Grundvallarreglur þjóðar eða stjórnarskrá lýðveldisins 20. ágúst 2010 06:00 Hvaða grundvallarreglur eiga að gilda um íslenskt samfélag, land þess, loft og mið? Á hvaða grunni eiga öll lög, reglur og samskipti þjóðarinnar að hvíla? Á komandi vikum og mánuðum verður mikið um þetta fjallað því kosið verður til STJÓRN-lagaþings, sem á að skila tillögum um nýja STJÓRNAR-skrá er verður svo lögð í dóm þjóðarinnar eftir umfjöllun og afgreiðslu Alþingis. Fyrir utan STJÓRNAR-ráðið er stytta af Kristjáni KONUNGI hinum níunda með útrétta hægri hönd sína og í henni er STJÓRNAR-skrá, sem sett var af honum einum árið 1874. Þessa STJÓRNAR-skrá (með síðari breytingum) ætlum við nú að taka til gagngerrar endurskoðunar, vonandi með auknu tilliti til mannréttinda, atvinnufrelsis og lýðræðis. Látum það verða okkar fyrsta verk í þessari vinnu að skipta um heiti á grundvallarreglunum, til þess að auka meðvitund okkar um hið helga markmið og tilgang breytinganna. Það fyrirkomulag sem við ætlum að hafa fyrir grunn laga okkar ætti ekki að bera núverandi heiti heldur miklu frekar „Grundvallarreglur íslensku þjóðarinnar" enda gefur það frekar til kynna að reglurnar eru sóttar til samkomulags meðal þegnanna. Athugum það að þetta orð STJÓRNAR-skrá er mjög gildishlaðið og ber það alls ekki í sér þá hugsun að valdið komi frá þjóðinni heldur miklu fremur frá gamla kónginum, ráðherrum, stjórnarráðum og öðrum valdhöfum. Því viljum við breyta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Skoðun Mest lesið Verðbólga í boði Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun 16 ára aldurstakmark á samfélagsmiðlum Skúli Bragi Geirdal Skoðun Er 0,145% bankaskattur virkilega nóg? Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Börn, ungmenni og geðheilsa Tómas Þór Þórðarson,Gunnar Örn Jóhannsson Skoðun Neglum niður vextina Kristrún Frostadóttir Skoðun Ísland 2074 Kjartan Magnússon Skoðun Áhyggjulaust ævikvöld Gísli Rafn Ólafsson Skoðun Afsláttur af mannréttindum Heiða Ingimarsdóttir Skoðun Bætum umhverfið svo öll börn geti blómstrað Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage Skoðun Útrýmum kjaragliðnun Jónína Björk Óskarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Skoðun Óæskilegar uppskerur Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Úreltar og óréttmætar hvalveiðar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Bætum umhverfið svo öll börn geti blómstrað Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage skrifar Skoðun Neglum niður vextina Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Áhyggjulaust ævikvöld Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Verðbólga í boði Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afsláttur af mannréttindum Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Er 0,145% bankaskattur virkilega nóg? Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Útrýmum kjaragliðnun Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun 16 ára aldurstakmark á samfélagsmiðlum Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Ísland 2074 Kjartan Magnússon skrifar Skoðun Börn, ungmenni og geðheilsa Tómas Þór Þórðarson,Gunnar Örn Jóhannsson skrifar Skoðun Kærleikur í kaós Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Kærleikur í kaós Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Þúsundir á vergangi - Upplýsa verður ranglætið Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins á meðal fólks Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun Er sjávarútvegurinn bara aukaleikari? Kristófer Máni Sigursveinsson skrifar Skoðun Hæstvirtur dómsmálaráðherra, við ætlumst til meira af þér Matthías Kormáksson skrifar Skoðun Kennarar – sanngjörn laun? Ólöf P. Úlfarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfsvígstíðni - Gerum betur Þórarinn Guðni Helgason skrifar Skoðun Kæru kennarar Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfbærni á dagskrá, takk! Hafdís Hanna Ægisdóttir,Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kynslóðasáttmálann má ekki rjúfa Finnbjörn A. Hermannsson,Eyjólfur Árni Rafnsson skrifar Skoðun „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir skrifar Skoðun Fyrirhyggjan tryggir lágt og stöðugt verð Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gerum betur – breytum þessu Arnar Páll Guðmundsson skrifar Skoðun Það eiga allir séns Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Andleg þrautseigja: Að vaxa í gegnum áskoranir Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
Hvaða grundvallarreglur eiga að gilda um íslenskt samfélag, land þess, loft og mið? Á hvaða grunni eiga öll lög, reglur og samskipti þjóðarinnar að hvíla? Á komandi vikum og mánuðum verður mikið um þetta fjallað því kosið verður til STJÓRN-lagaþings, sem á að skila tillögum um nýja STJÓRNAR-skrá er verður svo lögð í dóm þjóðarinnar eftir umfjöllun og afgreiðslu Alþingis. Fyrir utan STJÓRNAR-ráðið er stytta af Kristjáni KONUNGI hinum níunda með útrétta hægri hönd sína og í henni er STJÓRNAR-skrá, sem sett var af honum einum árið 1874. Þessa STJÓRNAR-skrá (með síðari breytingum) ætlum við nú að taka til gagngerrar endurskoðunar, vonandi með auknu tilliti til mannréttinda, atvinnufrelsis og lýðræðis. Látum það verða okkar fyrsta verk í þessari vinnu að skipta um heiti á grundvallarreglunum, til þess að auka meðvitund okkar um hið helga markmið og tilgang breytinganna. Það fyrirkomulag sem við ætlum að hafa fyrir grunn laga okkar ætti ekki að bera núverandi heiti heldur miklu frekar „Grundvallarreglur íslensku þjóðarinnar" enda gefur það frekar til kynna að reglurnar eru sóttar til samkomulags meðal þegnanna. Athugum það að þetta orð STJÓRNAR-skrá er mjög gildishlaðið og ber það alls ekki í sér þá hugsun að valdið komi frá þjóðinni heldur miklu fremur frá gamla kónginum, ráðherrum, stjórnarráðum og öðrum valdhöfum. Því viljum við breyta.
Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar
Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigfríður Einarsdóttir skrifar
Skoðun „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir skrifar