Draumurinn hjálpar LeBron að hreyfa sig undir körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2011 23:15 LeBron James Mynd/AP LeBron James hefur notað sumarið vel og er staðráðinn að verða enn betri körfuboltamaður eftir að hafa tapað með Miami Heat í úrslitum NBA-deildarinnar í júní síðastliðnum. James eyddi síðasta sumar að leita sér að "Meistaraliði" en þetta sumarið ætlar hann að vinna í sínum málum þótt að ekki stefni í að það verði neitt NBA-tímabil næsta vetur. James kom sér í samband við gosögnina Hakeem Olajuwon og fékk hann til að fara með sér í gegnum hreyfingar sínar undir körfunni. Hakeem bar viðurnefnið Draumurinn á sínum tíma og fáir hafa hreyft sig eins vel inn í teig og hann gerði með Houston Rockets á árunum 1984 til 2001. „Ég horfi bara á það sem hann afrekaði á sínum frábæra ferli. Hann var ótrúlega hæfileikaríkur leikmaður og margfaldur meistari. Ég er að skoða það hvernig honum tókst að ná þessum yfirburðum sínum undir körfunni og ætla að reyna að bæta minn leik í framhaldi af því. Ég veit það að ef ég verð betri þá verður liðið mitt líka betra," sagði LeBron James. LeBron James og Dwyane Wade voru víst sammála um það að LeBron þyrfti að eyða meira tíma inn í teig með bakið að körfunni. Það gekk oft vel hjá mótherjum Miami að loka stórstjörnunnar tvær á síðasta tímabili. Lebron er ekki fyrsta stórstjarnan sem fær góð ráð frá Hakeem Olajuwon sem hefur áður unnið með þeim Dwight Howard, Kobe Bryant og Yao Ming. NBA Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
LeBron James hefur notað sumarið vel og er staðráðinn að verða enn betri körfuboltamaður eftir að hafa tapað með Miami Heat í úrslitum NBA-deildarinnar í júní síðastliðnum. James eyddi síðasta sumar að leita sér að "Meistaraliði" en þetta sumarið ætlar hann að vinna í sínum málum þótt að ekki stefni í að það verði neitt NBA-tímabil næsta vetur. James kom sér í samband við gosögnina Hakeem Olajuwon og fékk hann til að fara með sér í gegnum hreyfingar sínar undir körfunni. Hakeem bar viðurnefnið Draumurinn á sínum tíma og fáir hafa hreyft sig eins vel inn í teig og hann gerði með Houston Rockets á árunum 1984 til 2001. „Ég horfi bara á það sem hann afrekaði á sínum frábæra ferli. Hann var ótrúlega hæfileikaríkur leikmaður og margfaldur meistari. Ég er að skoða það hvernig honum tókst að ná þessum yfirburðum sínum undir körfunni og ætla að reyna að bæta minn leik í framhaldi af því. Ég veit það að ef ég verð betri þá verður liðið mitt líka betra," sagði LeBron James. LeBron James og Dwyane Wade voru víst sammála um það að LeBron þyrfti að eyða meira tíma inn í teig með bakið að körfunni. Það gekk oft vel hjá mótherjum Miami að loka stórstjörnunnar tvær á síðasta tímabili. Lebron er ekki fyrsta stórstjarnan sem fær góð ráð frá Hakeem Olajuwon sem hefur áður unnið með þeim Dwight Howard, Kobe Bryant og Yao Ming.
NBA Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira