Eyjólfur valdi fimm nýliða í hópinn fyrir Englandsleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2011 15:30 Egill Jónsson kemur nýr inn í 21 árs landsliðið. Mynd/Stefán Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Englendingum í undankeppni EM. Leikið verður á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 6. október. Fimm nýliðar eru í hópnum og þá leika 14 leikmenn, af 18 manna hóp, með félagsliðum hér á landi. Þetta er þriðji leikur Íslendinga í þessari undankeppni en liðið vann Belga í fyrsta leik sínum en töpuðu síðan gegn Noregi fimm dögum síðar. Eyjólfur gerir þó nokkrar breytingar á hópnum frá í þeim leikjum. Sjö leikmenn úr upphaflegum hóp hans fyrir leikina við Belgíu og Noreg eru ekki með að þessu sinni. Eyjólfur velur fimm nýliða að þessu sinni þar af eru þeir Egill Jónsson í KR og Rúnar Már Sigurjónsson úr Val að koma alveg nýir inn. Björn Jónsson úr KR, Hlynur Atli Magnússon úr Fram og Jóhann Helgi Hannesson úr Þór voru einnig í hópnum í síðasta verkefni en fengu ekki að spreyta sig. Guðlaugur Victor Pálsson tekur út leikbann að þessu sinni en reyndasti leikmaður hópsins er Hólmar Örn Eyjólfsson sem kemur aftur inn eftir meiðsli. Björn Bergmann Sigurðarson sem skoraði bæði mörkin í sigrinum á Belgum er hinsvegar frá vegna meiðsla.Hópurinn fyrir Englandsleikinn:Markmenn Arnar Darri Pétursson, Sönderjysk E Ásgeir Þór Magnússon, ValVarnarmenn Hólmar Örn Eyjólfsson, Bochum Finnur Orri Margeirsson, Breiðabliki Kristinn Jónsson, Breiðabliki Jóhann Laxdal, Stjörnunni Eiður Aron Sigurbjörnsson, Örebro Dofri Snorrason, KR Hlynur Atli Magnússon, FramMiðjumenn Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV Björn Daníel Sverrisson, FH Atli Sigurjónsson, Þór Björn Jónsson, KR Egill Jónsson, KR Rúnar Már S Sigurjónsson, ValSóknarmenn Kristinn Steindórsson, Breiðabliki Aron Jóhannsson, AGF Jóhann Helgi Hannesson, Þór Íslenski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Englendingum í undankeppni EM. Leikið verður á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 6. október. Fimm nýliðar eru í hópnum og þá leika 14 leikmenn, af 18 manna hóp, með félagsliðum hér á landi. Þetta er þriðji leikur Íslendinga í þessari undankeppni en liðið vann Belga í fyrsta leik sínum en töpuðu síðan gegn Noregi fimm dögum síðar. Eyjólfur gerir þó nokkrar breytingar á hópnum frá í þeim leikjum. Sjö leikmenn úr upphaflegum hóp hans fyrir leikina við Belgíu og Noreg eru ekki með að þessu sinni. Eyjólfur velur fimm nýliða að þessu sinni þar af eru þeir Egill Jónsson í KR og Rúnar Már Sigurjónsson úr Val að koma alveg nýir inn. Björn Jónsson úr KR, Hlynur Atli Magnússon úr Fram og Jóhann Helgi Hannesson úr Þór voru einnig í hópnum í síðasta verkefni en fengu ekki að spreyta sig. Guðlaugur Victor Pálsson tekur út leikbann að þessu sinni en reyndasti leikmaður hópsins er Hólmar Örn Eyjólfsson sem kemur aftur inn eftir meiðsli. Björn Bergmann Sigurðarson sem skoraði bæði mörkin í sigrinum á Belgum er hinsvegar frá vegna meiðsla.Hópurinn fyrir Englandsleikinn:Markmenn Arnar Darri Pétursson, Sönderjysk E Ásgeir Þór Magnússon, ValVarnarmenn Hólmar Örn Eyjólfsson, Bochum Finnur Orri Margeirsson, Breiðabliki Kristinn Jónsson, Breiðabliki Jóhann Laxdal, Stjörnunni Eiður Aron Sigurbjörnsson, Örebro Dofri Snorrason, KR Hlynur Atli Magnússon, FramMiðjumenn Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV Björn Daníel Sverrisson, FH Atli Sigurjónsson, Þór Björn Jónsson, KR Egill Jónsson, KR Rúnar Már S Sigurjónsson, ValSóknarmenn Kristinn Steindórsson, Breiðabliki Aron Jóhannsson, AGF Jóhann Helgi Hannesson, Þór
Íslenski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Sjá meira