Eiður ekki með af því hann er á milli félaga - ekki útaf leikforminu Hjalti Þór Hreinsson skrifar 23. ágúst 2010 14:08 AFP Eiður Smári Guðjohnsen fær frí frá stórleikjunum við Norðmenn og Dani af því hann er ekki búinn að finna sér félag til að spila með í vetur. Þetta segir landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson. Eiður er sem kunnugt er ekki í leikmannahópnum sem tilkynntur var í dag. "Málið er að hann er á milli liða og er hvergi að spila. Það er ástæðan fyrir því að ég valdi hann ekki," sagði Ólafur.Ástæðan er ekki sú að hann er ekki í leikformi? "Við ræddum saman og niðurstaðan er þessi. Það er í sjálfu sér ekkert meira um það að segja," sagði landsliðsþjálfarinn sem vildi ekkert segja um viðbrögð Eiðs.En af hverju var hann þá valinn í leikinn gegn Liechtenstein fyrir tveimur vikum? "Þá valdi ég mitt besta lið og var að skoða leikmenn og annað. Það hefur ekkert með þennan leik að gera."Væru þessir leikir í undankeppninni semsagt að trufla hann í því að finna sér félag? "Eins og ég sagði áðan, leikurinn gegn Liechtenstein kemur valinu á þessu liði ekkert við. Eiður er frá í þessum mánuði," sagði Ólafur að lokum. Eiður er ekki hættur með landsliðinu að sögn Ólafs sem vonast til að geta valið hann síðar. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ólafur hristir upp í landsliðinu - Eiður Smári ekki valinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, valdi í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi og Danmörku í undankeppni EM. Leikirnir fara fram 3. og 7. september. 23. ágúst 2010 13:20 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen fær frí frá stórleikjunum við Norðmenn og Dani af því hann er ekki búinn að finna sér félag til að spila með í vetur. Þetta segir landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson. Eiður er sem kunnugt er ekki í leikmannahópnum sem tilkynntur var í dag. "Málið er að hann er á milli liða og er hvergi að spila. Það er ástæðan fyrir því að ég valdi hann ekki," sagði Ólafur.Ástæðan er ekki sú að hann er ekki í leikformi? "Við ræddum saman og niðurstaðan er þessi. Það er í sjálfu sér ekkert meira um það að segja," sagði landsliðsþjálfarinn sem vildi ekkert segja um viðbrögð Eiðs.En af hverju var hann þá valinn í leikinn gegn Liechtenstein fyrir tveimur vikum? "Þá valdi ég mitt besta lið og var að skoða leikmenn og annað. Það hefur ekkert með þennan leik að gera."Væru þessir leikir í undankeppninni semsagt að trufla hann í því að finna sér félag? "Eins og ég sagði áðan, leikurinn gegn Liechtenstein kemur valinu á þessu liði ekkert við. Eiður er frá í þessum mánuði," sagði Ólafur að lokum. Eiður er ekki hættur með landsliðinu að sögn Ólafs sem vonast til að geta valið hann síðar.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ólafur hristir upp í landsliðinu - Eiður Smári ekki valinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, valdi í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi og Danmörku í undankeppni EM. Leikirnir fara fram 3. og 7. september. 23. ágúst 2010 13:20 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjá meira
Ólafur hristir upp í landsliðinu - Eiður Smári ekki valinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, valdi í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi og Danmörku í undankeppni EM. Leikirnir fara fram 3. og 7. september. 23. ágúst 2010 13:20