Lebron James vann ekki NBA meistaratitilinn með Miami Heat í fyrra. Það er lítið að gera fyrir NBA-leikmenn þessa dagana og James notar tímann til þess að lappa upp á laskaða ímynd sína.
Hann hefur boðið upp á hressandi færslur á Twitter og núna er hann að leika í auglýsingu fyrir McDonalds.
Þar fer hann svo sannarlega á kostum og sýnir nokkra auðmýkt.
Hægt er að sjá myndbandið hér að ofan.
Körfubolti