Siggi Hall opnar nýjan stað Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 11. janúar 2008 11:18 „Ég stefni að því að opna nýjan veitingastað á vori, undir sömu formerkjum, markmiðið er að hann verði besti veitingastaður á Íslandi." segir Sigurður Hall, meistarakokkur. Eins og kunnugt er hætti Siggi nýverið á Óðinsvéum, þar sem hann hefur rekið veitingastaðinn Sigga Hall í rúm átta ár. Siggi segir að kominn hafi verið kominn tími til að róa á ný mið. „Þetta eru búin að vera ágæt átta eða næstum því níu ár á Óðinsvéum og það var kominn tími á breytingar." segir Siggi, og bætir því við að brotthvarfið hafi verið í góðu. „Ég er með mörg verkefni, en fyrst um sinn einbeiti ég mér að Food and Fun", segir Siggi, en hátíðin verður haldin þann 20. til 25. febrúar næstkomandi. Nokkur önnur verkefni séu í pípunum, en með vorinu verði ráðist í að opna nýjan stað. Siggi segir enga ákvörðun hafa verið tekna um staðsetningu hans, ekki sé einu sinni víst hvort sá verði í miðbænum. Aðspurður hvort ekki sé von á honum aftur á skjáinn, útilokar Siggi ekkert. Hann hafi verið í viðræðum um endurkomu í sjónvarp, en líkt og með staðinn hafa engar nánari ákvarðanir verið teknar um það. „Ég er ekkert hættur í sjónvarpi frekar en í veitingabransanum", segir Siggi að lokum. Food and Fun Veitingastaðir Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
„Ég stefni að því að opna nýjan veitingastað á vori, undir sömu formerkjum, markmiðið er að hann verði besti veitingastaður á Íslandi." segir Sigurður Hall, meistarakokkur. Eins og kunnugt er hætti Siggi nýverið á Óðinsvéum, þar sem hann hefur rekið veitingastaðinn Sigga Hall í rúm átta ár. Siggi segir að kominn hafi verið kominn tími til að róa á ný mið. „Þetta eru búin að vera ágæt átta eða næstum því níu ár á Óðinsvéum og það var kominn tími á breytingar." segir Siggi, og bætir því við að brotthvarfið hafi verið í góðu. „Ég er með mörg verkefni, en fyrst um sinn einbeiti ég mér að Food and Fun", segir Siggi, en hátíðin verður haldin þann 20. til 25. febrúar næstkomandi. Nokkur önnur verkefni séu í pípunum, en með vorinu verði ráðist í að opna nýjan stað. Siggi segir enga ákvörðun hafa verið tekna um staðsetningu hans, ekki sé einu sinni víst hvort sá verði í miðbænum. Aðspurður hvort ekki sé von á honum aftur á skjáinn, útilokar Siggi ekkert. Hann hafi verið í viðræðum um endurkomu í sjónvarp, en líkt og með staðinn hafa engar nánari ákvarðanir verið teknar um það. „Ég er ekkert hættur í sjónvarpi frekar en í veitingabransanum", segir Siggi að lokum.
Food and Fun Veitingastaðir Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira