Lars Olsen lítur til Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. september 2011 15:30 Lars Olsen hefur áhuga á íslenska landsliðsþjálfarstarfinu. Nordic Photos / Getty Images Lars Olsen, fyrrum fyrirliði danska landliðsins, segist hafa áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Hann hafi þó ekkert heyrt frá forráðamönnum KSÍ. Olsen lék sem miðvörður á sínum tíma og var fyrirliði Dana þegar liðið varð Evrópumeistari árið 1992. Alls á hann að baki 84 leiki með danska landsliðinu. Hann lék með félagsliðum í heimalandinu, Belgíu og Tyrklandi áður en hann lagði skóna á hilluna árið 1996. Síðan þá hefur hann byggt upp öflugan þjálfaraferil en síðast var hann þjálfari OB í dönsku úrvalsdeildinni. „Undanfarið ár hef ég rætt við mörg félög og marga umboðsmenn. Ferilsskráin mín hefur því farið víða og er nú komin til Íslands. Ég hef þó ekki rætt við neinn hjá íslenska knattspyrnusambandinu enn sem komið er," sagði Olsen í samtali við tipsbladet.dk. Olsen segir starfið spennandi og að hann hafi áhuga á að freista gæfunnar erlendis. „Auðvitað finnst mér starf landsliðsþjálfara á Íslandi afar áhugavert og það hef ég alltaf sagt. Ég er spenntur fyrir því að prófa eitthvað nýtt erlendis og þetta gæti verið gott tækifæri til þess," er haft eftir Olsen. Hann segir þó vera með fleiri járn í eldinum og að hann hafi þegar hafnað nokkrum atvinnutilboðum. „Það er ýmislegt í gangi núna sem ég get ekki tjáð mig um," sagði Olsen. Svíinn Lars Lagerbäck lýsti yfir áhuga á starfinu í samtali við Fréttablaðið í dag og þá hefur Írinn Roy Keane einnig verið orðaður við starfið. Íslenski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Lars Olsen, fyrrum fyrirliði danska landliðsins, segist hafa áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Hann hafi þó ekkert heyrt frá forráðamönnum KSÍ. Olsen lék sem miðvörður á sínum tíma og var fyrirliði Dana þegar liðið varð Evrópumeistari árið 1992. Alls á hann að baki 84 leiki með danska landsliðinu. Hann lék með félagsliðum í heimalandinu, Belgíu og Tyrklandi áður en hann lagði skóna á hilluna árið 1996. Síðan þá hefur hann byggt upp öflugan þjálfaraferil en síðast var hann þjálfari OB í dönsku úrvalsdeildinni. „Undanfarið ár hef ég rætt við mörg félög og marga umboðsmenn. Ferilsskráin mín hefur því farið víða og er nú komin til Íslands. Ég hef þó ekki rætt við neinn hjá íslenska knattspyrnusambandinu enn sem komið er," sagði Olsen í samtali við tipsbladet.dk. Olsen segir starfið spennandi og að hann hafi áhuga á að freista gæfunnar erlendis. „Auðvitað finnst mér starf landsliðsþjálfara á Íslandi afar áhugavert og það hef ég alltaf sagt. Ég er spenntur fyrir því að prófa eitthvað nýtt erlendis og þetta gæti verið gott tækifæri til þess," er haft eftir Olsen. Hann segir þó vera með fleiri járn í eldinum og að hann hafi þegar hafnað nokkrum atvinnutilboðum. „Það er ýmislegt í gangi núna sem ég get ekki tjáð mig um," sagði Olsen. Svíinn Lars Lagerbäck lýsti yfir áhuga á starfinu í samtali við Fréttablaðið í dag og þá hefur Írinn Roy Keane einnig verið orðaður við starfið.
Íslenski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira