NBA í nótt: Þriggja stiga flautukarfa Durant tryggði Oklahoma sigur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. desember 2011 09:00 Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Meistararnir í Dallas töpuðu enn einum leiknum - í þetta sinn fyrir Kevin Durant og félögum í Oklahoma City. Durant tryggði sínu liði sigur með þriggja stiga flautukörfu en lokatölur voru 104-102. Dallas hefur tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu en Dirk Nowitzky átti engu að síður góðan leik í nótt - hann skoraði 29 stig og tók tíu fráköst. Oklahoma City var með frumkvæðið lengst af í fjórða leikhluta og fimm stiga forystu þegar 46 sekúndur voru eftir, 101-96. Jason Terry setti þá niður þriggja stiga körfu og Vince Carter kom liðinu yfir með öðrum þristi þegar aðeins 1,4 sekúndur voru eftir af leiknum. Oklahoma City tók leikhlé og fékk innkast á vallarhelmingi Dallas. Boltanum var komið að Durant sem tók erfitt skot en hitti fullkomnlega og áhorfendur í húsinu gjörsamlega trylltust af fögnuði. Sigurkörfuna má sjá hér fyrir ofan. LA Lakers hafði betur gegn New York, 99-82, þar sem Kobe Bryant skoraði 28 stig. Pau Gasol var líka öflugur með sextán stig, tíu fráköst og fimm stoðsendingar. Carmelo Anthony skoraði 27 stig fyrir Knicks og Amare Stoudemire fimmtán en hann hitti úr fjórum af sautján skotum sínum utan af velli í leiknum. Chicago hafið betur gegn Sacramento, 108-98. Derrick Rose var með nítján stig og átta stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Sacramento - Chicago 98-108 Portland - Denver 111-102 LA Lakers - New York 99-82 Orlando - New Jersey 94-78 Houston - San Antonio 105-85 Oklahoma City - Dallas 104-102 NBA Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Meistararnir í Dallas töpuðu enn einum leiknum - í þetta sinn fyrir Kevin Durant og félögum í Oklahoma City. Durant tryggði sínu liði sigur með þriggja stiga flautukörfu en lokatölur voru 104-102. Dallas hefur tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu en Dirk Nowitzky átti engu að síður góðan leik í nótt - hann skoraði 29 stig og tók tíu fráköst. Oklahoma City var með frumkvæðið lengst af í fjórða leikhluta og fimm stiga forystu þegar 46 sekúndur voru eftir, 101-96. Jason Terry setti þá niður þriggja stiga körfu og Vince Carter kom liðinu yfir með öðrum þristi þegar aðeins 1,4 sekúndur voru eftir af leiknum. Oklahoma City tók leikhlé og fékk innkast á vallarhelmingi Dallas. Boltanum var komið að Durant sem tók erfitt skot en hitti fullkomnlega og áhorfendur í húsinu gjörsamlega trylltust af fögnuði. Sigurkörfuna má sjá hér fyrir ofan. LA Lakers hafði betur gegn New York, 99-82, þar sem Kobe Bryant skoraði 28 stig. Pau Gasol var líka öflugur með sextán stig, tíu fráköst og fimm stoðsendingar. Carmelo Anthony skoraði 27 stig fyrir Knicks og Amare Stoudemire fimmtán en hann hitti úr fjórum af sautján skotum sínum utan af velli í leiknum. Chicago hafið betur gegn Sacramento, 108-98. Derrick Rose var með nítján stig og átta stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Sacramento - Chicago 98-108 Portland - Denver 111-102 LA Lakers - New York 99-82 Orlando - New Jersey 94-78 Houston - San Antonio 105-85 Oklahoma City - Dallas 104-102
NBA Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira