Valur er í tíunda sæti á styrkleikalista UEFA og Breiðablik er aðeins hársbreidd frá því að komast í efri styrkleikalistann hjá sambandinu.
Dregið var í Meistaradeildinni í dag og góður árangur íslensku liðanna gæti fleytt þeim enn ofar. Liðin safna stigum og er raðað í 32 efstu sætin eftir þeim.
Evrópumeistarar Potsdam frá Þýskalandi eru í efsta sæti listans en Lyon í öðru sæti.
Hér fyrir neðan má sjá styrkleikalista 32 bestu kvennaliða Evrópu:
1. FFC Potsdam (Þýskalandi) 79.333
2. Olympique Lyon (Frakkland) 80.500
3. Arsenal (England 75.500
4. FCR 2001 Duisburg (Þýskaland) 73.333
5. Zvezda-2005 (Rússland) 54.250
6. Brøndby IF (Danmörk) 53.750
7. FC "Rossiyanka" (Rússland) 48.250
8. Linköpings FC (Svíþjóð) 43.750
9. CF Bardolino Verona (Ítalía) 40.250
10. Valur (Íslandi) 35.500
11. Everton (Englandi) 33.500
12. FCF Juvisy Essonne (Frakklandi) 33.500
13. Torres (Ítalía) 30.750
14. SV Neulengbach (Austurríki) 30.750
15. AC Sparta Praha (Tékklandi) 30.750
16. Røa IL (Noregur) 25.750
Neðri styrkleikalisti:
17. Fortuna Hjørring (Danmörku) 23.750
18. Breiðablik (Íslandi) 22.500
19. AZ Alkmaar (Hollandi) 16.750
20. FC Zürich Frauen (Sviss) 12.500
21. RTP "Unia" Racibórz (Póllandi) 11.750
22. Rayo Vallecano de Madrid (Spánn) 11.500
23. FC PAOK Thessaloniki (Grikklandi) 11.250
24. ŽFK "Mašinac" (Serbíu) 9.500
25. Legend (Úkraínu) 9.500
26. K. Sint-Truidense V.V. (Belgíu) 9.000
27. CSHVSM (Kazhakstan) 8.500
28. Zorka-BDU (Hvíta-Rússlandi) 7.000
29. MTK Hungária FC (ungverjalandi) 6.000
30. Åland United (Finnlandi) 5.500
31. ŽNK Krka (Slóveníu) 4.750
32. Apollon Limassol LFC (Kýpur) 1.250
Valur tíunda besta lið Evrópu - Breiðablik átjánda

Tengdar fréttir

Valur til Spánar og gæti mætt Arsenal næst en Blikar mæta Juvisy aftur
Valur dróst á móti spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blikar mæta franska liðinu Juvisy en þau gerðu 3-3 jafntefli í riðlakeppninni á Kópavogsvelli fyrr í ágúst.