsendingar. Chris Bosh skoraði fimmtán en Dwyane Wade er enn frá vegna meiðsla. Hjá Lakers var Pau Gasol stigahæstur með 26 stig og Kobe Bryant kom næstur með 24. Andrew Bynum skoraði fimmtán. Þó svo að Wade sé einn besti leikmaður liðsins hefur Miami unnið alla fimm leiki sína sem hann hefur misst af á tímabilinu til þessa. Houston vann sigur á New Orleans, 90-88, í framlengdum leik. Kevin Martin skoraði 32 stig, þar af 27 í fyrri hálfleik, en fjórði leikhluti var hreinasta hörmun hjá Houston. Liðið var mest fjórtán stigum yfir en nýtti aðeins þrjú af fjórtán skotum sínum utan af velli og skoraði aðeins sjö stig. Hefur liðið aldrei skorað færri stig í einum leikhluta og um metjöfnun að ræða. Houston bjargaði sér þó fyrir horn og vann leikinn í framlengingu. Dallas vann Utah, 94-91, þar sem Shawn Marion skoraði 22 stig - þar af mikilvæga körfu undir lok leiksins sem fór langt með að tryggja sigurinn. Utah hefur komið mörgum á óvart á tímabilinu en liðið var að tapa aðeins sínum öðrum heimaleik á tímablinu. Al Jefferson skoraði 22 stig fyrir liðið í nótt. NBA Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjá meira
Það var stórslagur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá hafði Miami Heat betur gegn LA Lakers, 98-87. Tveir aðrir leikir voru einnig á dagskrá. LeBron James náði að hrista af sér flensuveikindi og skoraði 31 stig í leiknum auk þess að taka átta fráköst og gefa átta stoðsendingar. Chris Bosh skoraði fimmtán en Dwyane Wade er enn frá vegna meiðsla. Hjá Lakers var Pau Gasol stigahæstur með 26 stig og Kobe Bryant kom næstur með 24. Andrew Bynum skoraði fimmtán. Þó svo að Wade sé einn besti leikmaður liðsins hefur Miami unnið alla fimm leiki sína sem hann hefur misst af á tímabilinu til þessa. Houston vann sigur á New Orleans, 90-88, í framlengdum leik. Kevin Martin skoraði 32 stig, þar af 27 í fyrri hálfleik, en fjórði leikhluti var hreinasta hörmun hjá Houston. Liðið var mest fjórtán stigum yfir en nýtti aðeins þrjú af fjórtán skotum sínum utan af velli og skoraði aðeins sjö stig. Hefur liðið aldrei skorað færri stig í einum leikhluta og um metjöfnun að ræða. Houston bjargaði sér þó fyrir horn og vann leikinn í framlengingu. Dallas vann Utah, 94-91, þar sem Shawn Marion skoraði 22 stig - þar af mikilvæga körfu undir lok leiksins sem fór langt með að tryggja sigurinn. Utah hefur komið mörgum á óvart á tímabilinu en liðið var að tapa aðeins sínum öðrum heimaleik á tímablinu. Al Jefferson skoraði 22 stig fyrir liðið í nótt.
NBA Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjá meira