Eggert Gunnþór: Hlakka til að rífa kjaft á æfingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Edinborg skrifar 11. október 2010 22:52 Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður Hearts og íslenska U-21 landsliðsins, var hæstánægður eftir sigur landsliðsins á Skotum í kvöld. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti í úrslitakeppni EM í Danmörku. Leikurinn var þó erfiður en Skotar mættu mjög sprækir til leiks í kvöld. „Það vantaði smá grimmd í okkur í kvöld og við vorum á afturfótunum í fyrri hálfleik. Við vorum ekki nógu ákafir. En í seinni hálfleik sýndum við hvað við getum og vorum miklu betri en í þeim fyrri. Þá kom baráttan upp og við spiluðum eins og við vitum að við getum.“ „Tilfinningin er ólýsanleg. Ég er enn að ná mér niður. Að sjá seinna markið frá Gylfa var ótrúlegt. Reyndar var þetta allt ótrúlegt. Við komumst yfir og fengum svo þetta mark á okkur sem var algjört slys. Það er lítið hægt að gera í því.“ Sigurinn var jafnvel enn sætari fyrir Eggert þar sem hann býr í Edinborg þar sem leikurinn fór fram í kvöld. „Ég las það í blöðunum að ég er hef aðeins tapað hér einu sinni í átta leikjum. Það er því gott að koma hingað.“ „Ég hlakka mikið til að fara á æfingu næst og geta aðeins rifið kjaft. Ég held að ég mæti með íslenska fánann og jafnvel í íslenska búningnum líka,“ sagði hann og hló. Íslenski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjá meira
Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður Hearts og íslenska U-21 landsliðsins, var hæstánægður eftir sigur landsliðsins á Skotum í kvöld. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti í úrslitakeppni EM í Danmörku. Leikurinn var þó erfiður en Skotar mættu mjög sprækir til leiks í kvöld. „Það vantaði smá grimmd í okkur í kvöld og við vorum á afturfótunum í fyrri hálfleik. Við vorum ekki nógu ákafir. En í seinni hálfleik sýndum við hvað við getum og vorum miklu betri en í þeim fyrri. Þá kom baráttan upp og við spiluðum eins og við vitum að við getum.“ „Tilfinningin er ólýsanleg. Ég er enn að ná mér niður. Að sjá seinna markið frá Gylfa var ótrúlegt. Reyndar var þetta allt ótrúlegt. Við komumst yfir og fengum svo þetta mark á okkur sem var algjört slys. Það er lítið hægt að gera í því.“ Sigurinn var jafnvel enn sætari fyrir Eggert þar sem hann býr í Edinborg þar sem leikurinn fór fram í kvöld. „Ég las það í blöðunum að ég er hef aðeins tapað hér einu sinni í átta leikjum. Það er því gott að koma hingað.“ „Ég hlakka mikið til að fara á æfingu næst og geta aðeins rifið kjaft. Ég held að ég mæti með íslenska fánann og jafnvel í íslenska búningnum líka,“ sagði hann og hló.
Íslenski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti