Skagamenn einir með fullt hús eftir sigur á Selfossi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2011 15:53 Mynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson Skagamenn héldu áfram sigurgöngu sinni í 1. deild karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Selfossi í dag. ÍA hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á Íslandsmótinu og er eina liðið með fullt hús þar sem að Fjölnismenn töpuðu á móti BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. Atli Már Guðjónsson tryggði Skagamönnum sigurinn úr víti á 62. mínútu sem Hjörtur Júlíus Hjartarson fiskaði en Auðun Helgason hafði jafnað leikinn fimm mínútum áður. Dean Martin kom Skagamönnum yfir í upphafi seinni hálfleiks þegar fyrirgjöf hans sigldi alla leið í markhornið fjær. Elvar Páll Sigurðsson skoraði þrennu fyrir KA í ótrúlegum 4-3 sigri á HK í Kópavogi en HK-menn komust í 3-1 í leiknum. Elvar Páll Sigurðsson kom KA í 1-0 eftir 90 sekúndur en HK svaraði með þremur mörkum fyrir hlé. KA skoraði hinsvegar þrjú mörk í seinni hálfleik og tryggði sér þrjú stig. KA komst upp í annað sætið í 1. deildinni með þessum sigri í Kópavogi en KA er með sjö stig en BÍ/Bolungarvík, Fjölnir og Haukar koma síðan í næstu sætum, öll með sex stig. Úrslit og markaskorarar í leikjum dagsins í 1. delld karla:Selfoss-ÍA 1-2 0-1 Dean Martin (47.), 1-1 Auðun Helgason (57.), 1-2 Atli Már Guðjónsson, víti (62.).HK-KA 3-4 0-1 Elvar Páll Sigurðsson (2.), 1-1 Ásgeir Aron Ásgeirsson (16.), 2-1 Eyþór Helgi Birgisson (18.), 3-1 Fannar Freyr Gíslason (30.), 3-2 Andrés Vilhjálmsson (60.), 3-3 Elvar Páll Sigurðsson (75.), 3-4 Elvar Páll Sigurðsson (84.).Víkingur Ó.-Grótta 1-1 1-0 Þorsteinn Már Ragnarsson (21.), 1-1 Einar Bjarni Ómarsson (53.)BÍ/Bolungarvík-Fjölnir 3-1 1-0 Michael Abnett, 1-1 Ottó Marinó Ingason, 2-1 Timo Ameobi, 3-1 Jónmundur GrétarssonÍR-Haukar 1-3 1-0 Haukur Ólafsson (77.), 1-1 Hilmar Rafn Emilsson (79.), 1-2 Hilmar Rafn Emilsson (87.), 1-3 Ásgeir Þór Ingólfsson (90.)Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá fótbolti.net Íslenski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira
Skagamenn héldu áfram sigurgöngu sinni í 1. deild karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Selfossi í dag. ÍA hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á Íslandsmótinu og er eina liðið með fullt hús þar sem að Fjölnismenn töpuðu á móti BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. Atli Már Guðjónsson tryggði Skagamönnum sigurinn úr víti á 62. mínútu sem Hjörtur Júlíus Hjartarson fiskaði en Auðun Helgason hafði jafnað leikinn fimm mínútum áður. Dean Martin kom Skagamönnum yfir í upphafi seinni hálfleiks þegar fyrirgjöf hans sigldi alla leið í markhornið fjær. Elvar Páll Sigurðsson skoraði þrennu fyrir KA í ótrúlegum 4-3 sigri á HK í Kópavogi en HK-menn komust í 3-1 í leiknum. Elvar Páll Sigurðsson kom KA í 1-0 eftir 90 sekúndur en HK svaraði með þremur mörkum fyrir hlé. KA skoraði hinsvegar þrjú mörk í seinni hálfleik og tryggði sér þrjú stig. KA komst upp í annað sætið í 1. deildinni með þessum sigri í Kópavogi en KA er með sjö stig en BÍ/Bolungarvík, Fjölnir og Haukar koma síðan í næstu sætum, öll með sex stig. Úrslit og markaskorarar í leikjum dagsins í 1. delld karla:Selfoss-ÍA 1-2 0-1 Dean Martin (47.), 1-1 Auðun Helgason (57.), 1-2 Atli Már Guðjónsson, víti (62.).HK-KA 3-4 0-1 Elvar Páll Sigurðsson (2.), 1-1 Ásgeir Aron Ásgeirsson (16.), 2-1 Eyþór Helgi Birgisson (18.), 3-1 Fannar Freyr Gíslason (30.), 3-2 Andrés Vilhjálmsson (60.), 3-3 Elvar Páll Sigurðsson (75.), 3-4 Elvar Páll Sigurðsson (84.).Víkingur Ó.-Grótta 1-1 1-0 Þorsteinn Már Ragnarsson (21.), 1-1 Einar Bjarni Ómarsson (53.)BÍ/Bolungarvík-Fjölnir 3-1 1-0 Michael Abnett, 1-1 Ottó Marinó Ingason, 2-1 Timo Ameobi, 3-1 Jónmundur GrétarssonÍR-Haukar 1-3 1-0 Haukur Ólafsson (77.), 1-1 Hilmar Rafn Emilsson (79.), 1-2 Hilmar Rafn Emilsson (87.), 1-3 Ásgeir Þór Ingólfsson (90.)Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá fótbolti.net
Íslenski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira