NBA: Miami og Lakers töpuðu nokkuð óvænt Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 7. apríl 2011 09:00 LeBron James og félagar hans töpuðu gegn Milwaukee Bucks á heimavelli. AP Miami Heat og meistaralið LA Lakers töpuðu bæði leikjum sínum í NBA deildinni í gær. San Antonio Spurs getur tryggt sér efsta sætið í Vesturdeildinni ef liðið vinnur einn leik til viðbótar og Lakers tapar einum leik. Milwaukee Bucks hafði betur gegn Miami á útivelli, 90-85. Golden State Warriors lagði meistaralið Lakers á heimavelli 95-87.Miami – Milwaukee 85-90 John Salmons skoraði 17 stig fyrir Milwaukee sem á ekki möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Miami er nú með 54 sigra og 24 tapleiki og er liðið í þriðja sæti Austurdeildar. Boston er aðeins ½ sigri fyrir ofan Miami en Chicago Bulls er efst. LeBron James, skoraði 29 stig fyrir Miami, sem lék án Dwayne Wade sem er meiddur. Chris Bosh skoraði 18 stig fyrir Miami .Charlotte – Orlando 102-111 Gilbert Arenas skoraði 25 stig fyrir Orlando en Charlotte sem er í eigu Michael Jordan á nú ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Quentin Richardson leikmaður Orlando var rekinn út úr húsi í leiknum og Dwight Howard fékk sína 18. tæknivillu á tímabilinu.New Orleans – Houston 101-93 Chris Paul skoraði 28 stig fyrir New Orleans og gaf 10 stoðsendingar en liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með sigrinum. Houston er í baráttunni um 8. sætið í Vesturdeildinni en það eru töluverðar líkur á því að liðið þurfti að sitja eftir að þessu sinni.Indiana – Washington 136-112 Danny Granger skoraði 25 stig fyrir Indiana sem tryggði sér sæti í úrslitkeppninni í Austurdeildinni í fyrsta sinn frá árinu 2006. Larry Bird forseti liðsins getur glaðst yfir því en hann rak þjálfara liðsins um mitt tímabil og lagði áherslu á að nýr þjálfari myndi nota yngri leikmenn liðsins meira en forveri hans gerði.Philadelphia – New York 92-97 Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir gestina frá New York og Amare Stoudemire bætti við 18 stigum fyrir Knicks sem vann sinn fimmta leik í röð. Liðin höfðu sætaskipti í deildarkeppninni en Knicks er í sjötta sæti og 76'ers er í því sjöunda.Oklahoma – LA Clippers 112-108 Kevin Durant skoraði 29 stig fyrir Oklahoma og Russell Westbrook bætti við 26 fyrir liðið sem tryggði sér sigur í Norðvestur-deildinni með sigrinum á Clippers. Þetta er fyrsti titill félagsins frá árinu 2005 þegar liðið hét þá Seattle Supersonics.Dallas – Denver 96-104 J. R. Smith tryggði Denver sigurinn á lokasekúndunum með fjórum stigum í röð en Denver hefur algjörlega blómstrað frá því að liðið lét Carmelo Anthony fara frá sér til New York í stórum leikmannaskiptum. Þetta var sjöundi sigurleikur Denver í síðustu átta leikjum. Dallas hefur ekki náð sér á strik að undanförnu. Liðið lék án Jason Kidd og Tyson Chandler. Þetta var fjórði tapleikurinn í röð og sá níundi í röð gegn liði úr Vesturdeildinni sem mun leika í úrslitakeppninni. Meistararlið Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð Stephen Curry er einn af efnilegri leikmönnum NBA deildarinnar og hér er Golden State leikmaðurinn í baráttunni gegn hinum þaulreynda Derek Fisher úr liði Lakers.APGolden State – LA Lakers 95-87 Meistaralið LA Lakers hefur á undanförnum vikum sýnt styrk sinn með ótrúlegri sigurgöngu en liðið fór aðeins útaf sporinu í gær gegn hinu léttleikandi liði Golden State Warriors á útivelli sem sigraði 95-87. Monta Ellis skoraði 26 stig fyrir heimamenn og David Lee skoraði 22 og tók 17 fráköst. Þetta var annar tapleikur Lakers í röð og liðið á ekki möguleika að vera með heimavallarréttinn í gegnum alla úrslitakeppnina í Vesturdeildinni. Phil Jackson þjálfari Lakers sagði að hann myndi ekki hvíla lykilmenn liðsins í síðustu fjórum leikjum liðsins þrátt fyrir að úrslitin úr þeim leikjum hafi engin áhrif á stöðu liðsins í öðru sæti Vesturdeildarinnar. „Þeir hvíldu sig í þessum leik," sagði Jackson. San Antonio – Sacramento 124-92 Detroit – New Jersey 116-109 Toronto – Cleveland 96-104 Minnesota – Phoenix 98-108 NBA Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Fleiri fréttir „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Sjá meira
Miami Heat og meistaralið LA Lakers töpuðu bæði leikjum sínum í NBA deildinni í gær. San Antonio Spurs getur tryggt sér efsta sætið í Vesturdeildinni ef liðið vinnur einn leik til viðbótar og Lakers tapar einum leik. Milwaukee Bucks hafði betur gegn Miami á útivelli, 90-85. Golden State Warriors lagði meistaralið Lakers á heimavelli 95-87.Miami – Milwaukee 85-90 John Salmons skoraði 17 stig fyrir Milwaukee sem á ekki möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Miami er nú með 54 sigra og 24 tapleiki og er liðið í þriðja sæti Austurdeildar. Boston er aðeins ½ sigri fyrir ofan Miami en Chicago Bulls er efst. LeBron James, skoraði 29 stig fyrir Miami, sem lék án Dwayne Wade sem er meiddur. Chris Bosh skoraði 18 stig fyrir Miami .Charlotte – Orlando 102-111 Gilbert Arenas skoraði 25 stig fyrir Orlando en Charlotte sem er í eigu Michael Jordan á nú ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Quentin Richardson leikmaður Orlando var rekinn út úr húsi í leiknum og Dwight Howard fékk sína 18. tæknivillu á tímabilinu.New Orleans – Houston 101-93 Chris Paul skoraði 28 stig fyrir New Orleans og gaf 10 stoðsendingar en liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með sigrinum. Houston er í baráttunni um 8. sætið í Vesturdeildinni en það eru töluverðar líkur á því að liðið þurfti að sitja eftir að þessu sinni.Indiana – Washington 136-112 Danny Granger skoraði 25 stig fyrir Indiana sem tryggði sér sæti í úrslitkeppninni í Austurdeildinni í fyrsta sinn frá árinu 2006. Larry Bird forseti liðsins getur glaðst yfir því en hann rak þjálfara liðsins um mitt tímabil og lagði áherslu á að nýr þjálfari myndi nota yngri leikmenn liðsins meira en forveri hans gerði.Philadelphia – New York 92-97 Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir gestina frá New York og Amare Stoudemire bætti við 18 stigum fyrir Knicks sem vann sinn fimmta leik í röð. Liðin höfðu sætaskipti í deildarkeppninni en Knicks er í sjötta sæti og 76'ers er í því sjöunda.Oklahoma – LA Clippers 112-108 Kevin Durant skoraði 29 stig fyrir Oklahoma og Russell Westbrook bætti við 26 fyrir liðið sem tryggði sér sigur í Norðvestur-deildinni með sigrinum á Clippers. Þetta er fyrsti titill félagsins frá árinu 2005 þegar liðið hét þá Seattle Supersonics.Dallas – Denver 96-104 J. R. Smith tryggði Denver sigurinn á lokasekúndunum með fjórum stigum í röð en Denver hefur algjörlega blómstrað frá því að liðið lét Carmelo Anthony fara frá sér til New York í stórum leikmannaskiptum. Þetta var sjöundi sigurleikur Denver í síðustu átta leikjum. Dallas hefur ekki náð sér á strik að undanförnu. Liðið lék án Jason Kidd og Tyson Chandler. Þetta var fjórði tapleikurinn í röð og sá níundi í röð gegn liði úr Vesturdeildinni sem mun leika í úrslitakeppninni. Meistararlið Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð Stephen Curry er einn af efnilegri leikmönnum NBA deildarinnar og hér er Golden State leikmaðurinn í baráttunni gegn hinum þaulreynda Derek Fisher úr liði Lakers.APGolden State – LA Lakers 95-87 Meistaralið LA Lakers hefur á undanförnum vikum sýnt styrk sinn með ótrúlegri sigurgöngu en liðið fór aðeins útaf sporinu í gær gegn hinu léttleikandi liði Golden State Warriors á útivelli sem sigraði 95-87. Monta Ellis skoraði 26 stig fyrir heimamenn og David Lee skoraði 22 og tók 17 fráköst. Þetta var annar tapleikur Lakers í röð og liðið á ekki möguleika að vera með heimavallarréttinn í gegnum alla úrslitakeppnina í Vesturdeildinni. Phil Jackson þjálfari Lakers sagði að hann myndi ekki hvíla lykilmenn liðsins í síðustu fjórum leikjum liðsins þrátt fyrir að úrslitin úr þeim leikjum hafi engin áhrif á stöðu liðsins í öðru sæti Vesturdeildarinnar. „Þeir hvíldu sig í þessum leik," sagði Jackson. San Antonio – Sacramento 124-92 Detroit – New Jersey 116-109 Toronto – Cleveland 96-104 Minnesota – Phoenix 98-108
NBA Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Fleiri fréttir „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Sjá meira
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti