Will Smith og frú í nýja eigendahóp Philadelphia 76ers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2011 17:30 Will Smith og Jada Pinkett Smith. Mynd/Nordic Photos/Getty Eigendur hinna NBA-liðanna í körfubolta hafa samþykkt söluna á Philadelphia 76ers liðinu til nýrra eigenda en þeir eru fjárfestingahópur í forystu Joshua Harris. Ed Snider og Comcast-Spectacor seldu 76ers fyrir á bilunu 270 til 290 milljónir dollara sem mörgum þykir ekki mikið fyrir svona fornfrægt NBA-félag. Nú er komið í ljós að einn af hluthöfunum í þessum fjárfestingahópi eru leikarahjónin Will Smith og Jada Pinkett Smith en Will Smith, sem er einn launahæsti leikari í heimi, hefur aldrei farið leynt með það að hann sé stoltur af því að vera frá Philadelphia. Philadelphia 76ers hefur verið á uppleið síðustu ár og Doug Collins kom liðinu í úrslitakeppnin í vor þrátt fyrir liðið hafi tapað 13 af fyrstu 16 leikjum sínum. Fyrri eigendur 76ers voru gagnrýndir undanfarin ár fyrir bæði óskynsamlegar ákvarðanir í leikmannamálum sem og áhugaleysis á liðinu en mörgum í Philadelphia fannst allur kraftur þeirra hafa farið í íshokkí-liðið Philadelphia Flyers sem er og verður áfram í eigi Ed Snider og Comcast-Spectacor. Það má því búast við því að nýir eigendur reyni að rífa upp reksturinn á þessu fornfræga félagi sem hefur orðið NBA-meistari þrisvar sinnum þar af 1966-67 með Wilt Chamberlain í forystuhlutverki 1967 og 1983 með Julius Erving (Dr J.) og Moses Malone hlið við hlið. Charles Barkley spilaði líka með Philadelphia 76ers frá 1984 til 1992 og síðasta risastjarna liðsins var Allen Iverson sem fór alla leið í úrslitaeinvígið með liðinu árið 2001. NBA Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Eigendur hinna NBA-liðanna í körfubolta hafa samþykkt söluna á Philadelphia 76ers liðinu til nýrra eigenda en þeir eru fjárfestingahópur í forystu Joshua Harris. Ed Snider og Comcast-Spectacor seldu 76ers fyrir á bilunu 270 til 290 milljónir dollara sem mörgum þykir ekki mikið fyrir svona fornfrægt NBA-félag. Nú er komið í ljós að einn af hluthöfunum í þessum fjárfestingahópi eru leikarahjónin Will Smith og Jada Pinkett Smith en Will Smith, sem er einn launahæsti leikari í heimi, hefur aldrei farið leynt með það að hann sé stoltur af því að vera frá Philadelphia. Philadelphia 76ers hefur verið á uppleið síðustu ár og Doug Collins kom liðinu í úrslitakeppnin í vor þrátt fyrir liðið hafi tapað 13 af fyrstu 16 leikjum sínum. Fyrri eigendur 76ers voru gagnrýndir undanfarin ár fyrir bæði óskynsamlegar ákvarðanir í leikmannamálum sem og áhugaleysis á liðinu en mörgum í Philadelphia fannst allur kraftur þeirra hafa farið í íshokkí-liðið Philadelphia Flyers sem er og verður áfram í eigi Ed Snider og Comcast-Spectacor. Það má því búast við því að nýir eigendur reyni að rífa upp reksturinn á þessu fornfræga félagi sem hefur orðið NBA-meistari þrisvar sinnum þar af 1966-67 með Wilt Chamberlain í forystuhlutverki 1967 og 1983 með Julius Erving (Dr J.) og Moses Malone hlið við hlið. Charles Barkley spilaði líka með Philadelphia 76ers frá 1984 til 1992 og síðasta risastjarna liðsins var Allen Iverson sem fór alla leið í úrslitaeinvígið með liðinu árið 2001.
NBA Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira